Alþýðublaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 12
SKIP Á HJÓHJM Árið 18.95 var smíð- að í Frakklandi skip, sem flaut á stórum loftfylltum hjólum til að 'pað losnaði við mót- stöðuna í vatninu. Hin þýzku Rotor-skip hlutu skamma frægð um árið 19;20. yindurinn sneri hin- um mastursháu hverflum, en krafturinn, sem knúði hreyflana, var of lítili til þess að aðferðin bæri ár- angur. (Næst: Vexti.) Og nú stendur varðstjórinn eins og bergnuminn. „Leyfðu mér að sjá þetta betur,“ seg- ir hann og bendir á stein- myndina. Eftir litla stund byrjar hann að hlæja. „Það hefur aldeilis verið gert grín að yður,“ segir hann, „sjáðu hvað stendur undir mynd- inni: Búið tii í Bandaríkjun- um, haha, þetta er mjög venju leg steinmynd, sem hægt er að kaupa í hvaða verzlun sem er.“ En Frans hefur ekki tíma til að undrast, því rétt í þessu opnast dyrnar, og þar stendur . . . snjpmaðurinn frá Mount Everest hræðileg ófreskja, sem kemur urrandi inn í her- bergið, Varðstjórinn verður utan .við sig af ótta, en Frans stendur kyrr og bíður ... —- Geturffu ekki flautaff svolítiff hærra, Finnur, svo að Metta heyri — Það eru mörg ár síffan ég hef séð þig í svona góffu skapi. þaff inn í baffherbergiff — hún er búin aff vera þar í klukkustund. HJI5? HEILABRJÓTUIi: Á hótel nokkurt koma 6 gestir og óska eftir því að íá herhergi hver fyrir sig. Hó.teístjórinn hefur aðeins fimm herbergi, en segir að hann geti leyst vandamál- io: Gest nr. 1 fer liann með í fyrsta herbergið, og biður einn af hinum að vera einn ig í því herbergi í nokkrar mínútur. Gest nr. 3 fer hann með í herbergi nr. 2, gest nr. 4 í herbergi nr. 3 og gest nr. 5 í herbergi nr. 4. Hótel- stjórinn fer svo og sækir annan gestinn f herbergi nr. 1 og fer með þann gest í her bergi nr. 5. Hvað er rangt við þessa niðurröð.un? (Lausn í dagbók á 14. síffu). wsMmz-:iEmwar%* IgiMSl O GAHAN Æ M 02 am!\ 12 6. maí 1980 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.