Alþýðublaðið - 06.05.1960, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 06.05.1960, Qupperneq 15
miðlunarskitijfstofunni. Þetta var Marie! Þetta hlaut að vera hún! Engin önnur kona hafði slík augu! „HallcX Lúðvíji,',* sagði Cherry. „Eg veit ekki hvort þú manst eftir mér? Hann hallaði sér fram á við og þrýsti höndunum á borðið. „Marie Antoinette . ... “ „Nei, ungfrú Blake.“ leið- rétti Cherry hann auðmjúk. Hún opnaði töskuna sína og rétti honum ávísun . . ávís- unina, sem hann hafði látið hana fá og, sem hún hafði ekki hugsað sér að leysa út. ,,Eg tók hana með mér. Þetta var alltof mikið.“ Michael starði mállaus á hana/. Hann var algjörlega mállaus. Ungfrú Blake. Mar- ie hans! Ljóta ungfrú Blake. Fallega Marie hans! , Ungfrú Lynd sagði mér að yður vantaði einkaritara „Því gerðirðu það?“ , ,n „Gerði ég hvað?“ *e „Þig svona ljóta?“ „Ungfrú Lynd sagði mór, að þú vildir fá ljótan elnka- ritara, sem enginn vildi' líta við. Hún sagði, að ég upp- fyllti ekki skilyrðin og ég .fcað hana um að leyfa. ro.ér að reyna .... að breyta mér. Þegar hún sá, hve hræðlleg ég herra Bond.“ Það lék glettnis legt bros um varir Cherry. „Eig er nýkomin frá Lapp- landi. Eg hafði hugsað mér að vera þar lengur en það var svo kalt þar. Ef staðan er enn laus . ... “ Midhael úsis á fæitur, stökk yfir skrifborðið og faðmaði Chierry að sér. „Ejg þarf engan elnkarit- ara, ég vil hafa konu! Að minnsta kosti, ef þú vilt sækja um þá stöðu! Elskan mín, ástin mín, hjartað mitt, iþetta er svo brjálæðislegt, að ég skil það ekki. En það skiptir engu máli . ...“ Hann tók um andlit hennar og kyssti varirnar, sem Beryl hafði gert svo iökkandi. Svo minntist hann bréfs- ins, sem hann hafði fengið frá Marie. Það varð 'hann að láta skýra fyrir sér. Ja, áður en hann kyssti hana aftur. „Þú skrifaðir oog sagðist vera gift,“ kallaði hann. Hún hafði oft velt því fyrir sér hvernig honum hefði lið- ið meðan hann las það bréf. Hún hafði sent það til að skýra fyrir honum hvernig stóð á því að „Marie, sem lekki var til,“ kom e'kki. „Ungfrú Blake er ekki gift,“ stamíjði hún. Hann ieit hugsandi á hana. ;Svo tók hann um andlit henn -ar og togaði hárið aftur með eyrunum. Jú, kannske. Ef hún væri með hryllileg horn- spangargleraugun, sem hún hafði notað, — í ólýsanlegum fötunum .... “ hitta þig kvöldið eftir, 'hafðí ég ákveðið að segja þér, að „Marie“ þín væri jafnframt ungfrú Blake þín. En svo sagðirðu mér um morgun- inn, að þú hefðir hitt stúlku, sem hefði ekki aðeins áhuga fyrir þér, peninganna vegna. Qg ég varð dauðhrædd um að þú héldir að ég væri að eltast við peningana þína.“ „Elsku hjartað mitt, mér hefði aldrei komið til hugar að halda slíkt um þig!“ Síminn hringdi. Michael hélt utan um Cherry með annarri hendinni, én tók sím- ann með hinni. „Halló?“ „Þetta er ungfrú Lynd, herra Bond. Eg var aðeins að velta þv{ fyrir mér, hvort stúlkan, sem ég sendi í dag hefði hentað yður? Ef svo er Okki, er önnur hér sem ég get sent.“ gat verið, s'endi hún mig til þín.“ ~ y Miohael hristi höfuðið. „Eg get ekki skilið íivére vegna þú vildir gera það.“ Hún brosti. •Ki „Eg hafði áhuiga fyrirþér. Mig langaði til að vita hvers vegna þú settir slík skiferði. Það tók mig ekki langán tíma að komast að því. Manst þú eftir deginum. sem u’ng- frú Austin sló þig?“ „Það var sama dag og ’við gerðum með okkur samft- ing.“ Hann dró hann að .sfr og kyssti hana aftur. Smátt og smátt féllu öll brotín saman í heild, þó„þetta væfi allt mjög óraunverulegt; En þegar hann hefði hugsað mál -ið með góðri aðstoð ungfrú 'Blake, myndi hann skilj'a allt. „Marie, hvenær viltu gifj.- ast mér? spurði hann. „Hve flj ótt?“ '9 „Eg .... ég hef alls ekþi sagst vilja giftast þér.“ „Nei, en þú gerir það.“ — „Ég á afmæli í næsíú vfku og svo er þér fyrir að þakka að við amma erum vinirk** „Það var einmítt það, sem ég hafði áhyggjui’ af,“;^agðL Cherry. „Þegar ég lofáði að „Er það? Já, það er víst bezt að þér sendið hana hingað. En ég þarf ekki á henni að halda næsta mán- uðinn.“ „Er það ekki, herra Bond? Eg hélt að þér þyrftuð að fá einkaritara strax.“ Michael brosti. „Já, það sama hélt ég. En ég ætla að gftast hinni, sem þér senduð núna eftir nokkra daga og fer í brúðkaupsferð. Hvað sögðuð þér? Já, vitan- lega megið þér tala við hana.‘ „Ungfrú Lynd vill tala við elskan.“ Cherry' stundi. „Ungfrú Blake?“ sagði ungfrú Lynd, sem hafði feng- ið þær fréttir, sem hana hafði grunað að hún fengi. „Má ég lóska yður til hamingju.“ „Þökk, það var fallega gert af yður, það var dásam- legtV Cherry vissi varla hvað hún sagði, svo hamingjusöm var hún. „Þér eruð yndislieg- ar, ungfrú Lynd. Þetta hefði aldrei skeð, ef þér hefðuð ekki sent mig hingað. Eg verð yður eilíflega þakklát.“ yíið hinn endia þráðiarins. brosti ungfrú Lynd og gladd ist yffir hve allt hafði' gengið vel. Hún heyrði ennþá ham- jng j us am a röd d Cherry tauta eitthvað í símann, þeg- ar hún lagði á. Svo tók hún pennann og strikaði yfir nafn Cherry Blake af listanum um umsækjendur um lausa stöðu. E n d i r . Vinnuskóli Reykjavíkur. ,,; Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa ura mánaðarmótin maí — júní og starfar til mán- aðarmóta ágúst — september. í skólann verða teknir unglingar sem hér seg- ir: Drengir 13—15 ára incl., og stúlkur 14—15 ára incl., miðað við 15. júlí n.k. Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða 13 ára og stúlkur, sem verða 14 ára, fyr- ir n.k. áramót. Umsækjendur á þeim aldri verða þó því aðeins teknir í skólann, að nem- endafjöldi og aðrar ástæður leyfi. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, II. hæð, og sé umsóknum skilað þangað fyrir 20. maí n.k. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar. M.s. rrHeigafeirr fer frá Reykjavík þriðjudaginn 10. maí til Vestur- oig Norðurlandshafna. Viðkomustaðir: Súgandafj ör ður, ísafjörður, 1 Skagaströnd, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Ólafsfjörður, 1 Dalvík, 1 Svalbarðseyri, ! Akureyrý Húsavík, 1 Raufarhöfri. Skipadeild S.f.S. Bazar Konur í Stryktarfélagi vangef- inna hafa 'bazar og kaffisölu í Skátaheimilinu vð Snorrabraut, sunnudaginn 8. maí n.k. er hefst kl. 14. Margt góðra muna. — Sýndir verða einnig og seldir hlut- ir, unnir af vangefnum börnum. Þeir sem vilja gefa kökur o. fl. komi því í Skátaheimilið kl. 10—12 n.k. sunnudag. Bazarnefndin. Ingólfs-Café Bðmlu dansarnir I kvöld kl. 9. Dansstjóri: Þórir Sigurbjömsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8, sími 12826. j Alþýðublaðið— 6. iriaí 1960 |,5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.