Fréttablaðið - 02.10.2001, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 02.10.2001, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 2. okóber 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 17 ItAILOR OG PANAMA kl. 5.45,8 og 10.15^1 ! GVfS & DOGS m/ íslensku tali kl-6| IPLANET OF THE APES kl. 8 og 1Q.lo|gg| ÞRILLERiNN Nicole Kidman fer á kostum í hryllings- myndinni The Others. Leikstjóri myndar- innar er hinn spænski Alejandro Amenábar Spennumynd vinsælust: Fyrrum kyn- lífsfíkill efstur kvikmyndir Þrjár nýjar myndir skjótast í efstu sætin yfir vin- sælustu kvikmyndir Bandaríkj- anna. Don’t Say a Word með fyrrum kynlífsfíklinum Michael Douglas í aðalhlutverki nær efsta sætinu, gamanmyndin Zoolander með Ben Stiller í aðal- hlutverki er í öðru sæti og He- arts in Atlantis nær því þriðja. Don’t Say a Word segir frá geð- lækni nokkrum sem þarf að reyna að endurheimta dóttur sína úr höndum mannræningja. Auk þess sem læknirinn þarf að kljást við ræningja þarf hann að skyggnast inní hugarheim geð- sjúkrar stúlku. Hrollvekjan Hearts in Atlant- is er með Anthony Hopkins í að- alhlutverki og er myndin byggð á sögu hins mistæka Stephen Kings. Önnur hrollvekja, The Others, með Nicole Kidman í aðalhlut- verki fellur niður í fimmta sæti en myndin hefur komið talsvert á óvart og halað inn meiri pen- inga en framleiðendur þorðu að vona. Kidman bregður sér í móð- urhlutverkið og fjárfestir í gömlu sveitasetri með mikla og hættulega sögu. Rat Race heldur áttunda sæt- inu en American Pie 2 fellur útaf topp tíu listanum, niður í það ell- efta. ■ KRlNGLUwriJl KRINGLUNNI 4-6, SÍMI 588 0800 * ( ;«r . /V A L Hi Sýnd kl 6, 8 og 10 vrr 270 (CRAZY BEAUTIFUL kl. 6, 8 og TÖI jSi i RUGARTS IN PARIS m/ íslensku tali wtai ICATS & DOGS m/ íslensku tali kl 4 Msl LAUGARÁS ^ SS3 ZQ7S mmBiOMrnm SÍMI 553 2075_ iawrenc£ aShro Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 IRAT RACE kl.6, 8og 10.10 ! RUSH HOUR 2 kl. 8 og 10.10 LAUCAVEGI 94. SIMI 551 6500 Sýnd kl. 6, 8 og 10 [Á KNÍGHfSTALE kl. 5.30,8 og lQ.3ol 551 650|/PP/| !t takee a crook to rutil a thtoi. What's the WW I tturt couM^ HAPPEN? Jennifer Lopez: Gifti sig í laumi brúðkaup Leik- og söngkonan Jennifer Lopez átti ekki amalega helgi. Stúlkan tók sig nefnilega til og giftist kærasta sínum, dansaranum Chris Judd á laugar- daginn. Athöfnin fór fram í næði, með fjölskyldu og vinum, fjarri forvitnum augum heimsins í út- hverfi Los Angeles borgar. Alls voru um 170 gestir. Umboðsmað- ur söngkonunnar var svaramaður hennar, en æskuvinkona hennar var brúðarmey. Lopez og Judd kynntust skömmu eftir að hún sleit samvistum sínum við vand- ræðagemlinginn Sean (Bad Boy Puffy P. Diddy eða hvað sem hann kallar sig núna??) Combs. Þá var Judd dansari og danshöf- undur í hóp sem ferðaðist og kom fram með söngkonunni á tón- leikaferðalagi hennar um heim- inn. Hjónakornin eru nú í brúð- kaupsferð á óuppgefnum stað, en vitað ei' til þess að þau verða við- stödd tískusýningu Donatellu Versace í Mílanó á næstu dögum. Þetta er annað brúðkaup söng- konunnar en hún skyldi við fyrri eiginmanninn, fyrirsætuna Ojani Noa, árið 1998. ■ JENNIFER LOPEZ OC CHRIS JUDD Brúðarkjóllinn var hannaður af Valentino þrátt fyrir sögusagnir að hún ætlaði að klæðast 10 þúsund punda kjól frá Dona- tellu Versace. Dpr.MOAr.lMM HVERFISGÖTU SÍMI 551 9000 www.skifan.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 IPLANET OF THE APES kl. 5.30, 8 og 10.30; Iheartbreakers" kl. 5.30, 8 og 10.30] IHEDWIG kl. 6, 8og7Öl Vandaðir sánaklefar. Ofnar og aðrir aukahlutir fyrírliggjandi. VATNSVUUUMM chf. Ármúla 21, Sími: 533-2020 j BÆKUR Saga og myndir eftir Gillian Johnson. Böðvar Guðmundsson þýddi Hundar og börn Spóla systir eftir Gillian Johnson fjallar um hundinn Kát sem lifir í vellystingum praktuglega hjá góðri fjöl- skyldu. Samt er eins og eitt- hvað skorti í tilveru hans. Hann þráir bróður sem leikur við hann daginn út og inn, kát- ur og fjörugur úti í haga. Hann eignast systkini sem er þung- lamaleg systir sem heitir Spóla, í stað þess bróður sem hann þráir svo mjög. Þetta er falleg saga um ást- ir og afbrýði sem er komið til skila í bráðlipurri þýðingu Böðvars Guðmundssonar. Textinn er í bundnu máli og mátulega flókinn, þannig að börn skilja vel samhengið, en spyrja að merkingu einstakra orða. Myndir eru lifandi og skemmtilegar. Söguna má auð- veldlega lesa sem dæmisögu um barn sem glímir við af- brýðisemi út í yngra systkini. Sem slík er bókin tilvalin fyrir foreldra sem glíma við af- brýðisemi eldri barna sinna. Hitt er svo annað að það má líka lesa þessa bók sér og öðr- um til skemmtunar. Eldri dótt- ir mín, tæpra sjö ára, hafði gaman að henni og það er alltaf fengur í barnabók, þar sem lipurt, bundið mál segir skemmtilega sögu. Þetta er velheppnuð barnabók. Í ví fcvtd.**) s rí hh Sími: Hafliði Heigason 570-9700

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.