Alþýðublaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 14
Minningarorð Framhald af 13. síðu. ans. Fegurð og gagnsemi hinn- ar íslenzku sveitanáttúru áttu inikil hugtök í honum. Oftast átti hann nokkuð af sauðfé, sér til skemmtunar og nokk- urs gagns, hann var einlægur dýravinur, og fór vel með þessa vini sína, og hað út af fyrir sig lýsir að nokkru mann kostum og góðhug þessa sóma- manns. Nú er Þórður Björnsson horfinn af sviði þessa jarð- neska lífs, en lífið er dauðan- um máttugra, og birtan myrkr inu voldugra, með vori og hækkandi sól er hann kvadd- ur til æðri og betri heima, þar sem vorsólin mun skína hon- um björt og hlý um alla eilífð. Hans er sárt saknað af vinum og kunningjum, en sárastur er söknuður eiginkonu hans, sem nú er líka orðin mjög þrotin að heilsu og kröftum, en mikil huggun er henni gef- in í trú og trausti á guð sinn. Ég og fjölskylda rpín sendum henni hjartanlega samúðar- kveðju, og þökkum látnum eiginmanni hennar hugljúfar minningar. Jón Sigurgeirsson. Ræðo Gylfa Framhald af 4. síðu. vallarhugsun í kjaramálum launþega gekkst Bandalag starfsmanna ríkis og bæja fyr ir því á árinu 1958 að öll heild arsamtök launþega stofnuðu til samstarfs um sérfræðilega athugun á efnahagsmálum iþjóðarinnar á þeim grundvelli ■að unnt yrði að byggja upp raunhæfa ópólitíska baráttú, sem hafnaði lýðskrumi og yf- i'rboðum, en ynni markvíst að ibættum lífskjörum. Öll heildarsamtök launþega, auk Bandalagsins, Landssam- iband verzlunarmanna, Sam- band íisl. bankamanna, Far- manna- og fiskimannasam- bandið og Iðnnemasamband íslands féllust á þessa hug- mynd. Alþýðusamband ís- lands eitt hafnaði 'henni. Þessi' 5 heildarsamtök stofn . uðu til samstarfs, sem ber nafnið Samstarfsnefnd laun- þegasamtakanna. Hefur nefnd in þegar látið líramkvæma nokkrar sérfræðilegar athug- anir. Eftir að núverandi ríki's- stjórn hafði boðað hinar marg þættu og róttæku aðgerðir sín- ar í efnahagsmálum, ákvað samstarfsnefndin að beita sér fyrir því að ei'nhver af efna- hagssérfræðingum launþega- samtaka nágrannaþjóða vorra yrði fenginn hingað til þess að kynna sér þessar aðgerðir og láta í té umsögn um þær með tilli'ti til hagsmuna laun- þega. Alþýðusambandinu var boðin aðild að þessu sam- starfi, en meirihluti sambands stjórnari'nnar haðnaði því. Ég harma þessa afstöðu meiri- iilutans. Þrátt fyrir þessa afstöðu er samstarfsnefndin að gera ráð- stafanir til þess að fá hingað einn af færustu sérfræði'ngum hinna norrænu launþegasam- tak til þess að kynna sér og gagnrýna þessar efnahagsað- gerðir. Vænta má mikils af komu þessa séri/ræðings hingað ti'l landsins og ég vona að hin fjölmennu launþegasamtök, sem í dag binda vonir sínar við komu þessa sérfræðings, beri' gæfu til þess að vega og meta niðurstöður hans án til- lits til þess hvort það verður einum eða öðrum íslenzkum stjórnmálaflokki til framdrátt ar eða ekki. Það er von mín og ósk til íslenzkra launþegasamtaka á þessum hátíðisdegi þeirra, að þau beri gæfu til þess að hafna pólitísku lýðskrumi og annar- legum sjónarmiðum i'nnan launþegasamtakanna, bindi endi á 12 ára kyrrstöðutíma- bil í sögu sinni og dragi aftur að hún þann gunnfána, sem skóp íslenzka verkalýðshreyf- i'ngu við erfið skilyrði, hafði stórkostleg áhrif' á endurreisn íslenzku þjóðarinnar, tryggði henni 8 stunda vinnudag, sem nú er glataður, batt endi á þrælkun togarasjómanna, gerði mi’ðaldameðferð á þeim sem minna máttu sín, — sjúk um, öryrkjum og gamalmenn- um, 'að sögulegum smánar- bletti á mannlegu samfélagi os skóp íslenzka trygginga- löggjöf. ÆSKULÝÐSRÁÐ verður sett á stofn í Hafnarfirði. Bæj- arstjórnin hefur samþykkt á- lyktunartillögu frá meirihlut- anum þess efnis. Mestu... Framhald af 16. síðu. Vestur-Þjóðverjar. (Hin sex löndin sem eiga fulltrúa í nefndinni eru Argentína, Pak- istan, Arabíska sambandslýð- veldið, Grikkland, Kanada og Sovétríkin). Þegar Panama og Líbería voru sett hjá, firrtust fulltrú- ar þeirra og véfengdu rétt- mæti kosningarinnar. Líberíu fulltrúinn lét í ljós óskir um að Alþjóðadómstóllinn fjallaði um málið. Hinn 16. janúar s. 1. sam- þykkti þing Alþjóðasiglinga- stofnunarinnar að biðja um á- litsgerð Haag-dómstólsins. Ný stjarna Framhald af 16. síðu. I því sem sést á ljósmynd, seml þá var tekin, nema sem lítill ljósdepill af 10—11 stærð, og kann það að hafa verið upp- runaleg stærð hennar. (Samkv. „Aktuelle Medel- elser fra Astronomisk sel- skap“ nr. 410 og 412.) Þorsteinn Guðjónssoon. *. * c « j »* íþréllir Framhald af 11. síðu. 3x50 m. þrísund telpna. 4x100 m. skriðsund karla. Þátttökutilkynningar skulu sendar íþróttabandalagi Hafn- arfjarðar fyrir 28. maí. í sambandi við sundmeistara mótið verður sundþing Sund- sambands íslands haldið og verður það nánar auglýst síðar. S.S.f. Innilegar þakkir viljum við hér með mega flytja þeim mörgu vinum, sem sýnt hafa okkur og börnum okkar ríkulega hluttekning við sviplegt fráfall sonar okkar, SVEINBJARNAR SIGURBERGS SIGVALDASONAR, er drukknaði aðfaranótt sumardagsins fyrsta s.l. Við þökkum öll hlýju handtökin ykkar, kæru vinir, allar samúðarríku kvieðjurnar, allar minningargjafirnar um dreng- inn okkar ti'l sjúka fermingarbróður hans, og við ibiðjum ykkur öllum blessunar Guðs. Hafnarfirði, 6. maí 1960. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Sigvaldi S. Sveinbjörnsson. Eiginmaður minn, E V E N S Æ B O R G , andaðist 3. maí á sjúkrahúsi hér í Oslo. Jónína Sæborg. Móðir okkar .. ., ÓLAFÍA ÁSBJARNARDÓTTIR lézt að heimili sínu, Garðhúsum í Grindavík þ, 5. maí. Börnin. 14.;6 ... maí 1980 — Alþýðublaðið lniðvikúdagur Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. o---------------------o Gengin. Kaupgengi. 1 sterlingspund ____ 106,65 1 Bandaríkjadollar .. 38,00 1 Kanadadollar .... 39,93 100 danskar kr......551,40 100 norskar kr...... 532,80 100 sænskar kr...... 734,70 100 vestur-þýzk mörk 911,25 o-----------------------o Föstudagur 8. m'aí: 12.00 Hádegisút- varp. 15.00 Mið- degisútvarp. — 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Spilað fyrir dansi, — erindi (Þórleifur Bjarna son rith.). 20.55 íslenzk tónlist: — Tónsmíðar eftir Árna Björnsson og Sigursvein D. Kristinsson. 21.30 Útvarpssagan: „Alexis Sorbas“, eftir Nikos Kazant- zakis; 15. (Erlingur Gíslason leikari). 22.00 Fréttir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Axel Magn- ússon garðyrkjukennari talar um áburðarþörf jarðvegsins. 22.25 Á léttum strengjum: — Danshljómsveit útvarpsins í Berlín leikur (sent hingað á segulbandi). 23.00 Dagskrár- lok. Lokunartími sölubúða. — At- hygli almennings skal vak- in á því, að lokunartími sölubúða á laugardögum breytist nú, — þannig að á ■tímabilinu 1. maí—30. sept. verður lokað kl. 12 á há- degi. Á föstudögum er opið til kl. 7, eins og verið hefur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntan- leg til Rvk í dag ið vestan úr hring ferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið fer frá Rvk í dag austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Skjaldbreið fór frá Rvk í gær til Breiða- fjarðarhafna. Þyrill er á Aust fjörðum á norðurleið. Herj- ólfur fer frá Rvk kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafell losar á Húnaflóa höfnum. Arnarfell fór í gær frá Rvk til Vopnafjarðar. Jök- ulfell fer í dag frá Calais til Rvk. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er á leið til Rvk frá Akureyri. Helgafell er í Rvk. Hamrafell fór 3. þ. m. frá Gíbraltar til Rvk. Spilakvöld og sumarfagnaður Borgfgirðingaféalgsins verð ur í Skátaheimilinu við Snorrabraut á laugardaginn kl. 21 stundvíslega. Húsið opnað kl. 20.15. Glæsileg kvöld- og heildarverðlaun. Sumarfagnaður verður hald- inn hjá Kvenfélagi Hall- grímskirkju, mánudaginn 9. maí, kl. 8 e. h. í Blönduhlíð. Konur í Styrktarfélagi vangefinna hafa bazar 8. maí nk. í Skáta heimilinu við Snorrabraut. Þeix, sem vilja gefa muni á bazarinn, eru beðnir að koma þeim fyrir 1. maí, annaðhvort í Prjónastofuna Hlín, Skóla- vörðustíg 18 (verzlunina) eða til Sigríðar Ingimarsdóttur, Njörfasundi 2. Bazarnefndin. Kvenfélagið Aldan: — Munið skemmtifundinn í Tjarnar- kaffi laugardaginn 14. maí, fyrir félagskonur og gesti. Tilkynnið þátttöku sem fyrst til Fjólu Helgadóttur, Hverfisgötu 100B, sími 23282, Sigríður Ólafsdótt- ur, Laugavegi 82, sími 19916. Þórdísar Karelsdótt- ur, Bugðulæk 20, sími 36024 og Ernu Jónsdóttur, Hring- braut 48, sími 11824. Félag Djúpamanna: Sumar- fagnaðurinn ér á laugardag inn 7. þ. m. kl. 9 í Tjarnar- kaffi, niðri. mxrfMS m w Wb Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kmh. kl. 08.00 í dag. Væntan leg aftur til Rvk kl. 22.30 í kvöld. Gull- faxi fer til Oslo, Kmh. og Hamborgar kl. 10.00 í fyrramálið. — Innan- landsflug: í daog er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls mýrar, Flateyrar, Hólmavík- ur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavík- ur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er vænt- anlegur kl. 6.45 frá New York. Fer til Glasgow og Lon don kl. 8,15. Leiguflugvélin er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kmh., Oslo. Fer til New York kl. 20.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23.00 frá London og Glasgow — Fer til New York kl. 00.30. LAUSN HEILABRJÓTS: Aukagesturinn í herbergi nr. 1 (gestur nr. 2) er flutt ur í herbergi nr. 5, en þá gleymist alveg gestur nr. 6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.