Alþýðublaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 7
IIELMINC.UK Akranessbáta er nú hættur veiðum, entla er afli orðinn mjög tregur. Tíu bátar lönduðu í íyrrinótt, sam- tals 72 lestum. Tíu eru hættir, en hinir munu hætta upp úr 10. þ. m. Einn síldarbátur hef- ur verið á reknetum í tvær næt llr, en ekkert fengið. Fram til 1. maí var afli Akranessbáta orðinn 13.765,7 lestir í 1348 sjóferðum. Tuttugu Nýr ritsfjóri í SÍÐASTA tölublaði Lög- birtingahlaðsins, sem út kom í gær, er tilgreindur úígcfandi fyrir hönd dómsmálaráðunéyt- isins og ábyrgðarmaður: Dr. Jón P. Ragnarsson. INNAN skamms verður hald- ið uppboð hjá rannsóknarlög- reglunni á óskilamunum sem eru í vörzlu hennar. Menn geta leitað týndra muna sinna í stöðvum rannsóknarlögreglunn íir að Fríkirkjuvegi 11. Þar er hina ótrúlegustu hluti að finna, peninga, margs konar úr, hundruðum saman, veski, reiðhjól, fatnað, kvenskraut, penna o. fl. o. fl. Fólk ætti að athuga, hvort ekki sé þarna að finna hluti, sem álitnir hafa verið glataðir að fullu og öllu. stjárnl frum- ht $ kvöld GAMANLEIKURINN „Ást og stjórnmál“, eftir Terence Rattigan verður frumsýndur í Þjóðleikhús inu í kvöld. Leikstjóri er Benedikt Árnason. Leik- sviðsútbúnaður, sem er allnýstárlegur og mun vekja athygli, er gerður af Lárusi Ingólfssyni. Að- alhlutverkin eru leikin af Rúrik Haraldssyni, Ingu Þórðardóttur og Jóhanni Pálssyni. Myndin er tekin af þeim á æfingu. og einn bátur stundaði veiðar, sumir þó óreglulega. Á sama tíma í fyrra nam afli Akraness- báta 10.212,2 lestum í 993 sjó- ferðum, en voru 20 bátar á sjó, þegar flest var. Aflahæstu bátarnir nú, i. maí, voru þessir: 1. Sigrún 1054,4 lestir í 81 sjóferð. 2. Sigurvon 942,6 lestir í 84 sjóferðum, 3. Sigurður 898,2 lestir í 68 sjóferðum. 4. Böðvar 879,4 lestir í 85 sjóferðum, 5. Sæfari 861,8 lestir í 83 sjóferðum. Er hér bæði talinn línu- og netafiskur og miðað við ó- slægðan afla. Eins og fyrr segir eru 10 af 21 bát hættir, en hinir hætta á næstunni. Margir bátar þurfa að fara í slipp til viðgerða, meiri eða minni, til að undir- 11 gær ÚTBYTT var á alþingi í gær stjórnarfrumvarpi til laga um Verzlunarbanka íslands h.f. I 1. gr. frv. segir, að heimilt sé að stofna lilutafélag, sem heiti Verzlunarbanki íslands h.f. Hlutverk félagsins skal vera að starfrækja banka, er hafi það sérstaklega að markmiði að styðja verzlun landsmanna. í frumvarpinu er gert ráð fy.rir, að hlutafé félagsins er sérstök ástæða til að endurskoða tryggingarupphæðir á verzlunarvörum! 'egor ársuppgjöri er lokið og vörutalning frá s. 1. áramótum liggur fyrir er nauðsynlegt hverju verzlunarfyrirtæki að endurskoða tryggingarupphæðir sínar miðað við vörumagnið Og núverandi verðlag. þér komizt að raun um að tryggingum yðar er eitthvað ábóta- vant þá hefðum við sérstaka ánægju af að leiðbeina yður. Brunadeild — Umboð um allt land. skuli nema eigi minna en 10 millj. kr. Verzlunarráð Íslands; og Félag ísl. stórkaupmanna skulu safna innan sinna vé- banda og leggja fram sem hluta fé 5 millj. kr. og Kaupmanna- samtök íslands skulu safna inn- an sinna vébanda og leggja fram með sama hætti 5 millj. kr. sem hlutafé, en ábyrgðar- menn Verzlunarsparisjóðsins skulu hafa forgangsrétt til þess að skrifa sig fyrir hlutum í fé- laginu, að tiltölu við núver- andi hlut þeirra í heildarábvrgð arfé Verzlunarsparisjóðsins. Þá eru ákvæði um stjórn bankans, heimild til að reka útibú o. s. frv. í athugasemd'* um við lagafrumvarpið segir^ að-hinn 26. febrúar s.l. hafi stjórn Verzlunarsparisjóðsino í Reykjavík ritað viðskipta-* málaráðherra bréf, þar sem þess var óskað, að ríkisstjórrin flytti frumvarp til laga þeso efnis, að sparisjóðnum verði breytt í banka. Með því að stari? semi sparisjóðsins er orðim mjög umfangsmikil og svipaða eðlis og bankanna, taldi ríkis - stjórnin rétt að verða við þess=» um tilmælum. Hafa síðan far=» ið fram viðræður milli forráða=» manna sparisjóðsins og við-* skiptamáiaráðuneytisins OB efni frumvarpsins. Hafa for-* ráðamenn sparisjóðsins tjáð sig samþykka frumvarpinu í e'n- stökum atriðum, eins og það er nú flutt, en ákvæði þess eru a& ýmsu leyti hliðstæð þeim, sera gilda um Iðnaðarbanka íslanda I tilefni af frumvarpinu snerii Alþýðublaðið sér til HöskuMs Ólafssonar, sparisjóðsstjóra Verzlunarsparisjóðsins, og spurði hann um frarntíðarhoif■* ur fyrirtækisins. Höskuldru.> sagði, að frá stofnun Verzlun-* arsparisjóðsins árið 1956 haíá verið gert ráð fyrir því, að þaö væri aðeins áfangi að meirá marki. Sparisjóðurinn var stcfm aður fyrir forgöngu Verzlwti- arráðs fslands, Félags ísl. stor* kaupmanna og Kaupmannasam íaka fslands og er gert ráð fyr-* ir, að grundvöllur fyrirtækis* ins verði hinn sami í framiíð* inni. Höskuldur Ólafsson kvað fif-* íögu um Verzlunarbanka hafa verið samþykkta á aðalfuradi sparisjóðsins í fyrra. TiIlagaK hefði verið send viðskiptamáhi ráðherra, Gylfa Þ. Gíslasyni, sem sýnt hefði málinu vinsemcl og skilning. Kvað hann frnrn* varpið í cinu og öllu vera í sapa ræmi við óskir forráðamapna sparisjóðsins. Aðspurður sagði Höskuldr.r, að ekki yrði ráðizt í hyggingar- framkvæmdir af hálfu hankana á næstunni. Bankinn á 1300 fer metra lóð á Vesturgötu, þar sem framtíðaraðsetur hans* verður. Hins vegar hefur fyr- irtækið tekið á leigu húsnæði að Bankastræti 5 (hi.á Lárrsi G. Liiðvíkssyni) og mun fiytj-* ast þangað seint á þessu ári. FYRIR skömmu afhenti Þor-* steinn Scheving Thorsteinsson* bænum að gjöf málverk eftir Jón Helgason biskup. Málverk* þetta er af gamla apótekinu vi'ik Austurvöll. Alþýðublaðið — 6. maí 1960 f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.