Fréttablaðið - 14.11.2001, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 14.11.2001, Blaðsíða 16
16 IIOA IflATTÍín roos ísdmsvön .M HU3Aau>í!VGirvi FRÉTTABLAÐIÐ 14. nóvember 2001 MIÐVIKUDAGUR HÁSKÓLABÍÓ Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 m Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 KVIKMYNOAHÁTÍÐ BREAD AND ROSES kl. 6, 8 og 10 COOL & CRAZY kl. 6 og 8 MAN WHO CRIED kl. 8 og 10 GOYA IN BORDAUX kl. 6 S/IíflfíflV BW www.samfilm.is Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 kl. 5.45, 8 og 10,101 iEVIL WOMAN kl. 3 40, 5.50, 8 og 10.101 KVIKMYNDAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK - ÞRÍÐjUDAGUK LAUCARÁSBÍÓ Monsoon wedding Segir frá brúðkaupi í Nýju Delhi þar sem blandast saman litadýrð og fjölbreyttir fulltrú- ar hinna ýmsu stétta indversks samfélags. Sýnd kl. 20 og 22.15 Pollock Ed Harris fléttar saman ferli, frægð, frama og skuggahliðum einkalífs listmálarans Pollock. Sýnd kl. 22 HÁSKÓLABÍÓ Pane e tulipani Camanmynd um húsmóður, sem gleymist á bensínstöð á ferðalagi með fjölskyldunni og ákveður að láta sig hverfa til Feneyja. Sýnd kl. 18og20 Heftíg og begelstret Norsk heimildarmynd um karlakór. Sýnd kl.18 Cradle Will Rock Sannsöguleg frásögn af hópi listamanna á fjórða áratugnum. Tim Robbins leikstýrir. Sýnd kl. 22 The Man Who Cried Gyðingarstúlka leitar að föður sínum á timum seínni heimstyrjaldar. Sally Potter leikstýrir. Sýnd kl. 22 BÍÓBORGIN Requlem for a dream Leikstýrt af Darren Aronofsky. Fjallar um líf og drauma fíkla sem eiga sér ekki viðreisnar von. Sýndkl. 16, 18 og 20 Center of the world Ný mynd eftir Wayne Wang eftir sögu Paul Auster. Tvær persónur gleyma sér í Vegas. Sýnd kl. 20 Harry, un ami qui vous veut u bie Franskur sálfræðitryllir i anda Hitchcock. Sýnd kl. 22 REGNBOGINN The Deep End Tilda Swinton leikur móðir, sem reynir að koma i veg fyrir að grunur falli á son hennar þegar lík ástmanns hans finnst. Sýnd kl. 18 Storytelling Eftir Todd Solondz. Um menntaskólakrakka og reynslu þeirra og upplifun í nútíð og þátíð. Sýnd kl. 18 Last orders Fjallar um slátrara I London og ferðalag hans til hinsfa hvíldarstaðar. Micheal Caíne, Bob Hoskins, Helen Mirren og Ray Winstone. Sýnd kl. 20 Y tu mamá Tambien Vinirnir Julio og Tenoch heillast af Lolu, og halda í ferðatag með henni um Mexíkó. Sýnd kl. 20 Die Stille nach dem Schuss , Volker Schlöndroff segir söguna um Ritu, sem gengur til liðs við hóp hryðjuverkamanna I Vestur-þýskalandi, Sýnd kl. 22 FRÉTTIR AF FÓLKI m wm X 1 í ------------TtT^I—. * | 'Uiiuðianiiaifuiuiu muu_y <x.Liai X að gefa út nýja plötu í maí á næsta ári. Platan verður fram- hald af plötunni Play, sem naut gríðarlegra vin- sælda. Búist er við að fyrsta smá- skífan komi út mánuði fyrr. Plat- an hefur ekki, svo vitað sé, fengið nafn en Moby hefur dvalið í New York við upp- tökur og herma heimildir að nýja platan verði undir áhrifum soultónlistar. Mel B segir að henni hafi ekki verið sagt upp hjá útgáfu- fyrirtækinu Virgin heldur hafi hún sagt upp samningnum til 8eta eytt meiri tíma með syni sínum Phoenix Chi. Mel B þótti ekki standa undir væntingum og seldist platan hennar illa. Því töldu margir að henni hefði verið sagt upp störfum en nú hefur hún snúið vörn í sókn. „Ég sagði upp samningum þar sem ég vil helga mig Phoenix," var haft eftir Mel B. ,,Ég uppfyllti allar kröfur sem fyrirtækið gerði til mín og við skildum í góðu.“ Jay Kay, hinn smávaxni söngv- ari og dansari Jamiroquai, hef- ur telýið upp þráðinn að nýju með kærustu sinni Denise Van Out- en. Þau voru sam- an í þr jú ár en skildu í upphafi þessa árs. Ástæð- an vaí sögð vera ólík lífsviðhorf. Jay Kay segist enn vera ástfang- inn af Denise og því háfi þau ákveðið að reyna aftur. „Den er mér afar kær, ég mun élska hana þar tíl ég dey,“ sagði Jay Kay í viðtaji við fjölmiðla. T 7'ogatangaklíkan, Wu Tang V Clan, mun gefa út nýja breið- skífu fyrir jól. Platan hefur ekki enn fengið nafn en hún er nokk- urs konar framhald á The W, sem JOY R DE kl. 3.3o] [PETLÍR OC KÖTTURÍNN- FINAL FANTASY Og 10.15 VtT 296 AMERICAN PIE2 kL8og1ftlO m kl. 4, 6, 8 og lO.lOvrr 297 f : SEXY BEAST kL8|KH jTHEOTHERS kL 530,8 og 10.15 Ipyj [3000 MILESTO GRAŒL— kL 10.10 [E1 jSKÓLALlF m/ísLtal kt 4 og 6 [ Rjl iRUCARlSINRÁRISni/lsLtali IdTsÖIK'jl PRINŒSSDIAR- kL 545,8 og 10.15 [ KJ[ [SHREK m/tsLtaÍT ki-4ig; [OSMOSIS JONES kL 6 og8 tSJl [CATS & DOCS m/ IsL tali kL 3.50 [ KTI Aldrei brotið bein Frakkarnir Malik Diduf og Charles Perriere stofnuðu fyrir tíu árum Yamakasi hópinn ásamt fimm vinum sínum af heimaslóðunum í Par- ís. Þeir komu til Islands á dögunum til að kynna myndinaYamakasi. KVIKMYNDIR „Þetta byrjaði allt þegar við vorum litlir strákar að leika okkur. Við sóttum mik- ið í það að klifra og stökkva fram af hinu og þessu og smám saman þróuðum við tækni til þess og færðumst í aukana," segir Charles Perriere, einnig þekktur sem Sitting Bull. Hann er einn af sjö í Yamakasi hópn- um, sem leika aðalhlutverkin í samnefndri mynd. Hún var frumsýnd hér á landi um helg- ina en framleiðandinn er eng- inn annar en Luc Besson, sem hefur m.a. leikstýrt Nikita og Leon og framleitt Taxi mynd- irnar. Yamakasi hópurinn var þekktur í Frakklandi áður en myndin kom út þar sem hann var reglulega með innskot í hin- um vinsæla sjónvarpsþætti Notre Dame de Paris. Þar sá Besson hópinn leika listir sínar og fékk hann til að koma fram í Taxi 2. „Luc er mjög fagmann- legur og gerði vel við okkur,“ segir Malik Diduf, einnig þekktur sem Weasel. „Við erum ánægðir með myndina en þó sérstaklega viðtökurnar. Hún sló í gegn hjá unga fólkinu í Frakklandi þegar hún var frum- sýnd í vor. Það var ótrúlegt að vera á sama stalli og frægir at- vinnuleikarar: Síðan þá erum við búnir að ferðast til margra landa og eigum enn fleiri eftir.“ í Frakklandi er það sífellt að verða meira áberandi þegar krakkar reyna að feta í fótspor hópsins. „Þetta er hættulegt. Þeir verða að passa sig. Við höf- um aldrei brotið bein eða slasast alvarlega vegna þess að við förum með gát. Við erum einnig í hlífðarfötum til að vernda okkur frá meiðslum," segir Malik. Hann er þessa stundina að leggja lokahönd á teikningar að Yamakasi fata- línu, hlífðarföt sem þeir ætla að selja unglingum. Þeir segja myndina eiga eftir að kveikja æði í Evrópu. „Okkur langar samt til að miðla hugsunarhætti okkar og lífsviðhorfum enn meira. Þess vegna erum við að fara að gera heimildarmynd um Yamakasi hópinn nú í desember," segir Charles. Hann segist hafa gam- an af því að skrifa kvikmynda- handrit og því liggur beint við að spyrja hann hvort hann ætli að skrifa handritið að Yamakasi 2 fyrir Besson. „Við erum í við- ræðum um hana þessa stundina en viljum ekki staðfesta neitt," segir Charles í hálfgerðu fáti. halidor@frettabladid.is NABBI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.