Fréttablaðið - 03.10.2001, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 3. október 2001
Myndlist í Odda:
Yngri og eldri
abstraktlista-
menn
MYNDLisi Um þessar mundir stend-
ur yfir afmælissýning Listasafns
Háskóla íslands á abstraktverk-
um á 2. og 3. hæð í Odda. Sýnd eru
abstrakt verk eftir eldri og yngri
listamenn. Meginhluti stofngjafar
safnsins eru verk eftir abstrakt-
listamenn frá sjötta og sjöunda
áratugnum og er sjónum beint að
samhengi þeirra við verk yngri
listamanna sem hafa fengist við
hugmyndafræði abstraktsins og
keypt hafa verið inn til safnsins á
síðustu árum. ■
Bretland:
Bækur um
Islam rokseljast
bókmenntir Bókasala í Bretlandi á
bókmenntum sem tengjast Islam-
trú hafa rokið upp á síðustu vik-
um. Á meðal
bókatitla sem nú
verma efstu sæti
sölulista eru „Ji-
had - The secret
war in Af-
ghanistan“ eftir
Tom Carew og
sérfræðirit um
Osama bin
Laden. Svo virð-
ist sem almenn-
ingur snúi sér að
bókmenntum í
von að öðlast ein-
hvern skilning
fyrir þróun
heimsmálanna.
Einnig hafa bæk-
ur sem fjalla um spádóma
Nostradamusar rokið upp sölu-
lista.■
OSAMA BIN
LANDEN
Sérfræðirit um
Osama bin Laden
er meðal þeirra
bóka sem nú tróna
á efstu sætum
sölulistanna.
Rennilásaísetningar
Stytta • síkka • þrengja • víkka
breyta • bæta
Fagleg og vönduð vinnubrögð
fyrir einstaklinga og fyrirtæki
Flókagata 3 • 220 Hafnarfjörður
Sími: 84 746 84
Trévinnustofan ehf
Sími 8958763
fax 5546 1 64
Smiðjuvegur 1 1 e vpÆr
200 Kópavogi X
T SérsmíSi í aldamótastíl j FulningahurSir .Stigar L Gluggar. Fög . Skrautlistar i y
Bílar
f AB-VARAHlXJTIRehf.
BUihöfÖa 18*110 lcykjavik • ® 567 6020* hx 567 6012
MÉwkmK&Þ' Varahlutir ■ betri vara ■ betra verð
Almennir varahlutir
Boddíhlutir og Ijós
ABvarahl@simnet.is
________________________)
Bíiapartasaian v/Rauða-
vatn, s: 587 7659
Bilapartar.is Erum eingöngu m/Toyota.
Toyota Corolla '85-00, Avensis '00, Yaris '00,
Carina '85-96, Touring '89-96, Tercel '83-'88, Camry
'88, Celica, Hilux '84-'98, Hiace, 4-Runner '87-'94,
Rav 4 '93- 00, Land Cr. '81- 01.
Kaupum Toyota bíla. Opið 10-18 v.d.
Heilsa
Kæri viðskiptavinur
Þakka þér kærlega fyrir það traust sem
þú hefur sýnt okkur í gegnum árln.
Við reynum okkar besta til að
endurgjalda traust þitt með
1. Lágu lyfjaverði
2. Frium heimsendingum
3. Faglegri þjónustu
Nýir viðskiptavinir velkomnir
Með vinsemd og virðingu
Skipholts Apótek - Heilsuapótekið
Skipholti 50B • S. 551 7234
Neera hreinsikúrinn
/VMíítíruítff UlíiU Ai'eittsrt it/f/tiniiii
Góö hreinsun og endurnýjun
fyrir haustið.
Þú finnur endurnærandi áhrif
kúrsins innan nokkura daga
auk þess sem flestir léttast
um 2-5 kíló á meðan kúrnum
stendur.
Komdu og
fáöu bækling
HEILSUBÚÐIIM
Gótö heilsa gulli faetni
rMjálsgötu 1
b:5B1 -BS5Q
Það virkar!
Stinnari
og sléttari
magavöðvar
fyrir konur og karlmenn
á einfaldan og fljótleean
hatt!
SLENDERTONE'
Kynnmgarverð
24,900.
rsTi
Skeifunni 19 - S. 568 1717 ^
Fæöubótarcfni - Æfingafatnaður - Rafþjálfunartæki
Fimm-
hyrningurinn
YOGA-námskeið og
grunn-námskeið fyrir
byrjendur í YOGA.
Námskeiðin hefjast
föstud. 5. okt. nk.
að Bolholti 4,
fjórðu hæð. t. v.
Y
YOGA
Innritun og upplýsingar
í s. 897-1/31 Ásgeir
og 861-0667 Gígja.
SáSasl
Viðskiptafræðingur aðstoðar vegna
greiðsluerfiðleika. Við semjum við
banka, lögfræðinga og aðra um skuldir.
Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. s. 698 1980
Ýmisiegt
Flugslysið Skerjafirði.
Söfnunarsímar
Ef hringt er í eftirtalin númer
gjaldfærist af reikningi símans,
sem hringt er úr, sem hér segir:
Sími 907 2007 - 1.000,-kr
Sími 907 2008 - 2.500,- kr
Sími 907 2009 - 5.000,- kr
Bankar. er no. 1175-05-409940
Þrír kettlingar
Þrjár persneskar læður eru til sölu,
hreinræktaðar og ættbókarfærðar.
Upplýsingar
í síma
562 4031
á kvöldin.
Palazzi
gjafavörur og
Ijósakrónur
10-40%
afsláttur
Palazzi
Faxafeni 9 • S: 5G2 4040
Pétur Yngvi Gurmlau^sst^ fljíðl
1S? 562 4866 Tek að mér
822 4865 smíði ýmis konar
petyng@isi.is prentgripa
nhtnhpr
Okkarástsæli grínisti Þórhallur Sigurðsson,
Laddi skemmtir matargestum
októher
Dansleikur með Rússíbönum.
Skemmtun Jyrír músíkalska gleðipinna
Húsið opnar fyrir matargesti kl.20:00
Öm Amason
skemmta
Finuntudaginn ll.okt.
Föstudaginn 12.okt. og Stefán le&jyrirlansi(nppseiti)
Laugardaginn 13.okt K^d1SírðmmiUr
|| Útgáfutónleikar með hljómsveitinni Hríngj
g þar semheir spila lög ajnýútkomnum diskí
i síiium Hundadisko
Sýningar í vikunni
Fimmtudaginn
Laugardaginn
Þórhallur z.
Sigurðsson,
Laddi skemmtir
matargestum
Kjallara
kabarett
Föstudaginn
Fyndnir
Jvstudagar
Væntanlegar sýningar
Leikhúskjallarinn • Hverfisgötu 19 • Sími 551-9636 *Fax 551-9300 •www.leikhuskjallarinn.is
JRT ^ t
Hljómsveitin
#1 Rússíbanar