Fréttablaðið - 21.11.2001, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 21.11.2001, Blaðsíða 16
16 FRÉTTABLAÐIÐ 21. nóvember 2001 MIÐVIKUDACUR HASKÓLABIO HAGATORGI, SIMI 530 1919 Þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.45 IMÁLARINN kl 5.45 THE OTHERS kl. 6,8 og 10,15 j Sýnd kt. 5.45, 8 og 10.15 KUIKMVNDAHÁTID ELLING kl. 6,8ogl0 HEFTIG OG BEGEISTRET kl. 8 BREAD AND TULIP kl. 10 rAVH’,'1 ÁLÍ ABAKKA •\ .-A'T rii.M Mi7imiiiiii.i!i.|.—■— Sýnd kl. 5.30 í , 8 og 10.30 V,T 296 jOSMOSIS JONES kL6lH CORKY ROMANO 4,6,8 og íaiöj P1 1AMERICAN PIE 2 kL8og 10.10 j Pföj |THE OTHERS kL 550,8 og 10.15 |W| jSEXY BEAST kL 8 og 10.10 | j¥A| [SKÖLALÍF m/ísL tal k 4 og¥l P1 iRUGARTSINRARlSm/ísÍ. tali kL 3.50 | pMS] jPRINCESS DIARIES kL 3.45 og 5501 MV jSHREK m/bLtali kl.4lPl | FRÉTTIR AF FÓLKI ÖRYGGIÐ A ODDINN Tyrkneska heilbrigðisráðuneytið hóf auglýs- ingaherför í síðustu viku þar sem það hvetur ungmenni til að fara öllu með gát þegar að kynllfi kemur. Það gaf meðal annars út hand- bók smokksins. Titill bókarinnar (efri mynd) er Aldrei án verndarenglanna en á baksíð- unni (neðri mynd) má sjá smokka „syngja" lítill lagstúf. „Ég ver þig, þú verð þig.." OPNUNARTIMAR Söludeildin er opin alla virka daga frá kl. 8:00 -17:00 nema á föstudögur þá erlokað kl 16:00. -UNDUR^ lustofa SÍBS 4 Símig628500 - 5628501 Heima'sjða: www.mulalundur.is atvinnu llfið. /FQnix Hátúni 6a S 552 4420 Leikarinn Sir Ian McKellen (X- Men, Lord of the Rings) segir það viðurstyggilegt að það skuli enn vera löglegt í Bretlandi að segja upp fólki fyrir það eitt að vera sam- kynhneigt. Hann segir fyrrverandi forsetisráðherra Breta John Major hafa verið merki- lega óupplýstan um samkyn- hneigð og segir reyndar núver- andi ríkisstjórn lítið skárri. Hann segist þó ánægður með það að hafa verið aðlaður eftir að hann kom út úr skápnum. McKellen fer með hlutverk Gandalfs í væntan- legum myndum eftir Hringadrótt- inssögu Tokiens. David Beckham fær víst meira út úr því að njóta ásta með konu sinni Victoriu Beckham en að skora mörk fyrir England. Því hélt kona hans a.m.k. fram í við- | tali á dögunum en bætti því svo við að það væri eins gott fyrir kapp- ann að halda ekki hinu gagnstæða fram. Tónleikar sem Geri Halliwell hélt nýlega fyrir hermenn í Oman hafa vakið umtal. Venjan er sú að listamenn gefi vinnu sína til þess að hvetja hermenn þjóðar sinnar til dáða en Geri á víst að hafa fengið dágóða summu í sinn vasa fyrir sitt. Tals- menn söngkonunnar halda því fram að hún hafi í raun tapað á tónleikunum þar sem upphæðin hafi farið í það að borga fylgdar- liði hennar launin sín. BBC hefur gefið út formlega af- sökunarbeiðni til áhorfenda sinna fyrir óheflað málfar söngvar- ans Robbie Williams í sjónvarps- tónleikum hans síðasta laugardags- kvöld. Þar flutti pilturinn sín uppá- halds Frank Sinatra lög. Það sem fór fyrir brjóstið á áhorfendum var dónatal Williams og sjónvarps- mannsins Rupert Everett. Dýrslegur kjallara- blús í Hálsaskógi Það er nú ekki víst að Lilli klifurmús hefði nokkurtímann komist niður út trénu ef hann hefði leikið þá útgáfu „Vögguvísunnar" fyrir Mikka ref sem er að finna á geisladiski Dýranna í Hálsaskógi, „Láttekkeinsoðúsértekkiðanna". Hvað er eiginlega á seyði hérna? tónlist Geislaplatan hljómar eins og Tom Waits hafi uppgötvað lögin á mánudegi og tekið þau beint inn á band án söngs á þriðjudags- kvöldi eftir heila vískíflösku. Hér eru greinilega djassgeggjarar í nostalgíukasti á ferð. „Þessi tón- list er hluti af uppeldi okkar,“ seg- ir Óskar Guðjónsson saxófónleik- ari en hann mannar hljómsveitina Dýrin í Hálsaskógi ásamt þeim Eðvari Lárussyni gítarleikara, Matthías M.D. Hemstock og Pétri Grétarssyni. „Uppsetning Þjóð- leikhússins á þessu verki var frá- bær og maður hlustaði á þessa plötu þangað til hún gaf sig. Þetta er kannski fyrsta platan sem mað- ur hlustaði á alveg í tætlur, áður en maður varð unglingur og fór að ákveða hvaða tónlist manni lang- aði að hlusta á sjálfur." Þó svo að hér sé verið að minnast barnæsk- unnar er „barnið sem býr í okkur öllum“ fjarri góðu gamni í útsetn- ingum þeirra á lögum leikritsins. „Hin platan er til fyrir börnin og ég sé ekki að við hefðum geta far- ið að gera betri barnaplötu en hana. Mig langaði bara að fara eitthvað allt annað með þetta, spila þessi lög eins og okkur lang- aði til þess að spila þau. Eitt lag er kannski hægt og undir miklum dub-áhrifum á meðan annað er hratt og pönkað. Platan er tekin upp í kjallara hjá félaga mínum á gamla segulbandsupptökuvél. Plötuumslagið teiknaði ég sjálfur, það er allt mjög heimagerður fíl- ingur yfir þessu öllu saman." í kvöld halda Dýrin útgáfutónleika sína á fjölum Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins sem hlýtur að teljast vel við hæfi. Bessi Bjarna- son sagði einu sinni frá því að þeg- ar hann var í hlutverki Mikka refs sínum tíma hafi hann oftar en sjaldan freistast til þess að kippa litlu hnoðrunum af afturendum litlu kanínubarnanna. Er ekki við ÓSKAR GUÐJÓNSSON Töluverðan tíma tók að fá leyfi frá fjölskyldu Thorbjarnar Egner til þess að gefa diskinn út. hæfi fyrir „Dýrin“ að fá leik- myndina gömlu, klæða sig í bún- ingana og keppast við að kippa í skottið á hvort öðrum í kvöld, fyrst að þeir eru nú í Þjóðleikhús- inu á annað borð? „Ef við sjáum þá þarna baksviðs þá er aldrei að vita nema að við kippum með einu eyra eða svo,“ segir Óskar að lok- um með tón sem gefur til kynna að blaðamaður sé kominn út á hálann ís, hvað djassgrínið varðar. Tón- leikarnir hefjast kl. 21. biggi@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.