Heimskringla - 10.07.1929, Page 3

Heimskringla - 10.07.1929, Page 3
'WINNIPEG, 10. JÚLÍ, 1929 HEIMSKRINGLA t. MLAÐSIÐA Listir og Þ'jóðir). Liklega eru tvær ástæður fyrir því aðallega, aö setn- ingin leitar á hugann. Annarsvegar ■endurminningin um þaS, aS hafa fundiS til hollra og hressandi áhrifa ’viS lestur greinarinnar. Aldrei verSur of mikil áherzla á þaS lögS, aS listin sé fyrir lífiS, og þaS er drengilega gert í þessari grein. Hin ástæSan er sú, hve setningin hefir oft veriS sögS. Tvær myndir hafa aSallega fariS saman í ummælum eSa skrifum þeirra manna, sem áhyggjur hafa haft um framtíS íslenzkrar menningar. Önnur myndin er bárujárns-húskassi í Leykjavík, hin er postulínshundur- ánn á kommóSu húsfreyjunnar i smákaupstaSnum. Vafalaust rekur ■alla lesendur íslenzkra blaSa og tíma rita minni til þess, aS hafa séS þessar myndir dregnar .upp, aS minnsta kosti tíu sinnum á ári síSastliSin tiu ár. Eitt af brögðum þeim eSa brellum, sem gamanleikarar nota, er að vekja hlátur meS sifeldri endurtekningu á •sömu hreyfingunni eSa setningunni. Leyndardómurinn við bragSiS virðist ^era sá, aS endurtekningin vekur eft irvæntingu áheyrandans eSa áhorf- andans. Leikarinn dregur hann á fálar dálitla stund, lætur hann bíSa, orvar eftirvæntinguna, en smellir svo ■ú hann fyrirbrigSinu, rétt um þaS leyti, sem eftirvæntingin er aS snú- ®st í gremju yfir svikunum. Léttir- inn af þessu brýzt út sem hlátur- En bragðiS er tvíeggjaS og hefirl mörgum á kné komiS. Þar er ör- mjótt mundangshófiS milli hláturs og leiðinda. Nú er svo komiS, aS bárujárns- Lúskassinn og postulínshundurinn eru tekin aS vekja geispa. H.ugurinn verSur úttaugaður af leiSindum, þeg ■ar ráSiS viS hörmungum bárujárns- ms og hundgarmsins er aldrei nema }>etta sama: reisa skaltu hús í ís- lenzkum sveitabæjarstíl og settu út- skorinn ask á kommóSuna í hundsins staS. En nú er sannleikurinn sá, aS þessar tvær myndir ættu aS vekja allt aðr- ^ar hugsanir en þær aS jafnaði gera. Hver reisir húskassann hræSilega og setur hinn ferlega hund á kommóS- una? Húskassann smíSar maður, sem kom úr sveitinni í hittifyrra, og alla sína tíS hafSi haft tækifæri til l>ess aS sökkva sér ofan í dásemd hins örvandi sveitabæjarstíls, og Lundinum ann stúlka, sem giftist úr sveitinni í fyrra, eftir aS hafa haft ask fyrir framan sig og leitast viS •aS ráða útskornar rúnir hans í hálf- an þriSja tug ára. Því eins og allir vita, þá er kaupstaðasmíSi á Islandi verk þessarar kynslóSar, sent svo aS segja öll er alin upp í sveit. Nú er þaS alkunna, aS fram til þessa tíma hefir íslenzk sveitamenn ing veriS svo aS segja gallalaus. Allir þekkja hinn næma fegurSar- smekk íslenzkra sveitamanna af því, sem um þá hefir veriS ritaS. En hvernig stendur á þessum fádæmum, aö smekkur þeirra umhverfist svona raunalega, þegar þeir nálgast sjó- inn? Eina svariS er, að íslenzkur sveita rnaSur — sem nú stundar atvinnu í Reykjavík — í sínum bárujárns-hús- kassa, og húsfreyjan meS postulíns- hundinn sinn, séu langsamlega lieil- hrigSari manneskjur en formælendur sveitamanna vilja úr þeim gera. Um postulínshundinn og askinn er aSallega tvennt aS segja. Allir eru um þaS sammála, aS mikil eftirsjá sé aS heimilisiSnaðinum. Enginn vafi leikur á því, aS frábært gagn er aS því fyrir mennina aS leggja persónulega umhyggju og at- orku og þaS listfengi, er þeir búa yfir, í þá hluti, sem þeir handfjatla daglega. ViSleitnin aS láta hvern einasta hlut, sem notaður væri á heimilinu, vera sem allra vandaðast- an, hvern ask og hvern spón og hvern illepp og hverja ábreiSu spretta und- an höndum, sem unnu aS honuni meS þeim hug, sem nálgaSist ástríki, og hera meS sér svip þersónunnar sjálfr ar, er vitaskuld gróSi, sem örSugt er aS meta. En slíkur igróSi getur ekki fylgt öðru en mjög frumstæði- legu lifi, sem engin heilbrigS mann- eskja unir viS, ef hún á þess kost aS lifa öðru. Eg hef ekki vit á handavinnu kvenna- En þó þykist ég þess fullviss, aS íslenzkur heim- ilisiSnaður — kvenmannaiðnaður — er ekki fremri því, sem ég hef séS eftir Indíánakonur hér í Kanada. Saumur þeirra, meSferð á skinnavöru og vefnaður ýmiskonar, er undurfag ur og gerSur af mikilli vandvirkni. En menn eru komnir úr öllu samræmi viS skynsemi og vit, ef þeir vilja kaupa þetta ágæti fyrir þann mis- * inun á lífskjörum, þann mismun á þroskaskilyrðum, sem er á aSstöSu hvítra kvenna og Indíánakvenna í landi þessu. Því aS ógerlegt er aS komast hjá aS kannast viS þann sannleika, að þaS líf, sem askur og spónn Islendingsins og skinnskraut Indíána eru táknmyndir fyrir, sam- ræmist ekki siSaðra manna lifi. Þess eru engin dæmi, aS slíkir hlutir séu framleiddir — nema sem gamangrip ir — annarsstaSar en þar, sem lífiS er frábærilega tilbreytingalaust. Þetta er blessun og líkn viS böli, en menn óska sér ekki að'jafnaSi böls, til þess aS geta notiS líknarinnar. Stúlkan, sem flytur úr sveitinni og gerist húsfreyja í kaupstaSnum, finn ur þetta meS sjálfri sér, þótt hún geri sér þess ef til vill sjaldnast grein. Hún er aS hefja nýtt líf og algerlega nýja tegund lífs, og hún finnur, aS blessaSur askurinn er ekki hluti af því lífi. Hún kann aS unna honum, en þaS er ekkert annaS en fals og blekking aS telja sér trú um, að það, sem askurinn táknar, verði flutt meS ágóSa inn í hiS nýja líf. En einhverja prýSi þráir hún. Smekkurinn er óþroskaSur og gjör- samlega ótaminn, og hún grípur það, sem barnslegt er og óþroskaS: hún sstur gljámynd á vegginn hjá sér og glitrandi postulínshundinn á kom- móSuna. Listamennirnir harma þetta. En þó er konan nú fyrst komin inn á þá braut, sem aS lokum leiSir til þess, aS íslenzkir listamenn verSi ekki nær eingöngu gestir hjá sinni þjóS, er listamaðurinn, sem l, getiS hefir veriS um hér aS framan, kvartar um aS þeir séu nú. En þá er bárujárniS og kassa- lagiS á húsunum. Víst er þaS ekki glæsilegt. Og vonandi er þaS ekki “í samræmi við eSli Islendinga eða listirnar.” En hvaSa húsastíll er í samræmi viS “eSli Islendinga” nú? ÞaS eitt verSur sagt um þaS efni, aS still íslenzkra sveitabæja er ekki í samræmi viS neitt, sem nú er að verða á landinu- Islenzkir sveitabæir eru stíll þess búnaðar, sem hér hefir ríkt í þúsund ár. Þeir eru fyrirbrigði þeirra landseinkenna, sem skortir allt efni til htisasmíöi nema torf og grjót. Þeir eru nauðsynlegt afsprengi þeirr- ar hörmungar að hafa ekkert elds- neyti til hitunar í köldu landi. Sveitabæirnir viöurkenna þessar staS reyndir afdráttarlaust og yfirhilm- ingarlaust, og fyrir þessa sök hvílir sérstök fegurö yfir stílnum, eins og ávalt, þegar hann er sannur. En hér eftir er hann ekkert nema ósannindi. Hér eftir er hann tildur verstu tegundar. Ef sveitir íslands reisa að nýju bæi sína í þessu formi, þá er þaS lýgi heillar þjóðar aS sjálfri sér. Lýgi um þau þjóðleg ein kenni, sem ekki eru lengur til. En hvernig á þá sá íslenzki sveita stíll aS vera? mætti spyrja. Því er ógjörlegt aS svara, fyr en í ljós kem- ur, hvaS íslenzkur búskapur verður. Sem stendur gefur hann vonir um margt, en lofar engu. Enginn get- ur úr því skoriS, hvort nauSsynlegt verSur aS nota dýr vélabákn viS land búnaðinn. Veröi svo, þá er næsta líklegt aS sameignarbú verSi fyrir heila hreppa en ekki smábýli á dreif- ingu. Allir sjá, hver áhrif slíkt myndi hafa á væntanleg híbýli manna. Enn veit enginn, hvort fjárbú eða kúabú muni reynast hentugri til frambúðar, en þaS skiftir mjög miklu máli, ef geta á sér til um framtíöar- heimili íslenzkra bænda. Sú hliS á “eSli Islendinga,” sem veit aS húsagerS framtiöarinnar, er gersamlega á huldu ennþá. Híbýli vor verSa í framtíSinni — bæði til sjávar og sveita — afsprengi sam- starfs anda vors og upplags og þess umhverfis, sem vér eigum aS búa viS- Öll líkindi eru til þess, aS umhverfi íslenzkra manna verði meS mjög ólíkum hætti eftir aldarfjórS- ung frá því, sem nú er. Þann tíma að minnsta kosti verða allir hlutir á nokkurri ringulreiS í þessum efnum. En ekkert á íslandi tekur svo mikiS á sig sem nerna mætti fósturmynd af stíl, fyr en vér höfum viSurkent fyrst oss sjálfum þann sannleika, aS líf vort er ekki hiS sama og vorra forfeðra. Því stíll fær ekki samrýmst lýgi. V. Háskóli Islands ætti aS taka sér fyrir hendur, aS gera nákvæma leit aS þeim nemanda, sem ætla mætti aS hefSi mest til brunns að bera af gáfum og skarpskyggni, þeirraj sem nú stunda nám viS hann, og senda hann síöan utan til þess aS nema mannfræSi. Sem stendur vanhagar menntalíf þjóöarinnar um fátt eins áþreifanlega og mann, sem gæti gert þaS aS æfistarfi sínu að leita aS þeim staðreyndum, sem varpaS gæti Ijósi yfir þetta óákveðna hugtak, sem nefnt er “eöli Islendinga.” Yröi maöurinn eins miklum gáfum gædd- ur og rannsóknin og námiS hlýtur aö vera heilíandi, þá ætti hann aS geta leiöbeint þjóSinni betur en nokkur annar maöur. HingaS til hefir eng- inn íslenzkur maöur viS slíkt feng- ist nema Guömundur Hannesson, sem lagt hefir grundvöllinn aS rann- sókninni á líkamsbyggingu þjóSarinn ar, aS því er fróSir menn telja.. taS, sem erlendir menn hafa um íslendinga ritaS, er flest gert af litilli athugun og ónógri þekkingu. ÞaS er mjög skemtilegt fyrir oss aS lesa Hunting- ton, en lesandanum dylst ekki, aS þrátt fyrir töluverSa þekkingu hans. þá er nokkur tilhneiging í riti hans “Character of Races” — (sem dr. GuSmundur Finnbogason hefir sagt nokkuS frá í Skírni) — til þess aS (Frh. á 7. síSu) STUCCO SEM ÁBYRGST ER The TYEE STUCCO WORKS gefur þér fimm ára ábyrgð á Tyee Stucco þegar notað er samkvæmt þeirra ráðleggingum. Þó ábyrgðin nái aðeins til fimm ára, er auðvitað varan góð alla æfi þína. Skrifið eftir nöfnum þeirra plastrara sem nota það samkvæmt þessari á- byrgð. Tyee Stucco Works ST. BONIFACE MANITOBA yoooooooooooooooooooooooooooooooooooooeoooooocooooooi li NAFNSPJOLD agOgOOOOgOOgOOOOOOOOOOaOOOOOOOOOOeooaoaaaaegae^PQgOOoj DYERS & CLEANERS CO., LTD. grjöra þurkhreinsun samdægurs Bæta og gjöra viö Sfml 37061 Winnipeg;, Man. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.C. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. Björgvin Guðmundsson A.R.CM. Teacher of Muisic, Composrtion, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington St SIMI 71621 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaöur sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnísvarfla og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phonet 86 607 WINNIPEG T.H. JOHNSON & SON CRSMIÐIR OG GIJLLSALAR tRSMIÐAR OG GIILLSALAR Seljum giftinga leyfisbréf og giftinga hringia og allskonar gullstáss. Sérstök athygli veitt pöntuuum og viögjöröum utan af landl. 3S3 Portnge Ave. Phone 24637 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Dngrsnsre nnd Fnrnltnre Movlng 60S ALVERSTONE ST. SIMI 71 808 Eg útvega kol, eldiviö meö sanngjörnu veröi, annast flutn- ing fram og aftur um bæinn. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldgr. Skrifstofusími: 23674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er aö finna á skrifstofu kl 10__12 f. h. og 2—6 e. h. Heímili: 46 Alloway Ave. Tnlsími: 33158 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islemkir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg, Sími: 24 963 356 Maia St. Hafa einnig skrifstofur aö Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. A. BLÖNDAL 602 Medical Arts Bldg. Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — Aó hitta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St. Sími 28 130 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stnndnr elngönKu aiiginn- eyrna- nef- ok kverkn-njflkdðma Er aö hitta frá kl. 11—12 f. h og kl. 3—5 e. h. Tnl»Imi: 21834 Heimili: 638 McMillan Ave. 42691 IiiekiinftvlKnnir — ElnknleyfU meVðl ARLINGTON PHARMACY LiIMITED 800 Snrgenf Ave. Sfml 30120 TakiÓ þessa auglýslng met5 ytSur og fáió 20% afslátt á metSölum, ennfremur helmings afslátt á Ruhher vörum. G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfræöingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 24 587 DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arta Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21834 Viötalstími: 11—12 og 1_5.30 Heimili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenekur lögfrteðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. HÁTÍÐAFERÐIN TILISLANDS 1930 Nú er búið að ákveða HÁTfÐISDAGANA Á ÞINGVÖLLUM fyrir Alþingishátíðina, — 26. TIL 29. JÚNÍ að báðum meðtöldum. ÞAÐ ER ÞVf RJETT ÁR TIL STEFNU, OG SÁ TÍMI LÍÐUR FLJÓTT, ÞANGAÐ TIL LAGT VERÐUR AF STAÐ FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVÍKUR. Það veitir því ekki af að fara að búa sig undir ferðina. Hin hagkvæmustu kjör viðvíkjandi fargjöldum, fyrir væntanlega heimfarendur, með hinum ágætu járnbrautarlestum og skrautlegu skipum CANADIAN PACIFIC félagsins, fást nú með örlítilli niðurborgun er menn ættu nú að tryggja sér sem fyrst. $245.80 FRÁ WINNIPEG TIL REYKJAVÍKUR OG TIL BAKA AFTUR. Farbréfagildi til árs. ÞETTA VERÐUR EINA TÆKIFÆRI ÆFINNAR fyrir fjölda marga íslendinga að heimsækja æskustöðvar, frændur og vini, og samfagna með þjóðinni á þessum einstak - asta og söguríkasta hátíðisdegi hennar. Húsnæði, fæði og þjónustu, hefir Heim fararnefnd Þjóðræknisfélagsins samið umfyrir ferðahópinn þegar heim kemur. NEMUR SÁ KOSTNAÐUR AÐEINS $52.80f HÁLFAN MÁNUÐ meðan á hátíðahaldinu stendur á Þingvöllum og í Reykjavík. Skrifið yður fyrir farbréfi sem fyrst og sendið niðurborgun. Peningarnir verða geymdir og afhentir yður ef eitthvað kemur fyrir svo þér getið ekki farið. Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi ferðinni snúi menn sér til W. C. Casey, General Agent, Canadian Pacific Steamships. R. G. McNeillie, General Passenger Agent, Canadian Pacific Railway. Eða J. J. Bildfell, formanns Heimferðarnefndarinnar, 708 Standard Bank Bldg., Winnipeg. Canadian Pacific Umkringir jörðina Tnlslmi: 28 88» DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 014 Somerset Block Portaffe Avenue WINNIPEG CARL THORLAKSON Vrsmiður AUar pantanir meö pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendiö úr yöar til aögerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 TIL SÖLU A ÓDtRU VERÐI “FURNACE” —hœ!5i vltíar Og kola “furnace” lítitS hrúkatJ, er til sölu hjá undirrítuöum. Gott tœkifœri fyrir fólk út á landi er hæta vilja hitunar- áhöld á heimHinu. GOODMAN & CO. DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —Sask. 7S6 Toronto St. Sfmt 2SS47 MARGARET DALMAN TEACIIER OP PIANO 834 BANNING ST. PHONE: 26 420 Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SIMI: 23130 MESSUR OG FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuöi. Kver.félagið: Fundir annan þriöju dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn'. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn:— A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. E. G. Baldwinson, L.L.B. Iiögfrættingsur ReMÍdence Phone 24206 Offlee Phone 24063 708 Mining; Exehan^e 336 Mnln St. WINNIPEG. 100 herhergi meö eöa án ba3a SEYMOUR HOTEL verti sanngjarnt Slml 28 411 C. G. HUTCHISOPí, etgandl Market and Kingr St., Wlnnipeg —:— Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.