Heimdallur - 01.11.1884, Side 3
163
mergurinn málsins var ebki nema kyrleg kross-
| ganga, sem enginn talar um.
I’essi saga, sem nú skal greina, er ósköp
í blátt áfram og gjörðist uppi á heiðaflesjunum.
Á Rýdalsheiðunum stendur bærinn Sklet
\ uppi á háfjöllum. Fyrir mörgum árum settust
j nýgipt hjón þar að neðan úr sveitinni. Bóndinn
í hjet Gestur Tiskaven og hafði verið versti slark-
) ari, sem sögur fóru af, í ungdæmi sínu. Sveit-
í arbúar í einiú sveit skara optast fram úr öðrum
í einhverju vissu starfi eða vissri iðn. í einni
sveit eru t. d. byggðir bátar, sem eru frægir langar
} leiðir. Annarstaðar eru ágætir smiðir eða
sjómenn. Sumstaðar eru menn aptur vandir viö
prang eða hrossasölu frá blautu barnsbeini. Ikiö
er opt komið undir sveitinni sjálfri, hvaða iðn
í eða starf sveitarmenn leggja fyrir sig, en opt
; er það alveg komið undir atvikum. Einhver
| sveitarmanna hefurt. d. flutt sig út úr sveitinni
og lært þar hitt eða þetta. So heíur hann
aptur farið heim til átthaga sinna og kennt sam-
sveitungum sínum iðn sína. Stundum er það
í líka eins og með Vardælinginn, sem fór að smíða
spæni, en hafði þó annan aðalstarfa, en seinast
í fór so, að hann kom heilli spónasmiðju á gang,
í og þaðan eru nú sendir spænir út um allt land,
| já út um öll norðurlönd meir að segja. Faö var
! næstum því hver maður í sveitinni, þar sem
Gestur átti heima, hrossakaupmaður, og hann fór
> sjálfur snemma að gefa sig við hrossakaupum
Íog fór aptur og fram um landið með heila hópa
af hestum; þegar hann kom heim aptur kunni
hann lifandi skelfing af sögum um ókunnugt
fólk og ókunna siði, sand af þulum og grúa af
gátum. Hann haföi lært nýja dansa og kom í
splúnkurnýjum fötuin, en hann hafði líka lært að
snuða náungann á spánýjan hátt. Honum var
orðin laus hendin og hann Ijet íjúka allt sem
' honum datt í hug. Hann var farinn að hafa
; gaman af slugsi og slarki og ekki vantaði ]>en-
/ ingana til að svalla fyrir.
Pegar Gestur var orðinn hjer um bil hálf-
í þrítugur var hann búin að fá orð á sig fyrir
\ prakkaraskap og slagsmál, en úr því fór hann
| að stillast og hugsa um að setjast um kyrt í
í sveitinni. Hann fór að hugsa sjer fyrir kvon-
fangi og þá mundi hann eptir því, að á næsta
! bæ var stúlka, sem hann hafði hugsað hlýtt tii
| einu sinni á árunum. Hún hjet Salbjörg og
Gestur hafði opt leikið sjer við hana út um
allar trissur, þegar þau voru lítil, en so hafði
allt farið út um þúfur, því Gestur haföi allt í I
einu farið úr sveitinni og síðan hafði Salbjörg í
ekki sjeð hann nema með höppum og glöppum. í
Hún gleymdi samt ekki hvernig hann hafði litið
út, þegar hann liafði verið að kveðja áður enn !
hann fór fyrir fullt og allt. Hann haföi verið um '
tvítugt og borið sig ágætlega vel, verið dökk- \
hærður og bláeygður, glaðlyndur og hugrakkur ;
og þótt heimurinn eins og eitt kálfskinn í einu !
orði. Hún ljet sem það kæmu ekki mál við sig, í
þegar var verið að segja ljótu sögurnar af |
honum, en alltaf þráði hún, að hann kæmi heim
og þótt hann vissi hvorki upp nje niður um ;
æsku sína, þegar hann kom loksins aptur heim í ;
föðurgarð, þá mundi lnin eptir hverju tangri og \
tetri.
Hann skildi fljótt, að liann hafði alltaf fjar- :
lægzt hana meir og meir, og að það mundi ekki ;
verða so auðgjört, að bæta það sem brotið var. \
Hún Ijet hann bíða og bíða og seinast setti j
hún það upp, að hann keypti Sklet, sem þá var ;
laus. Marga furðaði reyndar á því, að Salbjörg \
skyldi vilja hafa skipti á hinum hlýju og laufg- !
Uðu hlíðum, þar sem hún átti heitna, og þessum
köldu og trjelausu vetrarstöðvum, en Gestur
skildi, að hún vildi koma sjer út úr freistingunum í
í sveitinni, enda fjellst hann á kosti hennar ;
alveg eins og þeir voru. Bau fluttu sig nú búferl- ,
um upp á Rýdalsheiðarnar og bjuggu þar mörg ;
ár í kyrð og næði. Regar vorið gekk í garð
langaði Gest reyndar stundum til að fara af \
stað og ferðast um landið, en hann virtist still- >
ast með tímanum og áður enn langt leið fór ;
hann aldrei að heiman, nema hann ætti eitthvert
erindi. i
Pau áttu eitt barn; það var drengur og \
hjet Jón. Móðir hans hafði ráöið því, enda hafði
hún sagt: Sá, sem býr uppi á fjöllum og firn-
indum eins og viö, getur aldrei haldið sjer ;
nógu fast við guðs orð.
Jón varð stór og sterkur enn andlitið var j
luralegt og drungalegt, þaö var varla mögulegt :
að sjá, livað bjó f því, það var so breitt og ;
kjötmikið. En langt inni undir þessu litla enni ;
glytti í tvö grá augu, sem optast mókuðu eins
og allur maðurinn, en voru stundum á einlægu, ;
L