Fréttablaðið - 09.11.2001, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 09.11.2001, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 9. nóvember 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 13 Nýbreytni í kennsluháttum í náttúrufræði í Fjölbraut á Selfossi: Nemendur taka sjálflr ábyrgð á náminu NÁMIÐ BYGGIST Á VERKEFNAVINNU Hulda Geirsdóttir er á fyrsta ári á náttúrufræðibraut í FSU á Selfossi. Hún er ánægð með fyrirkomulag f náttúrufræðikennslu með nýju sniði. skólamál Fjölbrautaskóli Suður- lands á Selfossi er þróunarskóli í upplýsingatækni og ber meðal annars að þróa aðferðir við að beita upplýsingatækni i skóla- starfi. í fyrrahaust hófst tilraun í þessa veru, með nýjum kennslu- aðferðum, nýrri hópastærð og nýrri hugsun í námi. Ákveðið var að kenna byrjunaráfanga í nátt- úrufræðigreinum, jarðfræði, eðl- is- og efnafræði saman i áfanga, sem kallast Nát-106. Haldið var áfram með tilraunina nú í haust og er Hugrún Geirsdóttir einn 75 nemenda í Nát-103. Námið skiptist í lotur sem veita undirbúning undir áframhaldandi nám í náttúrufræðigreinum. „Þetta er mjög mikil verkefna- vinna miðað við aðrar námsgrein- ar og maður þarf að taka ábyrgð á því sjálfur hvað maður lærir. Það er að vísu mjög gott því þá lærir maður að taka ábyrgð á náminu,“ segir Hugrún og bættir við að í hverri lotu sé farið í vettvangs- ferð. Hugrún segir meginhluta náms- ins fara fram gegnum verkefna- vinnu. Kennararnir haldi fyrir- lestra fyrir allan hópinn og séu svo til staðar þegar nemendurnir vinna verkefni. „Við förum mikið á Internetið til að afla upplýsinga." Margir nemendanna eru með far- tölvur og þegar skipt er í hópa er reynt að hafa einn í hverjum hóp með fartölvu. „Maður lærir alveg svakalega á þessu, bæði hvernig maður á að haga náminu og í sam- bandi við náttúrufræðina." ■ Flóð á Filippseyjum: 100 manns hafa farist IVIAHINOG.FILIPPSEYJUM.AP Að minnsta kosti 100 manns hafa farist og hundruða er saknað eft- ir mikil flóð á Filippseyjum. Flest fórnarlambanna voru íbú- ar á eyjunni Camiguin á suður- hluta landsins. Hitabeltisstorm- ur hefur gengið yfir Filippseyjar undanfarna daga og hafa fjöl- margir þurft að yfirgefa heimili sín. Flutningarskip sökk m.a. í óveðrinu. Sjónarvottar segja storminn vera þann öflugasta sem gengið hefur yfir landið í 50 ár. ■ Sf^boð á **&&££,t,„ •• 1 : ! STÓRT UPPLÝST og VAKTAÐ SVÆÐl EVRÓPA Vatnsmýrarvegur 20 101 REYKJAVfK SfMI 511 1800 FAX 511 1801 AS ATH Gríðarleg sala á ódýrum bflum. Okkur vantar allar tegundir og gerðir af bílum á staðinn straxl OPEL ASTRA 1600i skr.ár 2000-ekinn 31 þús km.cd-rafm.rúðum ABS álfelgur/stálfelgur aukadekk verð kr. 1540,-tilb 1395,- OPEL ZAFIRA Comfortline skr.ár 2001 ekinn 5 þús km álfelgur ABS cd aukadekk-1 m/öllu verð kr. 2,090,000-tilb 1,890,- OPEL ASTRA CC 1600i skr.2000 ekinn 21 þús km álfelgur sjálfskiptur aukadekk á felgum omfl. verð kr. 1,495,000,- VW PASSAT PASSAT 1,8 comfortline 5 gíra rafmagn álfelgur litað gler omfl. verð kr. 1,880,000,-ath 100% lán yfirtaka. SUZUKI VITARA JLXi skr.ár 1998 álfelgur 5 gíra rafmagn í öllu, hvítur tvílitur verð kr. 1,250,000-tilboð kr.1,050,- Peugeot 206 skr.ár 2000 ekinn 21 þús km 5 gíra samlitur spoiler litað gler álfelgur aukadekk ofl. verð kr. 1,250,000,-tilb kr. 1,090,000,- MMC PAJERO SPORT diesel turbo skr.ár 2000 ekinn 31 þús km 33" breyttur sýning- arbíll m/öllu verð kr. 3,290,000,- HONDA CIVIC 1,5 V-TEC skr.ár 1998 ekinn 51þús km ABS álfelgur rafmagn 130 hö verð kr. 990,000,- áhvílandi 470 Vantar bíia m e ð yfírtöku á sfaðinn strax Kíttisprautur Skrúfjám Brotvélar Lyklasett Verkfæri Juðarar Hæðarmælir Tappar Opið alla heigina Smiðjuuegi 5120D Kópavogur | Sími 544 20201 www.hrim.is | hrim@vortex.is Háþrýstidæiur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.