Alþýðublaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 8
Sá einsí ÞETTA virðist aldrei ætla að taka enda. Nú er einhver karl lagður af stað frá nyrsta odda Skotlands til syðsta odda Englands, sama veg og Barbara Moore fór í vetur. Karl þessi, sem er vörubíl- stjóri að atvinnu, seg- ist eingöngu leggja út í þetta til þess að sýna, hvað langt sé hægt að komast BER- FÆTTUR: Barbara var í sérstökum eski- móaskóm, þegar hún fór þetta, — en Jim- my Whitfield, en svo heitir maðurinn, er sem sagt berfættur og í engu nema leoparda- skinni. var góð- i uri Með T halíu MICHAEL MOORE, 33 ára gamall íri, sem giftur var í rómversk-katólskri kirkjú í London um daginn, kyssti brúði sína flausturs- lega á kinnina að vígslu lok inni, — en síðan tók hann til fótanna, — og áður en nokkur gat áttað sig var hann allur á bak og burt. „Bless, við sjáumst seinna,“ sagði hann við brúðina og vinkaði til fanga varðanna tveggja, sem settir höfðu verið að gæta hans, — en hann hafði fengið leyfi úr fangelsi aðeins til þess að ganga í það heilaga. Nú er leitað að honum víðs vegar af hinni von- sviknu brúður og lögregl- unni. SÆNSKA leikkonan Ingrid Thulin á stöð- ugt auknum vinsæld- um að fagna. Um dag inn voru henni veitt heiðursverðlaun bæj- arleikhússins í Málm- ey, en verðlaun þessi, stytta af leiklistargyðj unni Thalíu, eru ár- lega veitt „bezta leik- ara ársins“. ifttuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiPxiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuf luiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiuuiiiiiiiiiiiibr MARGRÉT Danmerkur- prinsessa á að nema forn- leifafræði við Girton Col- lege í Cambridge. Hún fer þangað í haust. Um það var rætt að leyfa henni að vera vetrarpart við Sorbonne, en móður hennar, Ingiríði, leizt ekkert á að sleppa henni til Parísar og ákvað, að hún skyldi send til Cambridge. FLEST fólk vinnur eitt- hvað, sem því leiðis til þess að vinna sér inn peninga fyrir hlutum, sem það ekki þarfnast. Frank Lloyd wright. J§jlfllllll FLESTAR konur vilja lifa lengi. En þær vilja alls ekki að það sjáist, að þær ^| :|||| hafi fengið ósk sína upp- fyllta. fl&SiÍiÍS ÍjjHÍilliíljlíÍKImÍ Walter Winchell. Elín Sæbjörnsdóttir, fegurðardrottning íslands árið 1951. Hún kemur í Opnunni á sunnudaginn. DON JUAN er maður, sem Ies sínar eigin óskir úr augum kvenria. Barbara Stanwyck. ÞEIR segja í norska Ar- beiderblaðinu, að það sé ekki oft, sem eiginmenn gangi með eigur af hólmi í umræðum við konur sínar, — en þetta hafi þó gerzt fyrir skömmu, — og þeir segja eftirfarandi sögu: Frú Donald C. Odden, sem heima á í Duluth, Min- nesota, vár um daginn dæmd í 5000 króna sekt fyr ir of hraðan akstur. Og dóm arinn sagði, að sektin hefði orðið miklum mun hærri, ef frúin hefði ekki játað þegar í stað. Dómarinn var enginn ann ar en Donald C. Odden, — eiginmaður sökudólgsins. Þau höfðu kvöldið áður rætf málið heima hjá sér, og hann ráðlagði henni að játa strax — og sem sagt hann gekk með sigur af hólmi! 16. apríl AF öllum prinsessunum, sem komu á kóngaballið í Stokkhólmi á dögunum, var hún fjörugust og kátust. Margrét prinsessa er lifandi eftirmynd föður síns, Frið- riks níunda, og kísilgrá augu hennar lýsa fallega í björtu andlitinu. Margrét er ekki lengur táningur. Þegar hún kom á Stokkhólmsballið, var hún ekki enn orðin tvítug, en 16. apríl fyllti hún annan tug- inn, og afmælisdagur henn- ar, 16. apríl, er eins konar vonarhátíð dönsku þjóðar- innar. Margrét fæddist 16. Prinsessan tól stúdentspr Faðir og dóttir á 18 ára afmælisdegi prinsei apríl 1940 í svartasta mán- uði, sem komið hefur í Dan mörku, og fæðing hennar var skínandi ljós í öllu von leysinu, sem þá hafði gripið um sig. samþykkti 28. ms konungdæmið sk ig ganga í erfðir í En áður hafði dai in samþykkt með andi meirihluta í kvæðagreiðslu, skyldi vera. Fyrir var þessi dagui minnisstæður fyr. að hún fékk frí i um til að halda hátíðlegan. Danski ríkisarf inn upp eins og ö: í Danmörku, Eh sagði hún við mi „Ég vildi að ég v: leg manneskja, og ég giftast manni, bara Olsen eða ei leiðis.“ Prinsessan varð að læra jiu-jitsu. Danir eru ekki gefnir fyr ir að hreykja sér hátt eða gorta, en það er stolt í rödd þeirra, er þeir minnast á „tronfölgeren“. Hún varð ríkisarfi, er danska þingið En hún giftist a um Olsen eða öð Ríkisarfar gang£ ungir í hjónabani og allir vita er nú unnið að því að I unga kóngafólk: saman í hjónab hvernig gekk þac Margrétu í St( Dansaði hún meir g 6. maí 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.