Fréttablaðið - 28.05.2002, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 28.05.2002, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 28. maí 2002 FRETTABLAÐIÐ 17 Nýlistasafnið í Los Angeles: Aldrei fleiri Warholverk mynplist Um helgina opn- ; m | með frægum dósaumbúö- aði í Nýlistasafninu í Los unt Campbell-súpu. betta Angeles stærsta yfirlits- er einnig stærsta sýning sýning yfir verk Andy |jP9pft jfl sem Nýlistasafnið í Los Warhol til þessa. Þar er | y ^ Angeles hefur ráðist í. að finna rúmlega 200 »U^H I síðustu viku var hald- málverk, teikningar og inn kvöldverður í safninu önnur verk eftir Warhol. andy warhol þar sem hinar ýmsu Aldrei hefur áður verið Popplistamaðurinn stjörnur Los Angeles safnað saman jafn mörg- Andy Warhol brosir á heiðruðu Dennis Hopper um verkum eftir lista- mynd sem var tekin leikara, sem var góður manninn. Meðal þeirra ánð 1976' vinur Warhol til fjölda eru Elvis, Maó, Marilyn og Soup, ára. Fimmtán ár eru síðan Warhol ORANGE MARILYN Andy Warhol málaði þessa mynd árið 1964 og hafði til hliðsjónar ramma úr kvik- myndinni Niagara, sem Marilyn Monroe lék í árið 1953. lést. Skipuleggjendur hjá safninu búast við gríðarlegum fjölda fólks á sýninguna, sem stendur yfir í allt sumar. ■ Broadway í kvöld: Sígaunarnir lentir tónleikar í kvöld er loks komið að tónleikum rúmönsku sígauna- sveitarinnar Taraf de Ha'idouks. Hljómsveitin kom til landsins í gær. Þetta eru fyrstu tónleikar hennar af þremur á Listahátíð í Reykjavík. Taraf de Haidouks er fjórtán manna sígaunasveit frá Rúmeníu, sem spilar fyrir fólk á öllum aldri í öllum heimshornum. Sveitin nýt- ur vinsælda um allan heim og er sögð vera frægasta sígaunahljóm- sveit sögunnar. „Sígaunasveitin Taraf á engan sinn líka, nema kannski Charlie Chaplin," segir tónlistargagnrýnandi The Times. TARAF DE HAÍDOUKS Fjórtán manna sígaunasveit frá Rúmeníu. Spilar á Broadway í kvöld, á morgun og á fimmtudaginn. Fljótlega eftir að miðasala á Listahátíðina hófst seldist upp á tvenna tónleika sígaunasveitar- innar á Broadway, á morgun og fimmtudag. Því var ákveðið að bæta tónleikunum í kvöld við. ■ DAVID HARRINGTONS Vonast til að Sigur Rós semji einn daginn verk fyrir kvartettinn. KRONOS Pönkarar klassíska geirans? búin að vinna lögin þeirra mikið og styðjumst við raftæki í flutn- ingum. Mér finnst tónlist þeirra mjög hrein, skýr og persónuleg. Eitthvað sem er mjög sjaldgæft að heyra frá hljómsveit. Ég er að vonast til að þeir semji einhvern tíman verk fyrir Kronos," segir David að lokum og byrjar að ókyrrast í sæti sínu. Enda eru fé- lagar hans byrjaðir að stilla hljóðfæri sín í fjarska og ehginn er kvartettinn án fjórða manns. biggi@frettabladid.is LEIKHÚS_____________________________ 20.00 Nemendaleikhúsið sýnir Sumar- gesti eftir Maxim Gorkí á nýja sviði Borgarleikhússins. Hluti af lokaverkefni nemendanna, sem útskrifuðust frá LHÍ á laugardag. 20.00 Einleikurinn Sellófon í Hafnar- fjarðarleikhúsinu. Björk Jakobs- dóttur samdi og leikur. OPNUN_______________________________ 17.00 Sölusýning á nýjum dönskum bókum í Pennanum Eymundsson við Austurstræti. Danski fiðluleik- arinn Kristian Jörgensen spilar nokkur lög. Sýningin stendur í tvær vikur. SÝNINGAR____________________________ Sýníngin Konan - Maddama, kerling, fröken, frú ... er f Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Á þessari Ijóða- og högg- myndasýningu flytja skáldkonur Ijóð, sem þær hafa samið við verk Sigurjóns. Þær eru Guðrún Eva Mínervudóttir, Fríða Á. Sigurðardóttir, Þórunn Valdi- marsdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Vilborg Dagbjartsdóttir, Linda Vilhjálmsdóttir, Elísabet K. Jökulsdóttir, Ingibjörg Har- aldsdóttir, Sigurbjörg Þrastardóttir, Margrét Lóa Jónsdóttir og Vigdís Grimsdóttir. Sýningargestir geta hlýtt á lestur skáldkvennanna af geisladiski. Sýningin er liður á dagskrá Listahátíðar i Reykjavík og stendur til 30. júní. I Safnaskálanum að Görðum á Akranesi er sýningin íþróttasaga íslands . Þar er sögð saga íþrótta á (slandi og tengsl þeirra við sögu landsins. Sýningunni er ætlað til frambúðar að verða í nýju sýn- ingarrými í Safnaskálanum. Nær allar íþróttagreinar eru kynntar og helstu af- reksmenn og íþróttamunir skoðaðir. MYNDLIST____________________________ Sýningin Enginn getur lifað án Lofts er í aðalsal Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar. Þar gefur að líta ún/al Ijósmynda eftir Loft Guð- mundsson. í Sverrissal Hafnarborgar er sýning á málverkum Elíasar B. Hall- dórssonar frá síðastliðnum tveimur árum. í Listasafni ASf stendur sýning á verk- um listakvennanna Guðbjargar Lindar Jónsdóttur, Guðrúnar Kristjánsdóttur og Kristínar Jónsdóttur frá Munka- þverá. Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Alda Ármanna Sveinsdóttir sýnir stutt- sýninguna Konur í borginni i Gallerí Reykjavík við Skólavörðustíg. Þar sýnir hún olíumálverk unnin á árinu. Við- fangsefníð er konur og ýmislegt úr kvennamenningu, matarstúss, ávexti, blóm og draumar. Sýningin stendur til 31. maí. Aðgangur ókeypis. Fyrirlesari frá Úrúgvæ: Ljóðið sem andspyrnuafl fyrirlestur Dr. Enrique Fierro heldur fyrirlestur í stofu 101 í Odda klukkan 16.15 í dag. Fyrir- lesturinn nefnist La poesía como elemento de resistencia en Latin- oamérica eða Ljóðagerð sem and- spyrnuafl í Rómönsku Ameríku. Dr. Fierro er ljóðskáld frá Úrú- gvæ. Hann starfar um þessar mundir sem prófessor við Texas- háskóla í Austin. Árið 1974 flúði Dr. Fierro frá Úrúgvæ og fluttist til Mexíkó. Árið 1985 sneri hann aftur og var meðal annars yfirmaður Lands- bókasafns Úrúgvæ í fjögur ár. Hann er mikilsvirt ljóðskáld í heimalandi sínu og víðar um álf- una. Hann kemur hingað til lands ásamt ljóðskáldinu Idu Vitale, sem einnig er frá Úrugvæ. Fyrirlesturinn fjallar um ljóða- gerð í álfunni á tuttugustu öld. Hann verður fluttur á spænsku en þýddur jafnharðan á íslensku. Dr. Fierro bregður ljósi á mikilvægi ljóðahefðarinnar sem andspyrnu- afls allt frá tímum sjálfstæðisbar- áttu álfunnar. Ljóðlistin skipar enn þann dag í dag stóran og mik- ilvægan sess í mótun sjálfs- og samfélagsmyndar í þeim mörgu löndum sem hafa spænsku að þjóðmáli. Fyrirlesturinn er í boði heim- spekideildar Háskóla íslands og Stofnunar Vigdísar Finnbogadótt- ur í erlendum tungumálu. ■ DR. ENRIQUE FIERRO Ljóðskáld frá Úrúgvæ. Flytur fyrirlesturinn á spænsku en hann verður þýddur jafn- harðan á íslensku. irdi MiAbsp Hafnarfjan Fjölhæf mús með innbyggðum síma sem er nýjung fyrir skrifstofuna og netrápið. Ekki binda hendur við óþarfa og njóttu þess að vera við tölvuna á meðan þú talar í símann. Hljóðhnappar og Ijós sem sýnir hvað er í notkun. Auka tengi fyrir módem eða fax. Fæst í fjölmörgum litum. Auk þess er þessi mús iíka með hjólflettara sem gerir rápið á netinu auðveldara fyrir þig Útvarpsútstöð fyrir sjónvarpið Hlustaðu á sjónvarpsþáttinn þinn án þess að trufla aðra fjölskyldumeðlimi eða aðra í kringum þig. Þú getur líka hlustað á útvarpið með þessu litla handhæga tæki. Músarmotta Hvar færðu betri þægindi? Þessi músamotta er alveg einstök því hún hefur upp á allt að bjóða. Auk mottunnar er innbyggt með henni sími, útvarp, reiknivél, dagatal og auk þess heyrnartæki með hljóðnema. Ótrúlegt - en satt! Stafræn myndavél, tölvumyndavél og myndbandstökuvél, þrjár í einni. Hægt er að halda netfundi með þessari. -og pantaðu! Ýmsar aðrar spennandi v"~ # Vmsar-uörurehf.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.