Alþýðublaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 9
i ágætt óf. ssunnar. lí 1953, að yldi einn- kvenlegg. iska þjóð- yfirgnæf- þjóðarat- að svo Margrétu • einkum ir þá sök, ir skólan- atþurðinn inn er al- nnur börn in daginn óður sína: æri venju- ; þá mundi sem héti tthvað svo ldrei nein- irurri -sen. t yfirleitt d, og eins markvisst coma hinu i Evrópu and. Og 5 svo með okkhólmi? a við einn Margrét prinsessa, tvítug. en annan? Jú, það var tekið eftir því, að hún dansaði oft við krónprinsinn af Grikk- landi. En það er með hann eins og „Olsen", það kemur ekki til mála að þau giftist. Margrét prinsessa fékk gott uppeldi og strangt. Hún gekk í hinn þekkta Zahles telpnaskóla í Kaupmanna- höfn og síðan var hún eitt ár á heimavistarskóla í Eng landi, og loks lauk hún stúd entsprófi frá einkaskóla, sem aðsetur hafði í Amelien borg og naut kennslu fær- ustu kennara Dana. Námið var mjög erfitt, og várð hún að leggja stund á margar Hún kemur fram opinber- lega fyrir föður sinn í for- föllum hans. námsgreinar, sem aðrir stúd entar sleppa við. Hún tók gott stúdentspróf síðastliðið vor og hóf nám við Kaup- mannahafnarháskóla sl. haust og lagði stund á lög- fræði, en fornleifafræði er aðaláhugamál hennar eins og Gústavs Adolfs Svíakon- ungs afa hennar, og hefur hún oft dvalið hjá honum og unnið að uppgreftri með honum. Margrét prinsessa er gott dæmi upp á uppeldi ríkis-. arfa í landi, þar sem lýð- ræði er í hávegum haft, en engum dettur enn í hug að leggja niður konungdæmið. J Islenzkir og fœreyskir sjómenn Okkur vantar nokkra flatningsmenn, saltara og netamenn á togara til saltfiskveiða við Vestur-Grænland. Upplýsingar í síma 2 43 45 og á skrifstofu Bæj arútgerðar Reykjavíkur. Frjáls þjóð í dag eru m. a. þessar greinar í blaðinu: HaJldór Þorsteins'son: í Skálholti, leikdómur. 1 Jónas Árnason: í ríki Georgs liðþjálfa. Eagnar Arnalds: Pistill um sænsk stjórnmál. | Grein, um fiskverðið í Noregi og á íslandi. Blaðið er 12 síður. Fæst á næsta blaðsölustað. Frjáls þjóð. Kaupmenn - kaupíélög Höfum fyrirliggjandi LJÚSMYNDAVÉLAR og FILMUR. Gerir pantanir yðar 1 tíma fyrir sumarið. SvefnBi B]örnsson €©. Hafnarstræti 22 — Sími 24204. S.G.T.félagsvistin Vegna mikillar aðsóknar síðast Qg fjölda áskor- ana, vferður enn spilað í kvöld kl. 9 í GT-liúsinu. Ðansinn hefst um kl. 10.30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 13355. 2 Trésmiðjan Víðir er á Langavegi 166. Alþýðublaðið — 6. maí 1960 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.