Fréttablaðið - 10.12.2001, Qupperneq 20

Fréttablaðið - 10.12.2001, Qupperneq 20
FRÉTTABLAÐIÐ 10. desember 2001 MÁNUtOACUR rYHIRTÆKI TIL SÖLU SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ DESEMBER ÚTSALA 25 - 35% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM FYRIRTÆKJUM FISKRÉTTAVERSMIÐJA vinsaelir réttir góð- ur tækjakostur, gott að gera góð framlegð. HARGRSNYRTISTOFA góð hverfisstofa mikið að gera, selst vegna veikinda. HEILDSALA MEÐ VINNUFATNAÐ vaxandi sala og mjög góð umboð. TÆKI FYRIR BÍLAVERKSTÆÐI innfiutning- ur og sala, þekkt rótgróin merki. VÍDEÓSÖLUTURN 60 millj. kr. velta. GULL OG SKARTGRIPAVERSLUN á Laugaveginum , selst v/aldurs og veikinda. VEISLUÞJÓNUSTA mjög góður búnaður. BAR I MIÐBÆNUM mjög góð afkoma. HEILSTÚDÍÓ góður búnaður, og næg vinna tilvalið fyir samhentar konur. FJÖLDI ANNARA FYRIRTÆKJA Á SKRÁ SEM EKKI ERU A UTSÖLU VANTAR STÓRA HEILDSÖLU FYRIR FJÁRSTERKAN AÐILA f DAGVÖRU SÖLUSTJÓRI GUNNAR JÓN YNGVASON Atvinnuhúsnæð SKÚTUVOGUR 440 fm gott endabil skrifstof- ur og lagerpláss til leigu eða sölu. ESJUMELAR sala 132 fm verð 6,2 millj. SMIÐSHÖFÐI 276 fm á 1h innkeyrslubil. BÆJARFLÖT 1.437 fm skiptanlegt. LISTHÚSIÐ ca 86 fm verslun/þjónusta. AKRALIND 300 fm 120/180 2 innkeyrluh. STÓRHÖFÐI 80 fm innkeyrslubil. DALVEGUR 280 fm skrifstofa og lager. STÓRHÖFÐI nýtt hús skrifst., versl. og lager. ÁRMÚLI ca 200 fm fundarsalur og íbúð. SALAVEGUR 860 fm í kjallara, gott verð. HYRJARHÖFÐ11100 fm iðnaðarhúsnæði. SMIÐJUVEGUR 110 fm bil á jarðhæð. KAPLAHRAUN 351 fm iðnaðarhús. SKÚTUVOGUR leiga 200 fm innkb. 6m Ih. HLlÐARSMÁRI leiga nýtt áberandi skrifstofu og verslunarhúsnæði ýmsar stærðir. VANTAR STRAX í leigu ca 200 fm innkbil með 4 m hurð og góða aðkeyrslu og útisvæði. VANTAR STRAX ca 100 fm verslunarhúsn. VANTAR STRAX fyrir.fjársterkan fjárfesta húsnæði í mjögiraustri útleigu til langs tíma. m YRIRTÆKJA5ALA SLANDS Cissur V. Kristjánsson hdl. og lögg. fasteigna- og fyrirtækjasali Jólakortamyndatökur Innifalið: myndataka af börnunum þínum og 40 jólakort. Verð kr. 8.000.- Hægt er að panta stækkanir af myndunum. Ljósmyndastofan Mynd sími 565 4207 Ljósmyndastofa Kópavogs sími 554 3020 Ódýrustu skórnir í bænum Jólaskór á börnin 500 Barnamoonboots 500 Barnakuldaskór 1000 Heilsuinniskór, dömu- og herra 1500 Mikið úrval af dömu- og herraskóm á ótrúlegu verði ■ /J*' Nýjar vörur með 40% afslætti Skólagerinn Skemmuvegi 32 (beint á móti Byko) Opið virka daga frá 13-18 Að eldast með nefinu á sér að er náttúrlega borin von að einhver færi manni blóm, vínber og tímarit þó maður fái flensu- skratta. En þá má alltaf snúa á eigið píslarvætti með því að „tríta" sig svolít- ið sjálfur. Og það var akkúrat það sem ég gerði í liðinni viku þegar ég gerð- ist áskrifandi að Stöð 2. Nýja áskrift- in var reyndar á kostnað þeirrar gömlu sem var fjölvarpið og ég er strax farin að sakna þess sárlega. Enn sem komið er hef- ur nefnilega ekkert fangað mig á Við tækið Edda Jóhannsdóttir var í þann veginn að missa sjónar á því sem máli skiptir Stöð 2. En það var örugglega tíma- bært að taka hlé frá fjölvarpinu. Eða er það eðlilegt að þáttur um stúlkukind með of stórt nef veki meiri samúð manns en allar hörm- ungar heimsins á Sky og CNN? Ég datt inní þátt um lýtalækningar á Discovery fyrir skemmstu og fylgd- ist með Kay, venjulegri, ungri stúlku sem íeit ekki glaðan dag vegna þess að nefið á henni var í stærra lagi. Og hundvorkenndi henni þangað til eftir rándýra nef- aðgerð að hún gat tekið gleði sína á ný. Á sama tíma horfði ég hálf dofin og sinnulaus á stríðshrjáðar þjóðir berjast fyrir lífi sínu í beinni út- sendingu. Svona getur maður orðið mettur á hörmungunum. Ég vona að Stöð 2 komi til á aðventunni og sýni eitthvað ljúft og uppbyggilegt svo „trítið" mitt snúist ekki upp í and- hverfu sína. Nú, annars er þetta ein- mitt mánuðurinn til að taka sér frí frá sjónvarpsglápi yfirleitt og huga að því sem máli skiptir. ■ —♦— Eða er það eðlilegt að þáttur um stúlkukind með of stórt nef veki meiri samúð manns en allar hörm- ungar heims- ins á Sky og CNN? —♦— SKJÁREINN 16.30 Muzikjs 17.30 Myndastyttur (rc) 18.00 Myndastyttur 18.30 Islendingar (e) 19.30 Mótor í mótor er fjallað um bíla, byssur, vélhjól, snjósleða, flugvél- ar, fjórhjól og flest allt það sem gengur fyrir mótor. Umsjón Hall- dóra Maria Einarsdóttir og (sleifur Karlsson. 20.00 Survivor 111 Enn keppir óllkt fólk sln á milli og glímir við höfuð- skepnurnar og hvert annað i ein- um umtöluðustu sjónvarpsþáttum veraldar. Að þessu sinni er Afríka vettvangurinn og það auðveldar ekkert. 20.50 Málið Hrafn Gunnlaugsson er Málið I kvöld! 21.00 Law & Order Spennandi þáttur um starfsmenn lögreglunnar og sak- sóknara sem reyna að halda lög og reglu 21.50 DV - fréttir 22.00 48 Hours Bandarískur fréttaskýr- ingaþáttur undir stjórn Dans Rathers. 22.50 Jay Leno Konungur skemmtana- bransans fer á kostum með skær- ustu stjörnum heims. Viðtöl, uppi- stand og ósvífni af ýmsum gerð- um. 23.40 fslensk kjötsúpa (e) 0.30 Tantra - iistin að elska meðvitað 1.20 Muzik-is 2.20 Óstöðvandi tónlist POPPTÍVÍ 15.00 Undirtóna Fréttir 16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV 18.00 Undirtóna Fréttir 20.03 NetTV 21.03 Meiri Músik 22.00 70 minútur 23.10 Taumlaus tónlist SJÓNVARPIÐ 16.40 Helgarsportið Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barnanna. 18.30 Jóladagatalið - Leyndardómar jóla- sveinsins Minningar jólasveinsins 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Ed (14:22) (Ed) 20.45 Dægurtónlistin (3:8) (Walk on by) Breskur myndaflokkur þar sem saga dægurtónlistarinnar er rakin frá upphafi síðustu aldar til okkar tfma. I þessum þætti er fjallað um rætur rokksins. 21.40 Nýjasta tækni og vísindi 22.00 Tíufréttir 22.20 Soprano-fjölskyldan (13:13) (The Sopranos lll)Myndaflokkur um mafíósann Tony Soprano og fjöl- skyldu hans.Aðalhlutverk: James Gandolfini, Lorraine Bracco, Edie Falco og Michael Imperioli. 23.20 At Endursýndur þáttur. 23.45 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.05 Dagskrárlok BÍÓRÁSIN 10.00 Lestarsögur (Subway Stories) 12.00 Slæmur strákur (Bad as I Wanna Be) 14.00 Morðið á Lincoln (The Day Lincoln Was Shot) 16.00 Lestarsögur (Subway Stories) 18.00 Slæmur strákur (Bad as I Wanna Be) 20.00 Von (Hope) 22.00 Illskan tekur völdin (Absence of the Good) 0.00 Rétt skal vera rétt (Do the Right Thing) 2.00 Handan Ozona (Outside Ozona) 4.00 Dauðaþögn (Dead Silence) SKIÁR 1_______ÞÁTTUR KL. 21.30 MÓTOR f mótor er fjallað um bíla, byssur, vél- hjól, snjósleða, flugvélar, fjórhjól og flest allt það sem gengur fyrir mótor. Umsjón Halldóra María Einarsdóttir og fsleifur Karlsson. | BÍÓMYNDIR [ 8.00 Blórásin Morðið á Lincoln (The Day Lincoln Was Shot) 10.00 Blórásin Lestarsögur (Subway Stories) 12.00 Biórásin Slæmur strákur (Bad as I Wanna Be) 14.00 Blórásin Morðið á Lincoln (The Day Lincoln Was Shot) 16.00 Biórásin Lestarsögur (Subway Stories) 18.00 Biórásin Slæmur strákur (Bad as I Wanna Be) 20.00 Bíórásin Von (Hope) 22.00 Blórásin lllskan tekur völdin (Absence of the Good) 22.45 Stöð 2 I glæpavef (Implicated) 25.55 Sýn Hefndin (Forced Vengeance) 0.00 Bíórásin Rétt skal vera rétt (Do the Right Thing) BBC PRIME 7.00 Ready, Steady, Cook 7.30 Carden Invaders 8.00 House Invaders 8.30 Bargain Hunt 9.00 The Private Life of Plants 9.50 Several Careful Owners 10.00 Holiday Snaps 10.15 The Weakest Link 11.00 Follo'.v Through 11.30 Earth Story 12.30 Bergerac 13.30 Holiday Snaps 13.45 Ready, Steady, Cook 14.15 Bodgerand Badger 14.30 Playdays 14.50 Blue Peter 15.15 Top of the Pops 15.45 Barking Mad 16.15 Animal Hospital 16.45 Ballykissangel 17.45 The Weakest Link 18.30 Doctors 19.00 EastEnders 19.30 Last of the Summer Wine 20.00 Gormenghast 21.05 The Royle Family 21.35 Parkinson 22.35 Ray Mears’ Extreme Survival 23.35 Doctor Who 0.00 Meet the Ancestors 0.30 Meet the Ancestors 1.00 Science at War 2.00 Learning from the OU: Big Money in Kentucky 2.30 Learning from the OU: The Euro Beat 3.00 Learning from the OU: Difference On Screen ! 3..PB1........ 9.05 Amanda Anaconda 9.15 Mad i kassen 9.30 Troldspejlet 10.00 ZeeZee 10.30 Viften 11.00 TV-avisen 11.10 Kom ned og leg 11.30 Ude i naturen: fiskeren, jægpren og falkoneren (2) 12.35 Made in Denmark: Rustur 1:3 13.05 Froeri'Freddy - Freddy ! The.frógjOcv) i, 14.15 Banjos Likarstue 14.45 Westlife 15.15 Drengebandet 28:35 15.40 B.I.T.C.H 16.10 Tid til tanker (2) 16.40 For sondagen 16.50 Held og Lotto 17.00 Hvad nu, Bhatso? (1:3) 17.30 TV-avisen med sport og : vejret 17.55 SportNyt 18.20 Musikbutikken 18.55 Det svageste Led 19.35 Far skal giftes (kv) 21.10 Lavinen - Avalanche 22.50 Blue Murder (13) 17.15 Reter-Roots (6:12) 18.00 Bilder mellom drom og virkelighet 18.10 Fakta pá lordag 19.00 Siste nytt 19.10 Hovedscenen 19.15 Hvem var du Pré 20.15 Ravels hjerne 21.10 Tapte skritt 21.35 Presidenten 22.20 Forst & sist CUytíZ] 9.05 Barnens árhundrade 9.30 Runt i naturen 9.35 Vi i Europa (5:14) 9.50 Lilla Löpsedeln 10.35 Plus 11.05 Plus Ekonomi 11.35 Packat & klart 12.05 Mat 12.45 Pá Spáret (4:9) 13.45 Pusselbitar (1:3) 14.45 Fotboll: England-Sverige 17.30 Disneydags (12:19) 18.30 Rapport 19.00 Mot alla odds - Jack Of Hearts 19.50 Taxi! 20.00 Faith Hill - live from Detroit 20.45 Mánniskans ansikte 21.35 Tusen árs historia - Millennium (7:10) 22.20 Rapport 22.25 Rederiet ;PR2j......... 16.10 Gyldne Timer 17.00 Hundrede árs barndom 17.30 Dyre-lnternatet (2) 18.00 Ude i naturen: Fiskeren, jægeren og falkoneren (2: 18.30 Hjemmeservice 19.00 Temalordag: 19.00 Nybyggere 19.05 Duus gætter et bof- ællesskab 19.20 Boom i bofællesskaber 20.10 Kollektiv-bevægelsen fra 68 20.35 Senior i syden. 21.00 Livet efter de 60 21.10 Snefugle - pensionister pá træk NRK11 9.15 Newton 9.45 Schrödinger Spesial 10.15 Migranytt 10.30 Puls 11.00 Forbrukerinspektorene 11.30 Brennpunkt 12.00 Videodagbok: Ensi - ; kan dremmen bli virkelig- • het? 13.05 Kunnskapskanalen: For- skere moter barn og unge 13.35 Thaisilke 13.55 Backpacking - turisme med mening eller bare shopping? 14.25 Sir Elton John - still standing 14.50 Flukten til solen (7:8) 15.20 Profil: Greta Garbo (1905-1990) 16.10 Barrage 17.00 Barne-TV 17.00 Pippi Langstrompe 17.30 Reser 18.00 Lordagsrevyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Nr 13: Vinklubben 19.25 Den store klassefesten 20.35 Med hjartet pá rette staden - Heartbeat (17:24) 21.25 Fakta pá lordag: 22.35 Den jaga TtcmT 19.00 The Courtship of Eddie's Father 22.50 Silk Stockings 0.55 The Liquidator 2.40 Behind The Scenes: The Americanisation of Emily 2.50 The Americanization of Emily “ |.....SVT2 j 10.00 Teckenládan 10.45 Nyhetstecken - lördag 12.00 Vetenskapens Várld 14.00 GoVkváll 14.45 Mosaik 15.15 Mediemagasinet 16.15 Cart 2001 16.45 Lotto 16.55 Helgmálsringning ‘ 17.00 Aktuellt 17.15 Landetrunt 18.00 Musik i sjál och hjárta 18.30 Bert (9:12) 19.00 Expedition: Robinson 20.00 Aktuellt 20.15 Orlando (kv) 21.45 Sopranos (19) ÍEUROSPORTj 7.30 Biathlon 8.15 Nordic Combined Ski- ing 9.15 Biathlon 10.00 Car Racing 11.00 All sports 11.30 Ski Jumping 13.00 Athletics 14.00 Curling 17.00 Football: Eurogoals 18.30 All sports: WATTS 19.00 Alpine Skiing 19.45 Alpine Skiing: 20.45 Football: Eurogoals 22.15 News 22.30 Alpine Skiing: Men's World Cup in Madonna di Campiglio, Italy 23.45 All sports: WATTS 0.15 News: Eurosportnews Report

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.