Fréttablaðið - 10.12.2001, Page 9
MÁNUDAGUR 10. desember 2001
FRÉTTABLAÐIÐ
9
Hundahald í höfuðborginni:
Tilslakanir út
og austur
Bandarískir vísindamenn:
Soja gep
hjartasjúk-
dómum
heilsa Hópur vísindamanna við
Ohio-ríkisháskólann í Bandaríkj-
unum hefur þróað fyrsta soja-
brauðið sem bæði er gott fyrir
hjartað í fólki og ku bragðast al-
veg prýðilega. „Þetta er fyrsta
bakaða varan sem getur á lög-
mætan hátt borið FDA-stimpilinn,
þar sem segir að neysla þess teng-
ist minnkandi líkum á að fá
hjartasjúkdóma," sagði Dr. Yael
Vodovotz. Brauðið mun vera dálít-
ið þykkt og seigt en lítur út eins
og brauð úr hvítu hveiti. ■
hundahald Reglur um hundahald í
Reykjavík voru rýmkaðar á fundi
borgarstjórnar aðfararnótt föstu-
dags. í fjöleignarhúsum þarf ekki
lengur leyfi nágranna til að halda
hund í húsinu, svo fremi sem ekki
sé sameiginlegur inngangur inn í
húsið. „Þetta var afgreítt í ágrein-
ingi,“ sagði Steinunn V. Óskarsdótt-
ir, borgarfulltrúi R-lista en hún og
Helgi Pétursson, einnig borgarfull-
trúi R-lista, greiddu atkvæði gegn
rýmkuninni. „Ég gerði grein fyrir
atkvæði mínu á þá lund, ekki það
að ég sé á móti hundum, heldur
fannst mér í „prinsippinu" að fyrst
hundahald er bannað eigi menn að
halda sig við það en ekki endalaust
gera tilslakanir út og austur. Svo
hef ég efasemdir um að þetta
standist fjöleignarhúsalögin, en á
það á væntanlega eftir að reyna
fyrir dómi. En það eru mjög skipt-
ar skoðanir um það meðal lögfræð-
inga hvort þessar tilslakanir stand-
ist.“ ■
HUNDUR
Ákveðið hefur verið að rýmka reglur um
hundahald í fjölbýlishúsum þannig að íbú-
ar með sérinngang þurfa ekki leyfi ná-
granna til að halda hund.
Fjárdráttur hjá Sjóvá:
Dró sér
14 milljónir
lögreglumál Kona sem starfar á
fjármálasviði hjá Sjóvá-Almenn-
um og hefur starfað hjá fyrir-
tækinu í aldarfjórðung hefur
verið leyst frá störfum vegna
fjárdráttar. Konan hefur viður-
kennt að hafa dregið sér um 14
milljónir króna frá tryggingafé-
laginu um nokkurra ára skeið.
Konan mun hafa endurgreitt
stóran hluta fjárins sem hún dró
sér. Sjóvá-Almennar sem rann-
sakað hefur bókhaldsgögn sín
vegna málsins telur það upplýst
en hefur kært konuna til lög-
reglu |.
Ferðamenn í Pisa ættu
að kætast:
Skakki
tuminn opn-
aður á ný
pisa. ap Á föstudaginn verður ferða-
mönnum á ný kleift að skoða skakka
turninn í Pisa á Ítalíu, en turninn
hefur verið lokaður ferðamönnum í
meira en áratug.
Turninn þótti vera farinn að halla
helst til mikið, þannig að nauðsyn-
legt þótti að rétta hann aðeins af svo
hann félli ekki hreinlega til jarðar.
Gerður var nýr grunnur undir
tuminn og miklu af jarðveginum,
sem fyrir var, mokað burt. Þannig
tókst að minnka hallann um 44 senti-
metra, þannig að nú er hallinn jafn
mikill og hann var árið 1838.
Turninn var reistur seint á tólftu
öld, en fór nánast strax að hallast
vegna þess hve mikill sandur er í
jarðveginum. ■
Treystu okkur...
Akureyri 460 7060 • Egilsslaðir 4711210 • ísafjörður 456 3000 • Höfn 478 1250 • Reykjavík 570 3400
v ■ ’m,
...fyrir jólamatnum og jólagjöfunum!
Við sækjum póstinn eða pakkann til
pín og komum honum heim að dyrum
samdægurs
Forgangsmeðhöndlun hraðsendinga
Kæli- og frystiklefar
Fjöldi ferða
Hraðþjónusta - ódýrari en þig grunar!
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
Flugfrakt - $ott forskot!
*
*
4
*
*
I ’
- M/ .. .
7|v -
;
*
*
*
é
4/
TfT
*
Höldum jól fram í aprfl
Ókeypis GSM símtöl í Kjarnaáskrift til 31. mars
*
Um hátíðarnar eiga fjölskyldan og vinirnir að njóta þess að
eiga samverustundir og að tala saman. Það er kjarni jólanna.
Með Kjarnaáskrift Íslandssíma framlengir þú þessa hátíðar-
stemmningu fram í apríl því þú getur talað ókeypis við allt
að fjóra aðra hjá (slandssíma í 5 þúsund mínútur
á mánuði til 31. mars.* Eftir það kostar mínútan
aðeins 7,50 krónur á daginn og 5,50 krónur
á kvöldin.
Skráning og upplýsingar á islandssimi.is eða í 800 1111
*aðeins 600 kr. mánaðargjald
Frábært verð
á Nokia 8310
Nokia 8310
Með útborgun og 4.390 kr.
á mánuði eða 53.511 kr.
heildarverð m.v. 12 mánuði.
49.900 staðgreitt
Tilboð er háð þvl að um 12 mánaða
bindisamning sé að ræða og að greitt
sé með kreditkorti. Þú getur valið um
að staðgreiða símann eða borga með
jöfnum greiðslum sem dreifast á síma-
reikninginn næstu 12 mánuði.
Íslandssími
VmUKfcmmðmSfcfJát<f!! ■ • • .u
G0TT róu Mc(«MN-(ll(KSON ■ SlA • 1712«