Fréttablaðið - 19.11.2001, Blaðsíða 20
FRÉTTABLAÐIÐ
19. nóvember 2001 MÁNUDAGUR
Stúdíó Sissu
Sími 562-0623
Laugavegi 25
101 Reykjavík
Viltu breyta til?
Sprautulökkum eldhúsinnréttingar,
baðinnréttingar, fataskápa,
innihurðir o.fl
Gamalt og Nýtt
Allir litir
Hagstæð verð og verðtilboð
STRÚKTUR
IN N RÉTTIN GAS P RAUTU N ehf
Borgartúni 29 Sími 5616363
■
i
Gæfa eða gjörvileiki
Eg hlakkaði til að sjá Guðberg
Bergsson í Kastljósi á laugar-
dagskvöldið. Það er eitthvað svo ynd-
islegt við Guðberg sem kemur mér
alltaf í gott skap. Ekki endilega það
sem hann segir því ég viðurkenni að
. ég skil ekki nærri
alltaf hvað Guðberg-
Og þessi fal- ur meinar. En það
lega lífsspeki hvernig hann segir
skáldsins er þag finnst mér svo
a.m.k. verð- ómótstæðilegt. Ég
ugt umhugs- var sem sagt íprýðis-
unarefni. skapi þegar Judy
—..... Garland lagði af stað
sem Dóróthea til galdralandsins Oz
ásamt heilalausri fuglahræðu, hjarta-
lausum tinkarli og huglausu ljóni. Að
ógleymdu hundspottinu. Og gladdist
enn sama kvöldið þegar ævintýrið
Við tækið
Edda Jóhannsdóttir
sveiflaðist upp og niður tilfinningaskalann
með Guðbergi og Judy Garland
endaði vel þó galdrakarlinn gæti eig-
inlega ekkkert galdrað að öðru leyti
en því að „galdra“ fram það sem þeg-
ar bjó innifyrir í hverjum og einum.
Og Dóróthea lærði að leita ekki langt
yfir skammt. í raunverulegu lífi
lærði Dóróthea, þ.e Judy Garland,
aldrei almennilega þessa lexíu.
Eg var djúpt snortin yfir seinni-
hluta myndarinnar um líf leikkonunn-
ar sem leitaði örvæntingarfull að lífs-
hamingjunni allt sitt líf. Líf hennar
einkenndist af baráttu við áfengis- og
lyfjafíkn og botnlausa einsemd, og
aðdáunarvert hvernig hún reis upp
aftur og aftur þrátt fyrir fallvalt lán
og tortímingarhvöt. En, ólíkt ævin-
týrinu, lauk lífi þessarar konu langt
um aldur fram, án þess hún fyndi hin
einföldu lífssannindi. Sem eru kanns-
ki sannindin hans Guðbergs, að vera
sjálfum sér nægur og gefa meira en
maður þiggur. Eða þannig skildi ég
hann. Og þessi fallega lífsspeki
skáldsins er a.m.k. verðugt umhugs-
unarefni. ■
16.30 Muzik.is
17.30 Myndastyttur (re)
18.00 Myndastyttur
18.30 íslendingar (e)
19.30 Mótor i mótor er fjallað um bíla,
byssur, vélhjól, snjósleða, flugvél-
ar, fjórhjól og flest allt það sem
gengurfyrir mótor. Umsjón Hall-
dóra María Einarsdóttir og ísleifur
Karlsson.
20.00 Survivor III Enn keppir óllkt fólk
sín á milli og glímir við höfuð-
skepnurnar og hvert annað í ein-
um umtöluðustu sjónvarpsþáttum
veraldar. Að þessu sinni er Afríka
vettvangurinn og það auðveldar
ekkert.
21.00 Law & Order - SVU Lögmaður, sem
grunaður er um að halda rúm-
enskum innflytjanda í kynferðis-
legri ánauð, tengist morði á konu.
Geðlæknir ræðir við rannsóknar-
lögreglumenn Sérglæpasveitarinn-
ar og segir foringjanum að sveitin
væri betur sett án eins þeirra.
21.50 DV - fréttir
21.55 Málið Davíð Þór Jónsson lætur
gamminn geysa í Málinu í kvöld.
22.00 Þátturinn
22.50 Jay Leno
23.40 The Practice (e) Aðalhlutverk: Dyl-
an McDermott, Lisa Gay
Hamilton, Steve Harris, Kelli Willi-
ams, Camryn Manheim.
0.30 Profiler
1.30 MuzikJs
2.30 Óstöðvandi tónlist
POPPTÍVÍ
15.00 Undirtóna Fréttir
16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV
18.00 Undirtóna Fréttir
20.03 NetTV
21.03 Meiri Músik
22.00 70 minútur
23.10 Taumlaus tónlist
16.45 Helgarsportið
17.10 Leiðarljós
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Myndasafnið
18.35 Franklín (8:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Ed (11:22)
20.45 Sýklahernaður (Bioterror)Ný
bandarísk heimildarmynd um þá
ógn sem stafar af sýkla-og efna-
vopnum.
21.40 Nýjasta tækni og vísindi I þætt-
inum verður fjallað um stjórnun á
staðsetningu hljóðs, nýja her-
mannabúninga og óvenjulega raf-
knúna bifréið.Umsjón: Sigurður H.
Richter.
22.00 Tíufréttir
22.20 Soprano-fjölskyldan (10:13)
(The Sopranos lll)Myndaflokkur
um mafíósann Tony Soprano og
fjölskyldu hans.Aðalhlutverk:
James Gandolfini, Lorraine
Bracco, Edie Falco og Michael
Imperioli.
23.05 At Endursýndur þáttur.
23.30 Kastljósið Endursýndur þáttur frá
því fyrr um kvöldið.
23.50 Dagskrárlok
BÍÓRÁSIN
8.00 Endurborin (To Live Again)
10.00 Pleasantville
12.00 Worth og veðmálið
14.00 Endurborin (To Live Again)
16.00 Pleasantville
18.00 Worth og veðmálið
20.00 Dauðir menn ganga ekki i kór-
ónafötum
22.00 Dauðadómur (True Crime)
0.05 Hálfdauð (Almost Dead)
2.00 Vísundahermenn
4.00 Harkarar (Johns)
survivor III
Enn keppir ólíkt fólk sín á milli og
glímir við höfuðskepnurnar og hvert
annað í einum umtöluðustu sjónvarps-
þáttum veraldar. Að þessu sinni er Afr-
íka vettvangurinn og það auðveldar
ekkert.
1 BÍÓMYNPIR |
06.15 Bíórásin
Dauðir menn ganga ekki i kór
ónafötum
08.00 Bíórásin
Endurborin (To Live Again)
10.00 Bíórásin
Pleasantville
12.00 Bíórásin
Worth og veðmálið (Worth
Winning)
14.00 Bíórásin
Endurborin (To Live Again)
16.00 Bíórásin
Pleasantville
18.00 Bíórásin
Worth og veðmálið (Worth
Winning)
20.00 Bíórásin
Dauðir menn ganga ekki í kór-
ónafötum (Dead Men Don¥t
Wear Plaid)
22.00 Bíórásin
Dauðadómur (True Crime)
22.45 Stöð 2
X-Files: Framtíðin í húfi (X-Files:
Fight the Future)
23.55 Sýn
Lævís og lipur (Kind Hearts and
Coronets)
00.05 Bíórásin
Háífdauð (Almost Dead)
02.00 Bíórásin
Vísundahermenn (Buffalo
Soldiers)
04.00 Bíórásin
Harkarar (Johns)
| bbcprimeI
5.00 Suenos World Spanish
5.30 Look Ahead
5.45 Look Ahead
6.00 Bodger and Badger
6.15 Playdays
6.35 Blue Peter
7.00 Ready, Steady, Cook
7.30 Carden Magic
8.00 House Invaders
8.30 Going for a Song
9.00 The Private
9.50 Several Careful Owners
10.00 Radical Highs
10.15 The Weakest Link
11.00 Follow Through
11.30 Earth Story
12.30 Bergerac
13.30 Radical Highs
13.45 Ready, Steady, Cook
14.15 Bodgerand Badger
14.30 Playdays
14.50 Blue Peter
15.15 Top of the Pops
15.45 Big Cat Diary
16.15 Animal Hospital
16.45 Ballykissangel
17.45 The Weakest Link
18.30 Doctors
19.00 EastEnders
19.30 FawltyTowers
20.00 Gormenghast
21.00 The Making
21.30 Parkinson
22.30 Guns and Roses
23.00 Hope and Glory
0.00 1914-1918
1.00 The Natural World
2.00 Learning from the OU:
Waiting Their Turn
2.25 Learning from the OU:
Computing And The Hi-
story Of Art
PR1 I
5.30 DR Morgen
8.30 Rene ord for pengene
9.10 Det Leth (31)
9.30 Hvad er det værd?
10.00 Viden Om
10.30 I Finland
10.30 Europæisk sprogrejse
10.45 Risto
11.10 Sondagsmagasinet
12.15 Debatten
12.55 OBS
13.20 Bogart
13.55 Go' motion (5:8)
14.50 B.I.T.C.H
15.20 Nyheder pá tegnsprog
15.30 Tegnefilm Classic
15.45 Papyrus
16.10 Darkwing Duck
16.30 Troldspejlet
17.00 Tweenies
17.20 Kipper
17.30 TV-avisen
18.00 19direkte
18.30 Rene ord for pengene
19.10 Det' Leth (32)
19.30 Journalen
21.00 Hábets kraft
22.25 Politiagenterne
23.10 Bestseller-samtalen
17.00 Siste nytt
17.05 Schrödinger spesial
17.40 Falcon Crest (44:59)
18.3Ó Verdensmester
19.00 Siste nytt
19.10 Nyhetsblikk
19.55 Tic tac (kv)
21.25 Siste nytt
21.30 NRKs ishockeyspesial
22.30 Redaksjon 21
1....SVTl~j
8.30 UR-Akademin
9.30 Beráttelser vid elden
9.45 Runt i naturen
10.00 Vi i Europa (6:14)
10.15 Barnmorgon
11.00 Rapport
11.10 Gudstjánst
11.55 Uppdrag Granskning
13.15 Lille Napoleon (kv)
15.35 Mitt i naturen
16.05 Rederiet
16.55 Anslagstavlan
17.00 Bolibompa
17.01 Skymningssagor
17.30 Lilla Sportspegeln
18.00 Tigermuren
19.00 Pusselbitar (3:3)
20.00 Plus
20.30 Mat
21.10 Klippet - The Bull (16)
22.05 Kulturnyheterna
22.15 Filmkrönikan
00.25 Nyheter frán SVT24
.........1 pr2 r
16.00 Deadline 17:00
16.08 Danskere (490)
16.10 Gyldne Timer
17.30 Skuespillerens
18.00 DR-Dokumentar
19.00 Bogart
19.30 VIVA
20.20 Favoritter (7:8)
21.00 100 árs kamp for fred
22.00 Deadline
22.30 Tur-retur
22.35 Hvad ville du byde
22.40 Livet, doden
22.45 Badet
22.45 Trækfugl
22.50 Bryllupsnatterx 11)/v uö f
iNRKl j
9.20 Blikk pá antikken
9.30 Med rett til á velge
9.50 Musica
10.00 Business
10.30 Once upon a time
10.45 Min meahcce
11.00 Siste nytt
11.05 Kunstná
11.35 Min hage
12.00 Siste nytt
12.50 Dolma Ling
13.00 Siste nytt
13.05 Gudstjeneste fra Forste
13.35 Norge rundt
14.05 Etter skoletid
14.07 Disneytimen
15.03 Etter skoletid fortsetter
15.05 Puggandplay
15.15 Ocean Girl
15.45 Puggandplay
16.00 Oddasat
16.10 Mánáid-tv
16.25 PS - ung i Sverige
16.40 Tegntitten
16.55 Nyheter pá tegnsprák
17.00 Barne-TV
17.00 Bjornen i det blá huset
17.25 Mister Hickup
17.30 Manns minne
17.40 Distriktsnyheter
18.00 Dagsrevyen
19.00 Millionloddet
19.50 Fulle Fem
19.55 Distriktsnyheter
20.00 Tjueen
20.10 Redaksjon 21
20.40 Norge i dag
21.00 Dok2
21.50 Bilder fra et árhundre
22.00 Kveldsnytt
22.20 Profil: Pascin
Jooioquc! OO.i
i SVT2 j
15.15 Agenda
16.00 Oddasat
16.10 Mosaik
16.40 Nyhetstecken
16.45 Uutiset
16.55 Regionala nyheter
17.00 Aktuellt
17.15 Livslust
18.00 Kulturnyheterna
18.10 Regionala nyheter
18.30 P.S.
19.00 Vetenskapens Várld
20.00 Aktuellt
21.10 Ikon (3:8)
21.40 Pop i fokus
22.10 UR-Akademin
23.10 UR-Akademin. Samlade
kurser.
"lÍURÖSPORTj
8.30 Car Racing
9.30 Golf Carolina, USA
10.30 Bobsleigh
11.30 All sports: WATTS
12.00 Cyding
14.00 Footbal
18.30 All sports: WAHS
19.00 Boxing: International
Contest
21.00 Football: Eurogoals
22.30 News: Eurosportnews
Report
22.45 Golf
23.45 All sports: WATTS
0.15 News
1 TCM [
19.00 The Courtship of Eddie's
Father
21.00 Grand Prix
23.50 ...TicL.Tick...Tick...
1.25 Night Must Fall
3.10 Young Cassidy ,;h „„ u