Fréttablaðið - 09.11.2001, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 09.11.2001, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 9. nóvember 2001 klár f miðbæinn! Ný barnabók: Brandur litli nýjar bækur Barnabókin Þegar Brandur litli týndist eftir Sven Nordqvist er komin út Þar segir frá gömlum félögum, karlinum Pétri og kettinum Brandi sem margir kannast við úr bókum á borð við Yeiðiferðina og Pönnu- kökutertuna. Þegar Brandur litli týndist er spáný bók um þá félaga sem þó segir frá fyrstu kynnum þeirra, þegar Pétur fær örlítinn kettling að gjöf og lærir að meta félagsskap hans. Skömmu seinna týnist Brandur og þá bregður Pétri í brún. Sem fyrr er Sven Nordqvist höfundur mynda og texta. Þorsteinn frá Hamri þýddi og Mál og menning gefur út. ■ Frítt inn! Opið til kl. 05 Bjór tilboð til kl. 22 Salatbarinn Vió AusturvöH Pósthússtrœti 13 • 101 Reykjavík Tel: 5627830 • Fax: 5621994 SEGIR FRA STÓRFJÖLSKYLDU Laufin í Toscana er meinfyndið verk um ráðvillt nútímafólk. Hádegishlaðborð: 790 kr. Kvöldverðarhlaðborð: 990 kr. Laufin í Toscana: Afitur á svið í Þjóðleik- húsinu ■ Kátagta kráin í kænum mHí&l 1 Laugavegi 20 a leikhús Sýningar á þessu vinsæla verki eftir Lars Norén, eitt fremsta nútímaleikskáld Norð- urlanda, hefjast á ný í kvöld. Laufin í Toscana var frum- sýnt í Þjóðleikhúsinu í mars á síðasta leikári. Sýningin hlaut mjög góðar viðtökur enda er hér á ferðinni verk eftir einn virtas- ta og afkastamesta leikritahöf- und Norðurlanda, Lars Norén. Hann hefur skrifað yfir fimmtíu leikverk fyrir svið og árið 1996 hlaut hann Norrænu leikskálda- verðlaunin. Laufin í Toscana segir frá stórfjölskyldu sem á hverju sumri kemur saman til að treysta böndin, þótt það kosti átök og árekstra. Sögusviðið er sænski Skerjagarðurinn á sum- armánuðum 1992 og 1993. Það eru tímar umbyltingar og upp- lausnar. Ættfaðirinn er orðinn heilsulaus og börnin hans hafa tekið ákvörðun um að selja sum- arhúsið; sameiningartákn fjöl- skyldunnar. Þau eru óhamingju- söm og eirðarlaus, elska rangar manneskjur eða afneita þeim sem elska þær í raun. Allt er á hverfanda hveli og fjölskyldan stendur frammi fyrir veigamikl- um spurningum sem varða líf þeirra í nútíð og framtíð. Meira að segja hin dásamlega náttúra í Skerjagarðinum er ekki svipur hjá sjón; ströndin í grennd við sumarhúsið er þakin olíubrák og sjófuglarnir drepast þúsundum saman. Sýningafjöldi er tak- markaður. Þýðandi verksins er Hlín Agnarsdóttir, lýsingu hannar Björn Bergsteinn Guðmundsson og Sigurður Bjóla semur tónlist. Höfundur búninga er Filippía I. Elísdóttir og um leikmynd sá Snorri Freyr Hilmarsson. Dramatúrg er Bjarni Jónsson og leikstjóri er Viðar Eggert. ■ Frítt inn á föstudögum og tilboð allar helgar! Glæsilegur matsölustaður og dans á eftir Qt^v'uns Pöbb á besta stað! Laugavegi 45 Laugavegi 73 - Tel.: S61 7722 DJ Blanco með diskóið og allt það nýjasta alla helgina! Stór Carlsberg á 350 kall SINCE 1931 Hverfisgata 26 - Tel.: 511 3240 Handhafar stúdentaskírteina fá fritt inn. Snóker • Sportbar ý Snóker . k Pool Dart Risaskjár Búið að breyta! munið England-Svíþjóð á laugardag Hverfisgata 46 • S: 552-5300 Föst.: AMÖTISÖt Laug.: DEflD SEA APPLE Sunn.: Lokaó Mán.: URL Þriðj.: STEFNUMÖT Miðv.: SKÚLABAEL Miðv.: HIPP HOPP A GAUKNUM/ELDASENSEI Öll dagskráin á: www.gaukurinn.is TRYGGVAGÖTU 22 - S: 551 1556

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.