Alþýðublaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 16
sáttmálanum segir, að í ör- yggisnefndinni skuli sitja full trúa'r 8 mestu siglingaþjóða heims ásamt fulltrúum 6 ann- arra þjóða. Kosningin í nefndina fór fram eftir langar og héitar umræður um það, með hvaða móti skyldi úr því skorið hverjar væru mestu siglinga- þjóðir heims. Þær átta þjóðir, sem valdar voru í samræmi við þetta voru Bandaríkjamenn, Bretar, Norðmenn, Japanir, ítalir, Hollendingar, Frakkar og Framhald á 14. síðu. 41. árg. — Föstudagur 6. maí 1960 — 101. tbl. Þama eiga þau að húa Eitt af þvír sem helzt fyllir dálka blaðanna nú þessar vik- urnar, eru fréttir um væntan- egt brúðkaup Margétar Rósu prinsessu og Ijósmyndarans hennar, Armstrong-Jones. Annars er það hálf ómannúðlegt að lofa þeim ekki að ganga í hjónaband í firiði, en prinsessan er prinsessa, þótt ljós- myndar.nn sé bara ljósmyndari, og fyrir hennar tilverknað verða þau að sætta sig við slíkt. Hér að ofan er mynd af Kensingtonhöll nr. 10, en þar á að vera vetraraðsetur beirra binnannn í framtíSinni. s • ALÞJÓÐADÓMSTÓLLINN í Haag hefur ákveðið að hinn 26. apríl skuli tekið fyrir mál 'sem yarðar samsetningu ör- yggisnefndar Alþjóðasiglinga- stofnunarinnar (IMCO), Þing Alþjóðasiglingastofn- unarinnar fór þess á leit við dómstólinn að hann semdi á- litsgerð um það, að hve miklu leyti öryggisnefndin væri skip uð í samræmi við ákvæði IMCO-sáttmálans, en nefndin var kosin 15. janúar 1959, og eiga sæti í henni fulltrúar 14 ríkja. í grein númer 28 í IMCO- Ný stjama á TILKYNNT ER frá hinni alþjóðlegu miðstöð stjörnuat- hugana í Kaupmannahöfn, að Norðmaðurinn Olav Hassel hafi, þ. 7. marz, uppgötvað nýja stjörnu á himni, á mót- um Herkúlesar stjörnumerk- is og Arnarins, og skammt framundan hinu fagra tví- stirni Albireo, sem látið er tákna höfuð Álftarinnar. Var þessi stjarna þá af fimmtu •stærð sem stjörnufræðingar kalla eða eins og þær stjörn- ur, sem eru í daufara lagi, en þó ekki allradaufasta, þeirra sem með berum augum sjást. En svo vel hefur Ólafi Hassel verið kúnnugt um afstöðu stjarna á himni að sjá, að hann hefur þegar áttað sig á að þarna var stjarna, sem þar átti ekki að vera eða með öðrum nýstirni. Mun hann hafa kom- ið þessum tíðindum á fram- færi við stjörnufræðinginn prófessor Rosseland, en hann aftur þegar í stað til Kaup- mannahafnar, og þaðan barst fréttin hið greiðasta til stjörnuskoðenda °g stjörnu- fræðinga um alla jörð, og má að vísu segja, að oft verði fleyg minni tíðindi en þessi, — ef þess er gætt hvað ný- stirni eru. En það eru sólir, sem aukast skyndilega mjög að ljósmagni, springa hreint og beint og farast með öllu því, sem þeim fylgir, og eru •íð eð/o Suður- ÞETTA fremur ófríða dýr á heima í SuSur-Ameríku. er leguan, eðlutegund með hala. Dýr af þessari ætt eru t. d. í Suður-Af- ríku, Madagascar og Fiji. Þetta eru allstórar eðlur geta orðið hálfur iannar metri á lengd með um. himni þetta sem betur fer tiltölulega ekki ýkja tíðir atburðir í hinu óendanlega víðáttumikla og fjölbyggða ríki stjarnanna. Japanski stjörnufræðingur- inn Honda hefur fundið á stjörnuljósmyndaplötum, sem teknar voru áður en Hassel fann hina nýju stjörnu, að stjarnan hefur verið „kvikn- uð“ þegar hann 4. marz og var þá bjartari — því að ný- stirni eru nær alltaf björtust fyrst eftir sprenginguna — eða af þriðju stærð eins og meðaibjartar stjörnur. En um alla þessa jörð, sem senn þrír milljarðar byggja, var enginn, sem tæki eftir þessu það kvöld ið og hin næstu, og þurfti þó ekki annað til en árvökul augu og uppleit ásamt sæmilegu yf- irliti yfir stjörnumerkin, sem svo að segja hver maður gæti aflað sér með hægu móti. — 27. febrúar var stjarnan hins vegar ekki komin í ljós, eftir Framíhald á 14. síðu. Dr. Ambrose Reeves biskup (t. h.) í Jóhannesarborg í Suður- Afríku, þar sem kynþáttavillimennskan er nú £ algleymíngí, sést hér á myndinni ásamt Stephen Bayne, sem líka er biskup, á flugvellinum í London, Bayne bskup er að taka á móti hon- um. Reeves biskup er nefnilega á svarta listanum hjá Suður- Afríkustjóm og átti að talca hann fastan. Honum tófcst að sleppa. Hann hefur gagnrýnt miskunnarlaust kynþáttaof- sóknir stjórnarinnar og stefnu hennar alla í þeim málum. Kveðst hann þrátt fyrir allt þetta ætla aftur til Suður-Afríku. Biskup inn á flófi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.