Fréttablaðið - 19.11.2001, Page 14

Fréttablaðið - 19.11.2001, Page 14
14 FRETTABLAÐIÐ 19. nóvemer 2001 MÁNUDAGUR I ÚRSLIT HELGARINNAR Úrvalsdeildin í körfubolta Skallagrímur - Stjarnan 89-73 Hamar - Haukar 100-92 Keflavík - Þór Ak. 106-89 UMFN - fR 106-88 Tindastóll - UMFG 88-76 Breiðablik - KR 83-86 Kjörísbikar kvenna UMFN - KFl 74-67 Esso-deildin í handbolta: FH - IBV 25-25 Lokeren: Stórleikur hjá Rúnari knattspyrna Rúnar Kristinsson átti stórleik um helgina þegar Lokeren sigraði Anderlect 4-3 í belgísku bik- arkeppninni. Anderlect komst í 3-0 eftir fimmtán mínútur. Rúnar skor- að annað mark Lokeren á 24. mín- útu með glæsilegu skoti og lagði síðan upp það þriðja fyrir Patrick Zoundi ■ Iþróttir aSyn 19,- 25. rtóvember mán- Heklusport kl. 22.30 mán Charlton - West Ham Enski bollinn kl. 19.55 Þri Bayem M. - Man. Utd. Meistarakeppnin kl. 19.30 Uveipool - Barcelona Meistarakeppnin kl. 21.45 mið Deportivo - Arsenal Meistarakeppnin kl. 19.30 Juventus - Leverkusen Meistarakeppnin kl. 21.45 <im HMiralli kl. 21.00 (einnig fö, lau og sun) sun italski boltinn kl. 13.45 Arsenal - Man. Utd. kl. 15.55 Toronto - Philadelphia 76ers NBA kl. 18.00 Stoke City: Hafa áhuga á Amari knattspyrna John Rudge, aðstoð- armaður Guðjóns Þórðarsonar hjá Stoke, útilokar ekki að félagið muni reyna að krækja í Arnar Gunnlaugsson, sem var settur á sölulista hjá Leicester í síðustu viku. Arnar var í láni hjá Stoke fyrir einu og hálfu ári og fyrr á þessu tímabili reyndi Stoke að fá hann aftur að láni, en án árangurs. Rudge sagðist samt ekki telja lík- legt að Stoke myndi borga mikið fyrir Arnar, þar sem hann yrði samningslaus eftir þetta tímabil. Hann sagði að Arnar væri með Ekki alltaf Scimmála föður sínum Snorri Steinn Guðjónsson, handknattleikskappinn ungi, hefur farið mikinn með liði Vals í 1. deild karla og var á dögunum valinn í A-landsliðið. Hann segir föður sinn hafa kennt sér mikið í handbolta og að íslenska landsliðið geti komið á óvart í Evrópumótinu. landi. Það gleymist aldrei.“ Snorri Steinn segist ekki vera hugsa um landsliðið að svo stöddu en ætlar þó að reyna að standa sig og halda sínu sæti. Hann telur lið- ið geta komið á óvart á Evrópu- mótinu á næsta ári. „Þetta er lið sem getur komið á óvart. Við erum með marga leik- menn sem spila erlendis í sterk- um deildum. Það er kannski ekki hægt að bera mannskapinn saman við bestu landslið heims en þetta er lið sem getur gert góða hluti og ég tel að við getum komið á óvart.“ krístjan@frettabladid.is Maðurinn og ferillinn NAFN: Snorri Steinn Guðjónsson FÆDDUR: 17.10 1981 UNNUSTA: Marín Sörens BÖRN: Engin eins og er UPPÁHALDS MATUR: Jólamaturinn UPPÁHALDSTÓNLISTARMAÐUR: A mér engan uppáhaldstónlistar- mann UPPAhaLDS LEIKARI: Er lítið fyrir b/ómyndir AHUÓamAL: (þróttir, veiði og að vera i góðra vina hópi FERILL: 7. flokkur hjá Víking. Hefur spilað með Val alla yngri flokk- ana í 7. flokk. M EISTAR AFLOKKSLEI Kl R: 115 A-LANDSLIÐ: 3 leikir YNGRI LANDSLIÐ: 30 með U-18 og U-21 árs EFTIRMINNILEGASTI LEIKURINN: Gegn Haukum í úrslitakeppninni í fyrra og svo úrslitaleikurinn á Partilla Cup með 4. flokki á móti Savehof. Bara tvö íslensk lið sem hafa unnið mótið þ.e. okkar árgangur og svo Geir Sveinsson, Júlíus Jónasson, Guðni Bergsson og félagar. UPPÁHALDS HANDKNATTLEIKS- MAÐURINN: Igor Lavrov og Jovanovic frá Júgúslavíuavíu. SNORRI STEINN GUÐJÓNSSON Fyrirliði Valsmanna hefur staðið sig vel í 1. deildinni. Hann er með markahæstu mönnum deildarinnar og var valinn í A-landsliðið. handbolti „Við getum ekki verið annað en ánægðir, við erum enn taplausir og erum komnir í átta liða úrslit í bikar. Þetta hefur kannski gengið vonum framar," sagði Snorri Steinn í samtali við Frétta- blaðið. Árangur Valsmanna kemur kannski ekki hvað síst á óvart þar sem liðið er að mestu skipað ungum leikmönnum. „Við erum með mjög ungt lið. Rolan, markvörður, er þrítugur og hann er lang elsti maðurinn í liðinu. En ef við lítum á útileikmennina þá er Sigfús 26 eða 27 ára og er með eldri mönnum í liðinu. í byrjunar- liðinu eru strákar sem voru í 2. flokki fyrir nokkrum árum. Það er mjög gaman að þetta skuli vera orð- ið þannig og mjög skemmtilegt að spila með þessum strákum í meist- araflokki. Það er ekki að gerast í öðrum liðum. Þetta var kannski draumur þegar maður var yngri, þótt maður vissi að það væri erfitt en það er frábært að við séum komnir út í það að vera allir sam- an.“ Snorri Steinn á ekki langt að sækja hæfileikana en faðir hans er Guðjón Guðmundsson, íþróttaf- réttafréttamaður, sem gerði garð- inn frægan með Víkingum á árum áður. „Hann á marga íslands- og bik- armeistaratitla með Víkingum og ég byrjaði nú undir hans stjórn í 7. flokki hjá Víking. Ég átti samt alltaf heima í Hlíðunum og það gerðist ósjálfrátt að við félagarnir úr hverfinu og grunnskólanum fór- um niður í Val. Það var kannski strax þegar við vorum svona litlir að þetta varð svona samheldur hóp- ur. Maður varð ekki lengi að verða Valsari og maður er með vel rautt hjarta í dag.“ Hann segir föður sinn duglegan við að gefa góð ráð af hliðarlínunni. „Hann hefur hjálpað mér mjög mikið frá því ég var lítill. Alltaf sagt mér mikið til og á stóran þátt í því hvert ég er kominn. Það er mjög gott að hafa hann því þegar gengur illa styður hann við bakið á mér. Eins þegar gengur vel þá segir hann mér hvað maður getur gert betur.“ Snorri Steinn segist þó ekki alltaf vera sammála föður sínum. „Ég er mjög oft ósammála hon- um. Ef það hefur kannski gengið illa og hann er að reyna segja manni til er maður oft ósammála honum. En þegar reiðin rennur af manni sér maður þetta í réttu ljósi og veit að hann hefur oft rétt fyr- ir sér. Ég reyni að taka mikið mark á honum." Leikstjórnandinn ungi lék sinn fyrsta landsleik á dögunum gegn Norðmönnum og segir það hafa verið mikla upplifun. „Það var alveg frábært að fá að prófa það og kynnast þessu. Þetta er svolítið öðruvísi að spila fyrir ísland en félagslið. Þetta hefur verið draumur frá því maður var smá polli og fór með pabba á landsliðsæfingar þegar hann var liðsstjóri. Það var alveg frábært þegar maður hljóp inn á í fyrsta landsleiknum." Snorri Steinn stóð sig vel í leikjunum og með honum spiluðu gamlar fyrirmyndir s.s. Ölafur Stefánsson. „Það var mjög gaman að fá að stjórna besta handboltamanni í heimi og Patreki sem hefur verið að gera frábæra hluti í Þýska- Birgir Leifur Hafþórsson: Þarf að vera þolinmóður ARNAR GUNNLAUGSSON Stoke er ekki tilbúið að borga mikið fyrir Arnar. miklu hærri laun hjá Leicester en Stoke gæti borgað og þá gæti ein- nig verið erfitt að stilla Peter Hoekstra og Arnari saman, þar sem þeir væru of líkir leikmenn. Þrátt fyrir þetta væri Arnar inni í myndinni. Stoke á enn í viðræðum við Pétur Marteinsson, sem leikið hefur með Stabæk, en er samn- ingslaus. ■ golf Birgir Leifur Hafþórsson er í 37. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópsku mótaröðina. Birgir Leif- ur lék fimmta hringinn á 70 högg- um eða tveimur höggum undir pari og er hann samanlagt á fjórum höggum undir pari. Lokahringurinn verður leikinn í dag og þá mun koma í ljós hvaða 35 golfarar munu öðlast rétt til að leika á Evrópsku mótaröðinni á næsta ári. í samtali við Fréttablaðið sagði Birgir Leifur að þetta væri búið að vera langt og strangt mót. Hann væri ánægður með stöðuna, enda ætti hann enn töluverða möguleika á að komast áfram. Hann sagði að þó hann þyrfti að vinna upp eitt högg, ætlaði hann ekki taka mikla áhættu. Allavega ekki til að byrja með. „Ég ætla að vera rólegur fyrstu níu, en eftir það sér maður hvort maður þarf að taka einhverja áhættu," sagði Birgir Leifur. „í svona móti þarf maður að spila jafnt og vera þolin- móður.“ Birgir Leifur sagði að það myndi breyta öllu ef hann kæmist á Evr- ópsku mótaröðina, því þá fengi hann að spila með þeim allra bestu í heimi. Hann sagðist samt reyna að hugsa sem minnst um það núna. ■ AUÐBREKKA 1 200 KÓPAVOGUR SÍMI: 544 5330 FAX: 544 5335 I www.straumur.is I Brettahillur Stærð: D: 100 cm B: 290 cm H: 300 Tekur 9 bretti ___ Aðeins kr. 25,896,- Næsta bil ódýrara Aðrar stærðir einnig fáanlegar UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Strazsmisr Enska Úrvalsdeildin: Guðni skoraði knattspyrna Liverpool skaust á topp ensku Úrvalsdeildarinnar um helgina, þrátt fyrir að gera að- eins 1-1 jafntefli við Blackburn á útivelli. Michael Owen kom Liverpool yfir en Matt Jansen jafnaði metin fyrir Blackburn. Leeds tapaði sín- um fyrsta leik á tímabilinu þegar þeir sóttu Sunderland heim. Sund- erland sigraði 2-0 með mörkum frá Kevin Phillips og Julio Arca. Guðni Bergsson skoraði fyrra mark Bolton í 2-1 sigri á Ipswich, en Hermann Hreiðarsson lék all- an leikinn fyrir Ipswich. Eiður Smári Guðjohnsen mátti sætta sig við að sitja á bekknum í leik Ev- erton og Chelsea, sem lauk með markalausu jafntefli. Arnar sigurleik gegn Leeds. Gunnlaugsson var ekki í leik- mannahópi Leicester, sem tapaði 2-0 fyrir Man. Utd., en hann hefur átt við meiðsli að stríða síðustu vikur. L U 1 T MSrk Stig 1 Liverpool 11 7 2 2 10 23 2 Leeds 12 6 5 1 8 23 3 Aston Villa 12 6 4 2 6 22 4 Man Utd 12 6 3 3 10 21 5 Arsenal 12 5 5 2 11 20 6 Newcastle 12 6 2 4 5 20 7 Chelsea 12 4 7 1 5 19 8 Bolton 13 5 4 4 1 19 9 Blackburn 13 4 6 3 5 18 10 Tottenham 13 5 3 5 2 18 11 Fulham 12 4 5 3 2 17 12 Everton 12 4 4 4 1 16 13 Sunderland 13 4 4 5 -2 16 14 Middlesbro 13 4 3 6 -4 15 15 West Ham 11 4 2 5 -9 14 16 Charlton 11 3 4 4 -1 13 17 Derby 12 2 4 6 -12 10 18 Leicester 13 2 3 8 -18 9 19 Ipswich 13 1 5 7 -8 8 20 Southampton 12 2 1 9 -12 7 Sol Campbell og félagar hans í Arsenal gerðu 1-1 jafntefli við Tottenham á útivelli, þar sem Tottenham skoraði jöfnunarmark- ið á 94 mínútu. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.