Fréttablaðið - 28.05.2002, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 28.05.2002, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 28. maí 2002 FRÉTTABLAÐIÐ Könnun á öryggi barna í bílum: Alvarleg vanræksla í 23% tilfella LANDIÐ áttaskil hafa orðið í starfsemi Kuldabola í Þorlákshöfn. Fiski- stofa og stofnanir innan ESA og ESB samþykktu fyrir helgi um- sókn félagins til að starfrækja ytra landamæraeftirlit með matvælum á Evrópska efnahagssvæðinu í samræmi við ákvæði Schengen samkomulagsins. Félagið getur nú þjónustað allar íslenskar frystitog- araútgerðir og allar útgerðir er- lendra fiskiskipa. Sudurland.net sagði frá. Snorri Sturiuson VE, frystitogari ísfélagsins, kom til Vestmanna- eyja í morgun með fullfermi af karfa af Reykjanesshrygg, eða um 20.000 kassa. Aflaverðmætið í túrnum er um 130 milljónir en skipið landaði í miðjum túr í Reykjavík. Fréttir sögðu frá. Slökkviliðið var kallað út vegna bruna á Baldursgötu og í Yrsu- felli. Lítil vandkvæði voru að ráða niðurlögum eldanna og mesta vinnan fólgin í að reykræsta hús- in. Þá var tilkynnt um eld í raf- lögnum í húsakynnum Kornhlöð- unnar og slökkti slökkviliðið eld- inn. Arsreikningar Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðar- kaupstaðar fyrir árið 2001 hafa nú verið birtir. Raunávöxtun sjóðsins á árinu var 2,4%. Nafnávöxtun var 11,58%. Ávöxtun Eftirlauna- sjóðs umfram aðra sjóði sem birt hafa ársreikninga sína er á bilinu 3 til 10%, að því er fram kemur í máli forstöðumanns sjóðsins, Sig- urjóns Björnssonar. Aðrir í stjórn eru Magnús Gunnarsson formað- ur, Þorsteinn Njálsson og Albert Kristinsson. Litlu munaði á milli manna hverjir kæmust inn í sveitar- stjórn. Eitt til fimm atkvæði skildu að lista í fjórum sveitarfé- lögum. í Skaftárhreppi vantaði 6. mann A-lista 2 atkvæði til að fella 2. mann N-lista. í Mýrdalshreppi vantaði 3. mann Sjálfstæðisflokks 3 atkvæði til að fella 3. mann Framsóknar. í Skeiða- og Gnúp- verjahreppi vantaði 3. mann A- lista 4 atkvæði til að fella 3. mann L-lista og í Þorlákshöfn vantaði 3. mann Framsóknar 5 atkvæði til að fella 3. mann Sjálfstæðismanna. Sudurland.net sagði frá. MARGRÉT K. SVERRISDÓTTIR Ætluðum ekki að fara yfir fimm milljónir. Kosningabarátta Frjálslyndra og óháðra: Allt staðgreitt kosningar Kosningabarátta Frjálslyndra og óháðra í Reykja- vík kostaði 4,7 milljónir króna að sögn Margrétar K. Sverrisdóttur, framkvæmdastjóra Frjálslynda flokksins. Fjórar milljónir fóru í auglýsingar, 700.000 krónur í ann- an kostnað. „Við áttum sjóð sem búið var að safna í fyrir kosningabaráttuna með framlögum til flokksins," segir Margrét. „Við fengum fram- lög frá fyrirtækjum upp á nokkur hundruð þúsund krónur, það stærsta upp á 200.000.“ Hún segir engar skuldir af baráttunni, allt hafi verið staðgreitt. ■ umferðarmál Könnun á öryggi barna í bílum á aldrinum 1-6 ára var nýlega gerð af Umferðaráði, Árvekni og Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu. Úrtakið, sem var það sjöunda í röðinni, náði til 2.200 barna við 74 leikskóla á 33 stöðum á landinu. Könnunin leiddi í ljós að 10% barna voru laus í bílum sem er 2% hækkun frá árinu á undan. 13% barna voru einungis í bílbelt- um á móti 17% árinu áður. Herdís L. Storgaard, framkvæmdastjóri Árvekni, segir börn undantekn- ingalaust eiga að vera í sérstökum hælisleitendur Rúmenarnir nítján óskuðu eftir því í gær að fá að snúa til baka. Gunnlaugur Valtýs- son hjá útlendingadeild lögregl- unnar í Reykjavík segir að úr því verði skorið í dag. Stefnt sé að því að fólkið sigli úr landi með Nor- rænu næstkomandi fimmtudag. Ákvörðunin Rúmenanna byggir að öllum líkindum á hættunni á synjun á pólitísku hæli, brottvís- un og ekki síst þriggja ára endur- komubanni sem næði yfir allt Schengen svæðið. Georg Kr. Lár- usson, forstjóri Útlendingaeftir- litsins, telur líklegt að niðurstað- an hefði orðið þessi. Ekki síst í Fylgja í sveitarstjórnarmál Nýir menn taka nú við stjórnartaumunum í Hrunamannahreppi. Athygli vekur að fyrrum meirihluti, K- listinn gaf ekki kost á sér á ný. Loftur Þorsteinsson, fráfarandi oddviti, segir K-listann hafa ver- ið klofningsframboð. Hann og meðframbjóðendur hans hefði ákveðið að gefa ekki kost á sér ný. Hann segir H-listann, sem hlaut meirihlutakosningu, hafa öryggisbúnaði þ.e. beltispúða eða barnabílstóll, þar til 36 kílóum er náð. Hún segir að í könnuninni hafi 35 börnsetið í framsæti bíla and- spænis öryggispúða en slíkt sé lífs- hættulegt. „23% hlutfall þar sem öryggismál eru óviðunandi er allt of mikið. Með því er verið að brjó- ta lög og réttindi barnsins. Allir hlutaðeigendur eru sammála um að þetta sé alvarleg vanræksla og viljum senda þau skilaboð út til foreldra. í könnuninni kom í ljós að mun fleiri feður voru með laus börn í ljósi þess að Rúmenía væri að sækja um aðild að Evrópusam- bandinu. Ferðabann um Evrópu hlyti að vera sígaunum afar hvim- leitt. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum komu Rúmenarnir hingað til lands í síðustu viku. Þeir höfðu stöðugt neitað að hafa komið til landsins á bílum. Það var ekki fyrr en á sunnudagskvöld, eftir að þrír þeirra höfðu verið fluttir í fangageymslur, að einn úr hópnum benti á hvar bílana væri að finna. Um var að ræða þrjá bíla sem staðsettir voru á tjaldsvæð- inu í Laugardal. Georg segir að verið með vana menn í framboði og hann ákveðið að styðja það framboð. A-listinn í Hrunamannahreppi er skipaður ungu fólki. Tveir af þeim lista, Björgvin Kjartans- son, 29 ára og Þorsteinn Lofts- son, 21 árs, hlutu kosningu. Blaðamaður rak augun að sá síð- arnefndi er einmitt sonur Lofts. „Það er alveg deginum Ijósara að framboð hans var ekki af mínum ■7. a ..V^zai———ÆI ÖRYGGI BARNA í BÍLUM Slysavarnafélagið Landsbjörg er um þessar mundir að senda frá sér fréttabréf þar sem fram koma öll atriði er varða öryggi barna í bílum. Blaðið verður borið inn á öll heimili á landinu þar sem eru börn á leik- skólaaldri. Herdís Storgaard hvetur fólk að lesa það vandlega. Einnig er hægt að fara á vefsíðu umferðaráðs, www.umferd.is bílum en mæður. Herdís segir helstu afsakanir foreldra hafi ver- ið tímaleysi og að um stutta vega- lengd hafi verið að ræða. ■ við leit í bílunum hafi skilríki fundist. Þau hefðu verið vel falin, útgefin bæði í Rúmeníu og Portú- gal. Þá hafi bílnúmeraplötur bíl- anna ekki verið þær sömu og voru skráðar þegar sígaunarnir fóru um borð í Norrænu. Ekki sé óal- gengt að sígaunar búi yfir plötum frá fleiri en einu landi. Lögreglan í Kópavogi hafði einn Rúmenanna grunaðan um vasaþjófnað. Kom mönnum sam- an um að líklega yrði um engan eftirmála að ræða, sérstaklega ekki í ljósi þess að fólkið væri að fara sjálfviljugt úr landi. völdum. Svona er pólitíkin. Ég á ekki von á að hann sé verri þrátt fyrir að vera sonur minn.“ Loft- ur segir ungmennin hafa undir- búið sig afar vel. Framboðið hefði greinilega ekki verið sett fram í gríni. Bætti hann við að hreppsnefndarmennirnir ný- kjörnu hefðu allir sem einn átt foreldri sem setið hefði í sveitar- stjórn. „Áhuginn virðist hafa sí- ast inn við eldhúsborðið." ■ Fyrirtæki tii sölu, t.d.: • Skyndibitastaður í Kringlunni. Einstakt tækifæri. •Verksmiðja sem framleiðir gróðurmold o.fl. Góð viðskiptasambönd. •Sérstaklega góður söluturn í Kópavogi. Tvær bílalúgur, mikil veitingasala. Mikill hagnaður. •N-1 bar í Keflavík. Vinsæll skemmtistað- ur á besta stað í Keflavík. Auðveld kaup. •Vel þekkt og vaxandi sérverslun með flísar. 50 MKR ársvelta. Góð umboð. •Þekkt kvenfataverslun í Skeifunni. Góð þýsk innkaupasambönd. Auðveld kaup. •Góður og vaxandi söluturn í Grafarvogi. Velta 2,7 MKR á mánuði.Verð aðeins 4,5 MKR. •Lítil smurbrauðsstofa meó góð tæki og mikla möguleika. •Bílaverkstæði á góðum stað í Kópavogi. Hentugt fyrir 2 menn. Verð 2,5 MKR. •Lúxus snyrtistofa í miðbænum. Gott tækifæri fyrir nýútskrifaðan snyrtifræð- ing. Eigandi til í að hafa umsjón sem meistari. Auðveld kaup. •Skemmtilegt fyrirtæki í afþreyingariðn- aðinum sem búið er að byggja upp meö öflugri markaðssetningu og öflun fastra viðskiptavina. Hentar bæði sem sérstakur rekstur eða í bland með öðr- um rekstri. •Spennandi sérverslun með notaðan fatnað (second-hand) í miðbænum. •Ein vinsælasta sportvöruverslun lands- ins. Góður rekstur - miklir framtíðar- möguleikar. •Verslunin Dýrið, Laugavegi. Sérstök verslun með mikla möguleika. •Lítil rótgróin sólbaðsstofa í Vesturbæn- um.4 bekkir og stækkunamöguleikar. Auðveld kaup. •Höfum til sölu nokkrar stórar sérverslan- ir, heildverslanir og iðnfyrirtæki í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-1000 MKR •Rótgróin efnalaug í Hafnarfirði. Mjög vel tækjum búinn. Tráust fyrirtæki í föstum viðskiptum. Velta um 2 MKR á mánuði. •Eitt af vinsælustu veitingahúsum bæjar- ins. Mjög mikið að gera. •Verslun, bensínssala og veitingarekstur í Búðardal. Eigið húsnæði. Mjög góður rekstur. Ársvelta 180 MKR og vaxandi með hverju ári. Besti árstíminn framundan. •Heildverslun með þekkt fæðubótaefni sem aðallega eru seld í apótek. Árs- velta 20 MKR. •Veitingastaður í atvinnuhverfi. Mánaðar- velta 2-3 MKR á mánuði. Eingöngu opið virka daga kl. 7-17. Auðveld kaup. •Lítil en vel þekkt heildverslun með iðn- aðarvélar. Hentar vel fyrir 1 -2 starfs- menn, sérstaklega smiði. •300 fermetra vinnsluaðstaða fyrir mat- vælaiðnað. 40 fm frystir, 20 fm kælir og ýmis tæki. Mjög hagstæður húsaleigu- samningur. •Lítið plastframleiðslufyrirtæki sem fram- leiðir bílahluti. Góð markaðsstaða. •Sérhæft fyrirtæki sem setur lakkvörn á bíla. Gott einkaumboð, tæki og lager. Hentugt fyrir tvo menn. •Rótgróin deild úrfyrirtæki, sala mæli- búnaðar fyrir framleiðslu- og matvæla- fyrirtæki. Framlegð 5 MKR á ári. •Snyrtivörudeild úr heildverslun. Litalína sem er í nokkrum góðum verslunum og hægt er að efla. Hentugt fyrir konu sem hefur vit á snyrtivörum og langar í eigin rekstur. Lágt verð. •Fiskréttaverksmiðja í lítilli starfsemi. Góð tæki, húsnæði, vörumerki og uppskrift- ir. Auðveld kaup. •Hlíðakjör. Söluturn í góðu húsnæði í Eskihlíð. Hentugt fyrir hjón. Auðveld kaup. •Lítill sport pub í Árbæjarhverfi. Besti tíminn framundan. Auðveld kaup. •Meðeigandi óskast að matvælafyrirtæki með mikla sérstöðu. Selur bæði í mat- vöruverslanir og á stofnanamarkaði. Ársvelta nú um 35 MKR en getur vaxið hratt. •Rótgróin hárgreiðslustofa í Múlahverfi. 5 stólar og aðstaða fyrir snyrti- og nagla- stofu. • Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin) • Sími 533 4300 • Gsm 820 8658 SÍGAUNAR Á ÍSLANDI Rúmenarnir eru allir sígaunar. Sá yngsti er ekki nema þriggja mánaðar gamall og sá elsti á áttræðisaldri. Sígaunamir vilja snúa heim Rúmenarnir nítján sem óskuðu eftir pólitísku hæli hér á landi hafa óskað eftir því að snúa til baka. Líklegt er að þeir sigli úr landi á fimmtudag. Þrír bílar í eigu Rúmenanna hafa komist í leitirnar í þeim fundust skilríki. kolbrun@frettabladid.is Hreppsnefnd Hrunamannalirepps: fótspor feðranna

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.