Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.02.2002, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 13.02.2002, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 13. febrúar 2002 FRETTABLAÐIÐ 19 HANDHAFAR BÓKMENNTAVERÐLAUNA NORÐURLANDARÁÐS í 10 ÁR 2002 LARS SAABYE CHRISTENSEN, NOREGI 2001 JAN KJÆRSTAD, NOREGI 2000 HENRIK NORDBRANDT, DANMÖRKU 1999 PIA TAFDRUP, DANMÖRKU 1998 TUA FORSSTRÖM,FINNLANDI 1997 DORRIT WILLUMSEN, DANMÖRKU 1996 0YSTEIN L0NN, NORECI 1995 EINAR MAR CUOMUNDSSON, ÍSLANDI <994 KERSTIN EKMAN, SVÍÞJÓÐ 1993 PEER HULTBERG, DANMÖRKU BÓKMENNTAVERÐLAUN NORÐUR- LANDARÁÐS HAFA VERIÐ VEITT FRÁ ÁRINU 1962. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs: Raunsæ en ævintýraleg saga kynslóða bókmenntir Norskur höfundur Lars Saabye Christensen fær bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár fyrir bók sína Halvbroren eða Hálfbróðirinn. Saabye Christensen er fæddur árið 1953 og hefur lengi verið vin- sæll í heimalandi sínu. Hann gaf út fyrstu bók sína sem var ljóða- bók, þegar hann var 23 ára gamall en sló í gegn árið 1984 með skáld- sögunni Beatles. Hálfbróðirinn er orðin metsölubók fyrir löngu í Noregi og hefur hlotið fleiri en ein bókmenntaverðlaun þar. Tilurð sögunnar um Hálfbróð- urinn má rekja til sendibréfs frá dönskum föðurafa Kristensens til fjölskyldu sinnar. Bréfið skrifaði hann aldamótaárið 1900 þegar hann var í leiðangri til Grænlands þangað sem sótt var sauðnaut fyr- ir Dýragarðinn í Kaupmannahöfn. Christensen segir sjálfur að bréf- ið hafi lifað með honum allt frá því að hann hóf rithöfundarferil sinn undir lok áttunda áratugar síðustu aldar. Afurðin er gríðar- mikil saga um hinn dvergvaxna Barnum Nilsen, hálfbróður hans Fred og saga þriggja undangeng- inna kynslóða forfeðra þeirra. Saabye Christensen mun hafa verið 10 ár að skrifa bókina sem er um 650 blaðsíðna löng. Verðlaunin eru 350 þúsund VERÐLAUNAÐUR FYRIR ÆTTARSÖGU Norski rithöfundurinn Lars Saabye Christensen fær bókmenntaverðlaun Norð- urlandaráðs í ár fyrir bók sína Hálfbróðir- inn. danskar krónur og verða afhent í Helsinki í október. ■ því : verða m í Ráðhúsi Reykjavíkur. hann hefur safnað norður Þetta er í annað sinn sem Lúk- as sýnir tréskurðarverk sín. Á sýningunni eru 57 verk. Hann segist mjög ánægður með við- tökur sýningarinnar. Hann situr mest yfir henni sjálfur og segist þakklátur fyrir þær jákvæðu viðtökur sem hún hefur fertgið. steinunn@frettabladid.is 20.00 Á Smíðaverkstæðinu er í kvöld sýning á gamanverkinu Með fulla vasa af grjóti. Uppselt. KVIKMYNDAHÚS____________________ 20.00 Filmundur sýnir myndina Diva frá árinu 1981, eftir franska leikstjór- ann Jean-Jacques Beineix. í Divu segir frá mótorhjólasendli nokkrum sem er mikill óperuað- dáandi. Hann þráir að eignast upptöku með uppáhaldssöngkon- unni sinni. Myndin er sýnd í Há- skólabíói. Frekari sýningar eru miðvikudaginn 13.02 kl. 20:00, fímmtudaginn 14.02. kl.22:30, sunnudaginn 17.02 kl. 18:00 og mánudaginn 18.02 kl. 22:30. IVIYNPUST_____________________________ Lúkas Kárason sýnir trélistaverk, unnin úr rekaviði af Ströndum, í Ráðhúsi Reykjavíkur. Yfirskrift sýningarinnar er Gengið á reka. Lúkas er ættaður af Ströndum og hefur haft atvinnu af sjó- sókn. Verkin á sýningunni eru unnin á síðustu 4 til 5 árum. Sýningunni lýkur 17. febrúar. Guðmundur Tjörvi Guðmundsson sýnir Ijósmyndir í Gallerí Skugga v/Hverfis- götu. Yfirskrift sýningarinnar er Hrafna- þing. Opið er frá kl. 13-17 alla daga nema mánudaga. Sýningin stendur til 24. febrúar. Guðmundur Ingólfsson sýnir úrval Ijós- mynda úr fjórum syrpum sem hann hef- ur unnið að undanfarna tvo áratugi. Sýningin er í Grófarsal, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Opnunartími er 12-17 virka daga og 13-17 um helgar. Sýningin stendur til. 24. mars. Sýning á verkum eftir Gerlu stendur nú yfir i Þjóðarbókhlöðunni í sýningaröð- inni Fellingar. Fellingar hóf göngu sína í júní á síðasta ári og er sýning GERLU sú áttunda í röðinni. Fellingar er samstarfs- verkefni Kvennasögusafnsins, Lands- bókasafns íslands - Háskólabókasafns og þrettán starfandi myndlistarkvenna. Opnunartíma Kvennasögusafnsins er milli klukkan 9 og 16 alla virka daga. Sýning Ingu Þóreyjar Jóhannsdóttur, Rögnu Sigurðardóttur og Sigríðar Ólafsdóttur stendur í Listasafni ASf, Ásmundarsal. Á sýningunni eru málverk og þrfvíð verk. Einnig er unnið með fs- lenska útsaumshefð. Listasafn ASl er opið frá kl. 14 til 18 alia daga nema mánudaga. Sýningin stendur til 17. febr- úar. f Listasafni íslands standa fjórar sýning- ar á verkum f eigu safnsins. Sýningarnar nefnast einu nafni Huglæg tjáning - máttur litarins. Dæmi af islenskum expressjónisma. Sýnd eru verk Jóhann- esar S. Kjarval, Finns Jónssonar, Jó- hanns Briem og Jóns Engilberts. Lista- safn Islands er opið alla daga nema mánudaga kl. 11 til 17. Ókeypis er í safnið á miðvikudögum. Sýningin stend- ur til 14. aprfl. í Húsi málaranna, á Eiðistorgi, Seltjarn- arnesi sýna nú Haukur Dór og Einar Hákonarson, en þeir eru jafnframt for- stöðumenn hins nýja sýningarsalar. Hannes Lárussonsýnir í Vestursal Listasafns Reykjavíkur - Kjarvalstöð- um. Ellefu hús hafa verið reist og nefnist sýningin Hús í hús. Hún stendur til 1. april. Afmælissýning Myndhöggvarafélags Reykjavikur er haldin í miðrými Lista- safns Reykjavíkur - Kjarvalsstöðum í tilefni af 30 ára afmæli félagsins. Sex listamenn hafa verið valdir úr röðum fé- lagsins til að sýna á þremur aðskildum sýningum, tveir og tveir í senn. Þeir sem sýna núna eru Níels Hafstein og Sól- CLAHINS WAvw.clarins.com fif íffl I (UAN ? tyfsMi veig Aðalsteinsdóttir. Sýningin stendur til 24. febrúar. Kristinn Pálmason heldur málverkasýn- ingu í Galleríi Sævars Karls. Á sýning- unni verða óhlutbundin málverk og tölvuunnar sviðsettar Ijósmyndir. Mál- verkin eru bæði unnin í olíu og akríl með mismunandi aðferðum. í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi sýnir þýski listamaðurinn Bernd Koberl- ing olíu- og vatnslitamyndir. Unnar frá 1988, m.a. hér á landi. Kjarvalsstaðir eru opnir alla daga 10-17 og miðviku- daga 10-19. Sýningin stendur 3. mars. Hjá Ófeigi, Skólavörðustíg 5, sýna lista- menn sem reka gallerí Meistara Jakob f sama húsi, til janúarloka. Listamennirnir eru Aðalheiður Ólöf Skarphéðinsdótt- ir, grafík, Auður Vésteinsdóttir, listvefn- aður, Elísabet Haraldsdóttir, leiriist Guðný Hafsteinsdóttir, leirlist Kristin Sigfríður Garðarsdóttir, leirlist Kristín Geirsdóttir, málverk, Margrét Guð- mundsdóttir, grafík Sigríður Ágústs- dóttir, leirlist Þorbjörg Þórðardóttir, listvefnaður Þórður Hall, málverk. Nú stendur yfir sýning á 27 olíumálverk- um eftir Helga Hálfdánarson í Listacafé og Veislugallery í Listhúsinu í Laugardal. Myndirnar eru á tilboðs- verði út desembermánuð. Helgi hefur stundað nám í olíumálun í Myndlistar- skóla Reykjavíkur '84 - 87 og á ýmsum námskeiðum þar, í Myndlista- og hand- (ðaskólanum og í T.H. Aachen í Þýska- landi . Sýning á verkum Þórðar Hall myndlist- armanns stendur yfir í Hallgrímskirkju um þessar mundir. Sýningin er opin alla daga frá 9-17 og er aðgangur ókeypis. Sýningin stendur til 20. febrúar. Tilkynningar sendist á netfangið ritstjorn@frettabiadid.is Kynningar í Lyf og heilsu í dag miðvikudag kl. 14-18 Lyf og heilsa, Melhaga 20 Lyf og heilsa, Hamraborg 11 Kópavogi Fimmtudag kl.14-18 Lyf og heilsa, Austurstræti 12 Lyf og heilsa, Álfabakka 12 Mjódd Föstudag kl. 14-18 Lyf og heilsa, Kringlunni Lyf og heilsa, Selfossi Þín bíður sýnishorn af því nýjasta frá Clarins á meðan á kynningu stendur! *ÍBSS Ákveðinn og traustur dugnaðarmaður Hrannar Björn er áræðinn borgarfulltrúi og framkvæmdamaður. Hann hefur verið meðal ötulustu upplýsenda um málefni borgaranna, og verið afkastamikill á ritvellinum. Hann hefur flutt mál sitt af einurð og eftirtektarverðri kurteisi og háttvísi. Hann hefur þannig staðið sig afburðavel í upplýsingaskyldu gagnvart kjósendum. Stuðningsmeiui Hrannars lijönis Arnarssonar í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir framboð Reykjaiíkulistans. I/ .... ,,l. • 1’ I' . II/ifrt/»-íTé4,/YvéJ 1 C£»1 oonT1 ð, sími: 551 8871

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.