Fréttablaðið - 20.02.2002, Page 15

Fréttablaðið - 20.02.2002, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 20. febrúar 2002 Salt Lake City: Úrslit ís- hokkí nálgast íshokkí Milliriðlum íshokkí- keppninnar á Ólympíuleikunum lauk í fyrrinótt. í dag hefjast því átta liða úrslit keppninnar. Síðasti leikur milliriðlanna var á milli Kanada og Ólympíu- meistara Tékka. Lið Kanada hef- ur valdið miklum vonbrigðum í keppninni. Það náði aðeins að klóra í bakkann og komast áfram með því að gera 3-3 jafntefli við Tékka. Tékkar mæta Rússum í átta liða úrslitunum, Kanada mætir Finnlandi, Bandaríkin Þýskalandi og Svíþjóð Hvíta- Rússlandi. ■ Jákvætt lyfj apróf hj á Hvíta-Rússlandi: Farar- stjórinn rekinn heim ólympíuleikar Búið er að reka Yaroslav Barichko, fararstjóra ólympíuliðs Hvíta Rússlands, burt af Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City. Alþjóðlega ólympíu- nefndin tók þessa ákvörð- un eftir að s k a u t a - hlauparinn Julia Pavovit- sj týndist þegar hún átti að mæta aftur í lyfjapróf á stakk af mánudaginn. Hyít-Rússmn Julta Pavo- Ekkert hefur vitsj er eim iþrottamað- f . , urinn sem hefur fallið á LreS\ . . lyfjaprófi á leikunum í Pavlovitsj Salt Lake City. Hún eftir að hún mætti ekki í seinna lauk keppni í prófið. skautahlaupi á stuttri braut. Talið er að hún hafi farið heim til sín. Framkvæmdastjóri nefndarinn- ar, Francois Carrard, sagði upp- runalega lyfjaprófið sýna 380 sinn- um leyfilegt magn nandrolone stera. Prófið var hinsvegar ekki gilt þar sem það var ekki innsiglað á réttan hátt. Því var Pavovitsj beð- in um að mæta aftur í próf. „Farar- stjóranum var kunnugt ufn áð íþróttamaðurinn átti að mæta í próf eftir keppnina," sagði Carr- ard. „Hann mætti ekki.“ Barichko fararstjóri mætti ekki heldur. Samt bað sjálfur forseti nefndarinnar, Jacques Rogge, hann um það. Nú ætlar nefndin að halda yfirheyrslur. „Það er ekki jafn mik- ilvægt að taka lyfjapróf núna. Of langur tími er liðinn. Við viljum hinsvegar fá að heyra skýringu á þessum undarlegu fjarverum." Pavovitsj er fyrst til að fá já- kvæða niðurstöðu eftir rúmlega 300 prófanir á leikunum í Salt Lake City. ■ 2002 2002 2 LEIKIR , Á 2 VÖLLUM, i 2 LÖNDUM, Á 2 MISMUNANDI TÍMUM, ÞETTA QETUR EKKI VERIÐ TILVIUUNI 19:30 Barcelona - Roma 21:40 Liverpool - Galatasaray '01$' chamþions LEAGUE. Náðu þér í áskrift í síma 515 6100, á syn.is eða í verslunum Skífunnar.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.