Alþýðublaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 4
; ’EFMAHAGSLÍF nútíma þjóð-
félags er flókið og margþæt
og varla á færi annarra en
Kárfræðinga að átta sig á því
. til fulls. Starfsemi launþega-
namtakanna er því vandasam-
ari en áður var. Við þessar að-
etæður er það ekki nema eðli-
legt og heilbrigt að skoð-
anir séu skiptar um lausn
, ými'ssa dægurmála og ætti
ekki að koma að sök ef menn
faefðu einlægan vilja til þess
að vinna að lausn sameigin-
Xegra vandamál á raunhæfan
feátt. Markmiðið er það sama,
örugg atvinna handa öllum við
fiem arðbærasta iiramleiðslu á
grundvelli heilbrigðs efnahags
keifis, sem er þess megnugt að
. fitanda undi'r góðum og batn-
andi lífskjörum. Að því má
. ef til vill stefna eftir mismun
«mdi leiðum.
Ég hygg þó að ef menn
Sieíðu sjálft markmiðið skýr-
ar í huga og vikju til hliðar
öllum annarlegum sjónarmið-
■'um innan launþegasamtak-
anna, væri efnahagsástæður
Iþjóðarinnar og afkoma laun-
(þega betri en nú er. — Mörg
undatifarin ár hefur verðbólgu
'þróunin verið eitt mesta
vandamál fslenzku þjóðarinn-
«ar. Hafa launþegar þegar feng
íð dýrkeypta reynslu af víxl-
Siækkunum kaupgjalds og
. verðlags. -Hinar ýmsu ríkis-
. etjórnir hafa á undanförnum
árum brugðizt við þessum
vanda hver með sínum hætti.
Aðgerðir þeirra hafa þó mið-
að að því sama, samræmingu
á íslenzku og erlendu verðlagi,
verið beinar eða óbeinar geng
isfellingar, sem haft hafa í för
aneð sér miklar hækkanir á
verðlagi. — Þegar horft er um
öxl er erfitt að komast hjá því
•að viðurkenna það að laun-
'þegasamtökin hafa ekki haft
■iiægilega ei'nhuga og sam-
ræmda afstöðu um viðhorf sín
fil þessara mála. Er ihér
ckemmst að minnast aðgerða
vinstri stjórnarinnar vorið
1958, sem jafngiltu sórfelldri
gengisfellingu, en runnu út í
sandíhn á einum 6 máuðum og
iaunþegar sátu efltir með sárt
•enni.
Ég er ekki einn um þessa
fikoðun. í þessu sambandi
piinnist ég t. d. athygli'sverðr-
og ágætrar greinar, sem nú
yerandi forseti Alþýðusam-
foandsins, þáverandi félags-
xnálaráðherra Hannibal Valdi
■marsson, skrifaði 1958 í nóv-
-emberhefti „Vinnunnar11, þeg
or sýnt var að dagar uppbótar
kerfisins voru taldir og verð-
fcólgusprengihg og stöðvun at-
vinnuveganna blasti við. —
Hannibal sagði orðrétt: „Nú
er Alþýðusambandsþing að
fiefjast. Telur það þessa verð-
foóiguleið vera leiðina til
sannra kjarabóta? — Ef ekki
verður það að þora að spyrna
Jhér við fótunum. — En hver
jþorir .að beita sér fyrir því?
Ög þá er komið að höfuðmein-
eernd íslenzkra verkalýðs-
anála. Hér eru tveir verka-
ílýðsflokkar. Þeir eru á varð-
foergi hvor gagnvart öðrum.
dg 6. maí
Hvorugur þykist öruggur fyrir
yiirboðum hins. Báðum hætt-
ir því til að víkja sér undan
vandanum, biðjast undan á-
ibyrgðinni.“ Svo mælti forseti'
Alþýðusambandsins við þetta
tækifæri.
Þessi' áminningarorð hins
reynda verkalýðsleiðtoga eru
vissulega athyglisverð. Stjórn
málaátökin, yfirboðin og lýð-
skrumið eru því miður höf-
uðmeinsemdir innan íslenzkra
verkalýðsmála.
Skemmdastarfsemi yfirboða
og lýðskrums hefur orðið auð-
veldari og afdrifaríkari að
sama skapi sem efnahagsmál
þjóðfélagsins hafa orðið f’Iókn
ari og margþættari’, ekki að-
eins inn á við, heldur einnig
í samskiptum við aðrar þjóðir.
Það er alvarieg staðreynd
að kaupmáttur launa hefur
ekki komizt upp fyrir þáð,
sem hann var fyrir 12 árum
síðan, þrátt fyrir stóraukna
þjóðarframleiðslu. Fyrir fáein
um árum vorum við meðal
þeirra þjóða í Evrópu, sem
lifðu við almennasta hagsæld
og jöfnustu kjör. Þessi hag-
sæld þjóðarinnar hefur staðið
í stað og þó líklega hrakað á
sama tíma sem hagsæld
flestra annarra þjóða vex
jafnt og þétt.
Sigurður Ingimuadarson
Þar sem flramleiðsla þjóðar-
innar hefur aukizt er varla til
á þessu nema ein skýring,
framleiðni hennar hefur
minnkað. Efnahagskerfi það,
sem þjóðin hefur búið við,
hefur leitt til óhagkvæmni' í
rekstri atvinnuveganna og
'beint fjármagni og vinnuafli
inn á svið, sem eru þjóðnni
óhagstæð. Verðbólga og van-
trú á verðgildi' krónunnar
hefur aukið eyðslu og neyzlu-
fjárfestingu. ÚtHutningurinn
hefur allur verið á háum en
misháum útflutni'ngsuppbót-
um frá 70—145%. Sú fram-
leiðsla, sem lægstar hefur
haft uppbæturnar, hefur átt
mestan þátt í hagsæld þjóð-
arinnar. — En þá vaknar sú
spurning. Hefur efnahags-
kerfið stuðlað að því að sú
flramleiðsla væri fremur
stunduð en hin, — síður en
svo. Ríkiskassinn hefur séð
um það, að öll útflutnings-
framleiðslan bæri sig. Tapið
hefur verið þjóðnýtt. Það var
sama fyrir atvinnurekandann
og framleiðandann hvort hann
framleiddi vÖru með 70% út-
flutningsuppbótum eða 145%
útflutningsuppbótum. Sama
fyri'r hann hvort hann veitti
fjármagni sínu og þar með
vinnuafli þjóðarinnar í at-
vinnuveg, sem jók á hagsæld
launþega- eða grófl undan
henni.
Þetta dæmi verður ennþá
skýrara þegar þess er gætt að
útflytjandi'nn, hvort sem
hann framleiddi vörur í hæsta
eða lægsta uppbótaflokki, hef
ur raunverulega fengið erlend
ar rekstrarvörur sínar niður-
greiddar, fengið þær keyptar
með aðei'ns 55% álagi á skráð
gengL Atvinnurekandinn, sem
fær rekstrarvörur sínar keypt
ar með 55% álagi, hafði enga
sérstaka hvöt til þess að spara
erlendar rekstrarvörur, því
hann var að framleiða útflutn
ingsvörur, sem hann fékk a.
m. k. 70% uppbætur á, hánn
gat því leyft sér að spara ekki
erlendan tilkostnað til flram-
leiðslunnar, — en hvað um
hinn, sem einnig keypti rekstr
arvörur sínar með 55% álagi',
en fékk framleiðslu sína upp-
bætta úr ríkiskassanum með
allt að 145% álagi? Það værí
vahnkunnur Sæmdarmaður,
sem kappkostaði að spara er-
lendan tilkostnað sinn ti'l þess
að framleiða útflutningsvöru,
sem ríkissjóður greiddi á allt
að þrefalt hærri uppbætur en
næmi' álagi á erlendar rekstr
arvörur.
Það þarf væntanlega ekki
>að skýra það nánar, að sú
framleiðsla, sem fram til þessa
hefur fengið hátt meðlag úr
ríkiskassanum — ég vil segja
úr vasa launþega sjálfra og
■hefur ffengið aðstöðu og jafn-
vel hvatni'ngu til þess að
bruðla með erlendar rekstrar-
vörur til framleiðslu á óhag-
stæðari útflutningsverðmæt-
um, — það er framleiðsla,
sem skilar litlu í vinnulaun Og
hefur orsakað hina raunveru-
legu kjararýrnun. Þetta er
framleiðsla, sem í raun og
sannleika hefur grafið undan
kaupmætti launanna.
Er ekki hugsanlegt að efna-
hagskerfið hafi átt sök á því
að afkoma íslenzkra launþega
heiur versnað á sama tíma,
sem lífskjör annarra Evrópu-
þjóða hafa batnað.
Nú kunna margir að spyrja:
Hvers vegna hefur verið byggt
á þessu fjárhagskerfi í 10 ár?
Þessari spurningu er í raun-
inni svarað með áðurgreindum
ummælum forseta Alþýðusam
bandsins og ég hika ekki' við
að stáðfesta þá niðurstöðu. —
Það hefur enginn þorað. Við
vorum sokkin of djúpt í fenið.
Það var of sársaukafullt að
kippa sér upp úr því. Það er
ekki' pólitískt vinsælt. Óábyrg
öKl hafa ekki aðeins í tíð nú-
verandi ríkisstjórnar, heldur
ævinlega, líka, í tíð fyrrver-
andi ríkisstjórna, kosið sér það
ódýra hlutverk að torvelda
allár aðgerði'r til þess að ráða
raunvérulega bót á vandan-
um. — Lýðskrumið, yfirboðin
og taumlausar atkvæðaveiðar
virðast eiga sök á því að ís-
lenzkir launþegar hafa eihi'r
allra launþega í Evrópu dreg-
izt aftur úr í kjárabaráttunni.
En þetta sýnir einmitt að
hin gamla baráttuaðferð laun-
þegasamtakanna, að krefjast
■hærra grunnkuþs og vísitölu-
gréiðslna er ekki lengur ein-
- hlít, a. m. k. þegar svo er á-
statt að atvinnuvegirnir borga
'ekki sjálfir þessar hækkani'r.
Launþegar hafa í 12 ár raun-
verulega verið látnir greiða
sjálfir allar sípar kauphækk-
anir og vísitölugreiðslu. Kaup
máttur launanna hefur ekki
’hækkað. Launþegar hafa ver-
ið látnir greiða þetta sjálfir
með hækkandi sköttum, hækk
andi' tollum og hækkandi verð
lagi.
IStundum heflur þessi svika-
mylla verið hverjum manni
augljós eins og t. d. vorið
1958. Þegar þáverandi ríki's-
stjórn vaf að undirbúa „bjarg
ráðin“ til að tryggja rekstur
atvinnuveganna, voru kaup-
kröfur í uppsiglingu hjá nokkr
um stéttarfélögum. Bjargráð-
in fólu í sér óbei'na gengis-
fellingu, sem orsakaði stór-
kostlega hækkun á verðlagi
og mun það hafa ýtt undir
frekari kaupkröfur. — Hvað
gerðu hinir vísu landsfeður
þá? — Jú, þei'r sáu ráð við
því. — Þeir hækkuðu veðlag-s.
ið um 5% meira en atvinnu-
reksturinn nauðsynlega þurfti
og lögskipuðu samtímis 5%
kauphækkun í þei'rri von að
meo því yrði komið í veg fyrir
verkföll. Það tókst ekki og því
fór sem flór.
Þetta dæmi og raunar öll
saga efnahagsmála íslenzku
þjóðarinnar og kjarabarátta
launþegasámtakanna eftir
stríð og árangur hennar ber
þess gleggst vitni' að launþega-
samtökin verða að breyta um,
baráttuaðferð.
Ríkisstjórnir nútíma þjóð-
félags, stærri atvinnurekendur
og atvinnurekendasambönd
hafa tekið hagvísindin í þjón-
ustu sína. Leikurinn verður
ójafn ef launþegasamtökiríi
gera ekki slíkt hið sama.
Reynslan hefur sýnt að kaup-
hækkanir og vísitölugreiðslur
kunna að vera lítils virði ef
atvinnureksturinn gréiði'r þær
ekki sjálfur. Atvinnurekstur-
inn greiðir þær ekki' sjálfur
nema aíköst hans vaxi miðað
við erlendan. tilkostnað og
vinnustund og það gera þau
varla nema atvinnureksturinn'
búi við heilbrigt efnahags-
kerfi.1 — Launþegasamtökin
verða að gefa öllum þ’essum
þáttum kjarabaráttunnar
meiri gaum en nú er. — Við-
'brögð þeirra til efnahagsað-
gerða ríkisstjórna verða að
vera ópólitíslc og óvilhöll, en
það verða þau varla eins og
nú er ástatt, nema þau styðjist
við sérfræðilega athugun á
öllum þeim þáttum efnahags-
kerfisins, sem raunveru'lega
ákveða kjör launþega og hag-
sæld þjóðarinnar.
Launþegasamtök Norður-
landanna og Englands og
þeirra Evrópuþjóða, sem mest
hafa áunnið í kjara'baráttunni
undanfarin ár, hafa 'breytt
um baráttuaðferð. Launþega-
samtök þessara landa hafa
hafnað póltísku lýðskrumi og
yfirboðum. Þau hafa gert sér
ljóst hið flókna og margbrotna
efnahagslíf nútíina þjóðfélags
og tekið vísi'ndin í sína þjón-
ustu. Launþegasamtök þessara
landa hafa ráðið í þjónustii
sína sérmenntaða hagfræð-
inga, komið á fót sérstökum
hagstofnunum launþegasam-
takanna, sem hafa fylgzt með
þróun efnahagsmála þjóðar-
innar, athugað möguleika fýr
ir raunverulegar kjarabætur
en hafnað verðbólguþróuninni'.
í samræmi við þessa grund-
Framhald á 14. siða.
1960 — Alþýðublaðið
Ræða Sigurðar Ingimundarsonar I. maí:
Viö þurfum að breyta
um baráttuaðferðir