Fréttablaðið - 12.11.2001, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 12.11.2001, Qupperneq 16
16 FRÉTTABLAÐIÐ 12. nóvember 2001 MÁNUDACUR smiwHV) Bia Oth Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 ILUCKY NUMBERS kL 10.15 f [CAPTAIN CORRELIS kl. 8 og 10.30 [ BRIDCET JONES'S DIARY Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 KVIKMYNPAHÁTÍP PANE E TULIOANI kl. 8 CRADDLE WILL ROCK kl. 10 MAN WHO CRIED kl. 6 og 8 GOYA IN BORDAUX kl. 8 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 |jOY RIDE kl. 5.45,8 og 10.101 jEVlL WOMAN kl. 3.40, 5.50,8 og 10.10 j [FINAL fantasy kl. 3.30 [ jPÉTLÍR OC kÖmjRINN- kl. 41 □□ Dolby /DD/'Thx SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is |THE OTHERS kl 550,8 QgloTlTIfgj 13000 IVIILESTOCRACEL- kflonÖ]|^ [SKÓLALÍF m/isltal kL 4 og 6 1 ^ iRUGARTSINWRISm/isLtaÍi kl 3.50 [ í’ffi) [PRINŒSS DIAR- kL5.45.8og ltLlsjEj ISHREK m/isLtali OSMOSIS JONE5 ÍdTFöjTj gg iCATS & DÖCS m/iL1taT LL3.50 j gjg HACATORGI, SÍMI 530 1919 Þar sem allir salir eru stórir FRUMBURÐURINN Plata Védísar heitir „In The Caste". Hún samdi öll lögin á plötunni, sum í samstarfi við Barða Jóhannsson, fyrir utan Drive eftir hljómsveitina Cars. „Stefni alla leið“ Sá orðrómur var lengi á kreiki að í húsakynnum Arna Sigfússonar, fyrrum borgarstjóra, leyndist tónelskur kvenfugl í búri. Nú er Védís flogin úr hreiðrinu, stoppaði við í hljóðveri, kom jafnvel við á Kúbu og í Frakklandi, og getur almenningur nú nálgast frumraun hennar í næstu plötubúð. tónlist Frumburður Védísar heitir „In The Caste“ og hefur stúlkan gengið lengi með breið- skífuna undir belti, enda samið tónlist síðan í grunnskóla. „Ég spila á píanó og get glamrað eitt- hvað á gítar. Ég sem oftast út frá píanóinu, annars er ég með græjur til að gera tónlist hérna heima,“ útskýrir Védís er blaða- maður spyr hvernig lögin fæð- ast. „Ég samdi öll lögin, reyndar 3 í samvinnu við Barða úr Bang Gang sem stjórnaði upptökum á plötunni. Svo er eitt gamalt lag eftir hljómsveitina Cars sem heitir Drive.“ Védís hefur aldrei rokkað með hljómsveit. Henni grunar þó að meginástæða þess að engin boð um slíkt hafi borist henni vera að vinir hennar hafi alltaf vitað hvert hún stefndi. En hvert er hún annars að stef- na? „Ég veit það ekki, á ég ekki bara að segja að ég stefni alla leið? Núna er ég að gefa út þessa plötu og svo ætla ég bara að sjá til um framhaldið.“ Védís segir kynningarvinnuna vera mikla, jafnvel svo að hún hafi neyðst tií að vera í fjarnámi þessa önn. Stúlkan á að útskrifast úr Versló næsta vor, skyldi hún vera orðin smeyk um að klúðra því? „Nei, nei hvað áttu við?“ svarar hún hlær. „Núna skila ég bara verk- efnum á Netinu á milli viðtala, svo sé ég bara til eftir áramót hvort ég sest aftur á skólabekk." Gamlir kærastar eru ekki óal- gengt umfjöllunarefni í dægur- textum sjálfstæðra „R og B“ snóta þessa dagana, og varla hægt að kveikja á PoppTíví án þess að einhver fáklædd gyðja sé að senda einhverjum karlaumingja tóninn. Texta- smíðar Védísar virðast ekki lausar við slíkt heldur, eins og glögglega má heyra í lögunum „I was Wrong" og „Finished Melody“. Er einhver ungur snáði að fá á snúðinn, textalega séð? „Ég fæ rosalega mikla út- rás í gegnum textana. Hvort sem það er fyrrverandi kærasti eða ekki, þá er a.m.k. einhver sem fær að kenna á því. Það er ákveðinn fótur fyrir öllu, þetta er ekki bara eitthvað rugl sem rímar.“ Látum þar við sitja. Á föstudag frumsýndi Védís nýtt myndband við lag sitt „Thoughts“ á 25 ára afmælis- veislu Skífunnar. biggi@frettabladid.is HÁSKÓLABl'Ó HÆRRA! ERU EKKI ALLIR Að æfu sig að hita upp úhorf- endur er ekki að spyrja spurningar. Viðburður 19. desember: FRETTIR AF FÓLKI TÓNLEIKAR Björk Guð- mundsdóttir lýkur tónleikaferð sinni um heiminn með tónleikum í Laug- ardalshöll 19. des- ember. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur með henni á tón- leikunum. Björk er að kynna nýja plötu sína, Vespertine, og hefur m.a. spilað í kirkjum, óperuhúsum og leikhúsum en spilar í Höllinni til að fleiri komist að. Með henni koma grænlenskur stúlknakór, hörpuleikarinn Zeena Parkins og bandaríski tölvutónlistardúettinn Matmos. Miðasala hefst mánudaginn 19. nóvember í miðasölu Háskólabíós. Aðeins verður selt í sæti á tónleik- unum og eru þau 2400. Hámark miðafjölda á mann er tíu miðar. ■ Páll Lýðsson, bóndi og sagnfræðingur. „Minningabók Rannveigar Löve er einhver besta ævisagan sem ég hef lesið á þessu ári. Á tvennan hátt sker þessi minningabók sig úr því mikla ævisagnaflóði sem ég hef lesið. Hvergi er þetri lýsing á hinu óvenju- lega lífi þeirra bænda á fyrri hluta síð- ustu aldar, sem kusu að reisa nýbýli sin I Reykjavík og hvergi hef ég lesið nærfærnari sjálfsævilýsingu sjúklings á berklahælum. Margir féllu þar með reisn fyrir vágestinum mikla, en sífellt fleiri lifðu af og einnig með reisn byg- gðu þeir uþþ líf sitt á ný. Um það vitnar lífsstarf hjónanna Guðmundar og Rannveigar Löve og lýsing Rann- veigar hittir i mark.“ NABBI kl. 4, 6, 8 og 10.10 V1T297 ÍAMERiCAN PIE 2 kL 8 og 10.101KH Í1 SEXY BEAST Leikonan Elizabeth Hurley, sem er ef til vill þekktust fyrir að fyrirgefa Hugh Grant framhjáhald sitt með gleðikon- unni Divine Brown, hefur loks- ins viðurkennt að bera barn undir belti en breska pressan hefur haldið því fram í nokkrar vikur. Barnsfaðir hennar er kvikmyndaframleiðandinn Stephen Bing en þau hafa verið saman um stutt skeið. Meðlimir úr fjölskyldu George Harrisons segja hann afar veikan og að óttast sé um líf hans. Þau segja hann þó baráttumann. Harrison hefur verið að berjast við krabbamein um langt skeið en hann var nú á spít- ala í New York. Kántríkóngurinn Johnny Cash, sem er 69 ára, þjáist af Parki- sons veikinni. Þessu segist hann hafa komist að þegar hann fór í læknisskoðun fyrr á árinu. Hann seg- ist þó ekki hafa fundið fyrir henni, fyrr en nú. Hann er staðráðinn í því að halda sjúk- dómseinkennunum niðri og ætlar að halda áfram að leika á tónleikum um leið og hann hefur jafnað sig. Woody Allen, Billy Crystal og Robert De Niro eru í hópi þekktra einstaklinga sem taka þátt í nýrri auglýsing- arherferð sem á að lokka ferðamenn aftur til New York. í auglýsingunni sem Woody Allen birtist í sést hann skella sér á skauta á svellinu við Rockefeller Cent- er. Þar sýnir hann ýmsar kúnstir, tekur m.a. flókna snúninga áður en hann fullyrðir að hann hafi aldrei sett á sig skauta áður á ævinni. Björk í T T»»11 ♦ ♦ nomnni

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.