Heimskringla - 10.07.1929, Blaðsíða 11

Heimskringla - 10.07.1929, Blaðsíða 11
WINNIPEG, 10. JÚLÍ, 1929 HEIMSKRINGLA 11. BLAÐSÍÐA l>ótt áður heföi hann sjálfur veriö *stur jafnaöarmaöur. Fascisminn spratt upp af ítalskri nauðsyn. En þaÖ, aö hann brauzt fram í byltingu, tnarkaöi hann mjög. Og fascisminn cr ennþá ekki fullmyndaður og hef- ir breyzt allmikið, til dæmis afstaðan til konungdæmisins. Fyrst var fas- cisniinn á móti því, nú er hann meö því og hefir þannig styrkt áhrif sín 1 hernum, sem er konunghollur l’ungamiöja fascismans er sú áherzlá, sem hann leggur á vald ríkisins og á þaö, að koma á þjóðlífið skipulagi, þar sem hagsmunir einstaklingsins lúti lægra haldi fyrir heill heildar- innar. Italska ríkið á ekki að vera stéttaríki með stéttavaldi. Skipulag r*kisins á að vera byggt á atvinnu- flokkum, “korporationum.” Þetta korporativa ríki” er allflókið. Ýmsir (þar á meðal dr. E. R.) telja að það muni verða heiðursvarði Mussolinis 1 sögunni, að hafa fyrstur reynt að framkvæma þetta ríkisskipulag. En andstæðingar hans telja hinsvegar gallana á framkvæmdum þess svo á- berandi og tilraunina svo dýru verði keypta, í frelsisspjöllum og yfir- gangi, að æskilegast væri, að veldi Mussolinis færi sem fyrst forgörð- um. Annars leggja menn oftast út í frá fullmikla áherzlu á afstöðu Mussolin- is sjálfs og einræði hans. Musso- lini hefir verið mikill höfuðkraftur stefnunnar, en hún er vaxinn upp úr því, að vera komin undir honuni ein- ttm persónulega og nú orðið eru það utargir aðrir kraftar en hann, sem fáða henni og móta hana. Stefnan styðst að vísu við einn sérstakan flokk, sem ekki er öll þjóðin, og á nteira að segja harðvítuga andstæð- 1nga. En samt eru fascistar öfl- ugasti stjórnmálaflokkur sem starf- að hefir í ítalíu langa lengi og mun verða bið á því lengi enn, að annar nryndist öflugri. Þess vegna mun fascisminn verða rótgróinn í Italíu ef ekki kentur upp óeining innan flokks ins sjálfs. Hann er ennþá ekki fullskapaður og á sjálfsagt eftir að breytast. Hann á ýmislegt ófagurt a samvizkunni en hefir líka gert gagn, en um sumt í fari hans verður enn ekki dæmt með vissu og það því sið- ur, sem að stefnunni standa ýmsir hávaðamenn, sem með orðum sínum og athöfnum gera hana hvorki skýr- ari né skemtilegri út á við, en hún kann að vera heimafyrir. En eins og hún birtist heimafyrir i Italiu verð Ur að dæma hana fyrst og fremst. Fascisminn er þjóðleg ítölsk stefna. Hún er ekki útflutningílvara segir Mussolini sjálfur.—Lögrétta. Lengra líf og betra líf. Skoðanir Sir Philip Gibbs Ritgerðir rússneska Iífeðlisfræð- ingsins' Metchnikof’s um ellina og lenginu mannsaldursins, vöktu á sín- nm tíma mjög ntikla athygli. Það er einnig bæði gamalt og nýtt um- kvörtunarefni, að mannsæfin sé allt of stutt. En ýmsir hafa talið það sjálfskaparvíti eitt, hversu æfin er stutt og fallvölt og frá fornu fari hafa menn látið sig dreynia um alls- konar undralyf til þess að lengja hana. Og nú á síðustu tímum eru visindin farin að hugsa til þess að gera drauminn að veruleika og það hefir aftur orðið skáldum að efni í nýja drauma. Bernard Shaw álítur til dæmis að 300 ár séu hæfilegur mannsaldur. Annar enskur rit- höfundur, Sir Philip Gibbs, hefir einnig nýlega tekið þessi efni til meðferðar i eftirtektarverðri bók um það, sent verða muni “hinn daginn” (the day after tomorrów)- Hann á- lítur, að eftir svo sem öld muni það ekki vera nein fjarstæða, að manns- æfin sé 150 ár. Lífeðlis- og læknis fræðin er sem sé nú að komast meira og meira inn á nýjar og merkilegar brautir. Þekkingunni á eðlli og starfsemi líffæranna fleygir fram. Möguleikarnir, sem blasa við, eru undraverðir. En menn skyldu einnig minnast þess vel, að enn er um byrj- un eina að ræða. Og stundum geta þessar bollaleggingar dregið spaugi- legan dilk á eftir sér, eins og þegar gamli maðurinn auglýsti fyrirlestur um það, “hvernig ég yngdist upp,” en dó rétt áður en hann ætlaði aö halda fyrirlesturinn. En gætnir menn og fróðir telja það samt enga fjarstæðu, að nú sé að koma að því, að maðurinn geti sjálf- ur ráðið miklu um líf sitt og eðli og það ekki á neinn dulfræðilegan hátt, heldur blátt áfram með aukinni þekk ingu á sjálfum sér og möguleikum sínum. Það er talið eölilegt og sjálfsagt, að dauðir hlutir, eins og hús og minnismerki eigi að standa óbrotgjarnir um aldir að mannavöld- um. En jafnframt þykir hitt sjálf- sagt, a;ð mannleg starfsfæri, ,sem hafa í sér uppsprettu lífsins, eigi að hrörna og eyðast á skömmum tíma. A það horfa menn með stök- ustu hugarró, en hrun gamalla stein- varða getur valdið þeim angurs og ama. En nú virðast vísindin vera að koma auga á uppsprettur lífsaflsins í líkamanum og þar með á möguleika á framhaldandi viðhaldi þess. Þar er fyrst og fremst um að ræða hin svonefndu hormón, sem eru litlir kirtlar og svo virðast áhrif skjald- kirtils, miltis, mergs og kynkirtla vera mjög mikilsverð og loks hin svonefndu innri efnaskifti, eða “innri sekretionir.” Starf og eðli þessara lífsfæra hefir verið óþekkt til skamms tima, en nú er talið að hafa megi á þau áhrif, sem verði til þess að lengja heilbrigt og starfshæft líf líkamans. En áhrifunum á þessi líffæri á ekki einungis að vera unt að beita þess að lengja Iifið,en einnig til þess að bæta það. Og að þessari hlið málsins hef ir athyglin öllu meira beinst. Því að til hvers á að lengja það líf, sem er ófullkomið og öniurlegt'? En ef hægt er að breyta lífinu til bóta, bæta mannfólkið og sálarlíf þess með áhrifum á líkamann, þá getur orðið gagn að því og gaman að lengja líf- ið. Það eru aftur "innri efnaskift- in,” sem athyglina vekja í þessu sambandi- "Fljótur skilningur, minni, rökfesta, ímyndunarafl, skarp skygni, tilfinninganæmi, allt vitund- arlífið veltur á innri efnaskiftum líf- færanna,” segir dr. Berman. Dr. Schafer prófessor í lifeðlisfræði í Edinborg, álítur einnig, að allt ástand taugakerfisins, og þar með öll al- menn vellíðan mannsins velti á þessu sama. Ymsa kvilla, sem af þessu leiða, reiði, geðvonsku, kjarkleysi, svartsýni, framtaksleysi og ýmsa skap lesti, á því að vera hægt að lækna með áhrifum eða meðölum, sem verki á viðkomandi kirtlastarf. Enn stórfeldari kynbótaáhrif á einnig að mega hafa á þennan hátt, sem sé þau, að breyta ýmsum glæpsamlegum til- hneigingum í góðar hugsanir og nyt- samleg störf, gera afbrotamenn að góð um borgnrum. Williams og Hoog heita tveir fræðimenn, sem sérstaklega hafa rannsakað kirtlaáhrif á glæpa- menn. Menn hafa þekt sérstakan kirtil, bris, sem er stærstur hjá ný- fæddum börnum, en minkar mjög í bernsku og hverfur loks alveg. En sérfræðingarnir, sem nýlega voru nefndir, segja, að þessi kirtill hverfi aldrei hjá öllum þorra glæpamanna, þeir séu alla æfina óstýrilát og á- byrgðarlaus börn. Þeim verði því ekki snúið i venjulega menn, nema með því að eyða þessum kirtli, tneð skurði, eöa með því að svelta hann með viðeigandi mataræði. En það eru ekki einungis glæpa- menn og algerðir sjúklingar, sem þyrftu að njóta góðs af einhverju þessu líku, en einnig þeir, sem al- ment eru taldir nokkurnveginn heil- brigðir. Sir Philip Gibbs álítur að heilsufar fólks fari yfirleitt Ifnign- andi, einkum vegna allskonar tauga- veiklunar og margvíslegra kvilla og lífsleiðinda, sem af henni stafi og fylli alla spitala og hæli og gleypi mikinn hluta af opinberu framfarafé Og sói þannig ógurlega miklu af menningarverðmætum. Sir Philip kennir vaxandi stórbæjalifi um margt af þessu og þá ekki sízt húsakynnun- um. Byggingalist mannanna er á barnalegu óþroskuðu byrjunarstigi. A því sviði eiga eftir að gerast stór byltingar með vaxandi menningu. Um það er oft talað, að "nienn- ingin” eigi mikla sök á hnignun og veiklun mannkynsins. Að sumu leyti má þetta til sanns vegar færa- En samt verður það einmitt menning- in, sem bjargar framtíð mannanna. Vísindi hennar munu geta gert fólR framtíðarinnar andlega heilbrigt og ánægt. Flugvélar munu dreifa bæj- arfólkinu út um sveitirnar, ný húsa- kynni, almenti ljósböð, ýms áhrif á líffærin, munu efla heilbrigði likam- ans. Þegar svo er komið er ti! einhvers að lifa, til einhvers að fá Brigderís of Winniþeg Ltd. Artists -- Photographers - Engravers Langside and Notre Dame Winnipeg, Man. Sími 86 391 Óska þeim Pétursson’s bræðrum með hið nýja vandaða stórhýsi á 400 Assiniboine Ave., til lukku, og vona að sem flestir ráðist í þau fyrirtæki er verða megi borg vorri til nytsemdar og framfara. Brigderís of Winniþeg Ltd. j The CanadaPaint COMPANY LIMITED Montreal - Toronto - Halifax - Winnipeg Calgary - Vancouver ---Mamifacturcrs of- Dry Colors, Insecticides, Linseed Oil, Iron Oxides, Varnish, Genuine Elephant Whitelead, Etc. Þetta vörumerki er tákn um efnisgæði Máls og Gljákvoðu tegunda er til boða eru. Byggingameist arar og húsasmiðir láta sér annt um orðstír sinn og hyll- ast því helzt til þess að fá sem bezt mál, er hefir endingu og fegurð til að bera. CANADA PAINT VÖRUR hafa verið valdar og ver- ið notaðar við PETURSSON BROS. bygginguna, 400 As- sinniboine Ave. Ailir viðir ná sínum bezta gljáa þegar þeir eru málaðir með CANADA PAINT MÁLI, er til sölu eru ------------------hjá--- B. Petursson Hardware Co. Phone 28 345 WELLINGTON and SIMCOE STR. Málið byggingar yðar með CANADA PAINT Verkið verður betra og endist lengur. Vér höfum allar máltegundir úr að velja. Litaskrá og lýsingar sendar öiium er vilja. “Qualitt} in every drop’’ Great West Life Assurance Company, Limited (Stofnað 1892) Fyrsta öflugasta og útbreiddasta Lífsábyrgðarfélag í Vestur-Canada. Það hefir eflt öll framfara fyrirtæki Vesturlandsins. Lánveitingar þeirra standa bak við búskap og bygginga fyrirtæki Islendinga hér í fylkinu. Lífsábyrgð þeirra í gildi meðal íslendinga skiftir miljónum. Allar kröfur jafnan greiddar fljótt og skilvíslega. Great West Life Assurance Company Limited Lombard Street - Winnipeg, Man. fslenzkir umboðsmenn hvarvetna. M>'^^(>-^^()'«»()'«B»()'^V'(>-a»'»'a^»(>'«Ba»(>'^M-(>'( Stofnað 1882 Löggilt 1914 D. D. Wood&Sons Victor A. Wood President =Limited= Howard Wood Treasurer Lionel D. Wood Secretary (Bræðurnir er gjöra alla viðskiftavini ánægða) í þessa stórbyggingu sem sýnd er hér í blaðinu og þeir bræður Péturs- synir eru að reisa, hefir félag þetta lagt til meginið af öllu kalki, muldu grjóti, sandi og tigulsteini. Þetta er mesta fjölhýsið er reist er í bænum á þessu ári. íslenzkir húsasmiðir hafa borið oss hinn bezta vitnisburð, og vísum vér til þeirra er í huga hafa að byggja. D. D. WOOD vörur eru ávalt ábyggilegar Þær eru meðal annars þessar: Sand-Lime Brick, Concrete Tile, Möl og Sandur, Mulið grjót, Cement Kalk og Gyps. Allskonar bygginga efni er nöfnum tjáir að nefna. Kol, Kók, Steinkol, Eldiviður og fleira. SfMAR: — 87-308 — 87,309 — 87,300 Skrifstofa og verksmiðjur: 1038 Arlington Street (Milli Ross og Elgin) Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.