Alþýðublaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.05.1960, Blaðsíða 5
STJOV Moskva, 5. maí (NTB-Reuter) KRÚSTJOV, forsætisráð- herrla, var tekið með miklum fögnuði, er hann á fundi æðsta ráðsins í morgun skýrði frá |>ví, að bandarísk flugvél hefði yerið skoíin niður yfir sovézku landi s. 1. sunnudag, 1. maí, og Bovétstjórnin hyggist skjóta tnálinu til Sanieinuðu þjóðanna. Slíkir atburðir gætu leitt til stríðs og væru ekki góður undir búningur að íundi æðstu manna *— sagði Krústjov. Margir þing- IIALIFAX, 5. maí (NTB-Reu- ter). — Leitarflugvél hefur séð brak á svæðinu undan suður- odda Grænlands, þar sem ótt- azt er, að danska skipið Hanne S. hafi farizt með 18 manns innanborðs, segir talsmaður björgunarþjónustunnar í Hali- fax. Sá flugvélin rauðan planka, tunnu og „perulaga“ hluti í sjónum um 165 km. fyr- ir sunnan Hvarf við leitina í gær. Sex flugvélar halda stöð- iugt áfram að leita í von um, að einhverjir kunni að hafa Lkomizt af. menn létu í ljós reiði og hróp- uðu „Niður með árásarmann- inn“. í ræðu si'nni bjó Krústjov Rússa undir, að fundur æðstu manna, sem hefst í París inn- an hálfsmánaðar, kynni að mis- takast og-sagði, að ráðstafanir vesturveldanna upp á síðkastið gæfu litlar voni'r um, að vest- urlönd í rauninni æsktu lausn- ar á vandamálum friðsamlegrar sambúðar. — Til þessa hefur Krústjov ávalt lýst sér sem bjartsýnismanni að því er varð aði möguleikana á, að jákvæð- ur árangur kynni' að nást á fundi þessum. Krústjov taldi ekki ástæðu til þess að sinni að taka þá af- stöðu að flug vélarinnar væri' raunverulega árás í orðsins eig- inlegu merkingu. Hann væri sannfærður um, að ameríska þjóðin óskaði’ eftir Mði og hann hefði ekki gleymt „vorum vin- samlegu samtölum og heimsókn um“. iMMMMHVMHMMtMMHIWU1 ANKARA, 5. maí (NTB- AFP). — Lögreglan dreifði í dag með kylfum mótmælagöngu þrjú til fjögur þúsund stúdenta, skrifstofufólks og annarra á aðalgötu Ankara, Ata- turk breiðgötu. Hermenn með byssustingi á byssum sínum og slökkviliðsmenn stóðu og viðbúnir. Öll um ferð stöðvaðist á meðan menn sungu þjóðsönginn. Síðan tók lögreglan til og dreifði mannfjöldanum. WASHINGTON, 4. maí (NTB- AFP). — Bandaríska utanríkis- ráðuneytið kannar um þessar mundir tillögur þær, sem Rúss- ar lögðu fram í gær á ráðstefn- unni í Genf um bann við til- raunum með kjarnorkuvopn. ÚVOPNUÐ VEÐUR ATHUGANAVÉL LONDON, 5. maí (NTB-Reuter) — Fyrsti opinberi klofningur- inn milli ríkja brezka samveld- isins kom í ljós á ráðstefnu Ankara, 5. maí (NTB-Reuter) UM 1000 stúdentar hópuðust «ð MemSeres, forsætisráðherra Tyrkja, og tveim ráðherrum úr Ætjórn hans á einni af götum Ankara í kvöld. Um 50 þeirra Voru handteknir. Stúdentarnir skóku hnefana framan í Mend- eres, og segja sumar fregnir, að ráðherrann hafi hrópað til þeirra: „Hví drepið þið mig bara ekki?“ Menderes var að aka gegnum foæinn ásamt Gedik, innanríkis- ráðherra , og Bender-Lioglu, menntamálaráðherra, er fólkið safnaðist kringum bíl þeirra. — Ráðherrarnir stigu þá út úr bíln Jim og gengu, umkringdir lög- reglumönnum, til fólksins, sem hrópaði „Frelsi“ og „Menderes, segðu af þér“. Aðrir í hópnum hrópuðu þó slagorð til stuðn- ings fors-ætisráðherranum. Ráðherrann, sem virtist fölur og þreyttur, gekk til mótmæla manna oe spurði einn þeirra, — hvað þeir vildu. — Mannfjöld- anum var stuttu síðar dreift, án þess að til ofbeldis kæmi, en einn maður særðist, er hann varð fyrir jeppa. Sú saga gengur, ;að atburður þessi hafi orðið, er stuðnings- menn stjórnarandstöðunnar reyndu að koma í veg fyrir úundarhald til stuðnings stjórn- inni. þessara rikja í London í dag, er Tunku Abdul Rahman, for- sætisráðherra Malaya, til- kynnti að hann hefði gengið út af hinum óformlega fundi um kynþáttastefnu stjórnar Suð- ur-Afríku í gær, Á fundi þess- um skýrði Eric Louw, utanrík- isráðherra Suður-Afríku og formaður suður-afrísku nefnd- arinnar á ráðstefnunni, stefnu stjórnar sinnar í kynþáttamál- inu. Tunku Abdul Rahman lýsti því yfir, að hann mundi ekki hafa neitt saman við Louw að sælda framar. „Það þýðir ekki að semja við fulltrúa ríkis, sem er ákveðið í að ekki skuli gérð- ar neinar breytingar á kyn- þátta-mismunarstefnu sinni“, sagði hann. „Á samveldisráðstefnunni hafa. mai’gir aðrir forsætisráð- herrár sarnveldislanda reýnt að fá Louw til að fallast á að vægja nokkuð í apartheid- stefnu stjórnar sinnar, en hann hefur verið algjörlega neikvæð ur og stífur. Þess vegna gekk ég af fundinum og þess vegna neita ég að ræða meira við hann“, sagði Abdul Rahman. Washington, 5. maí. (NTB-Reuter). „BANDARÍSKA flugvélin, sem saknað er frá herstöð í Tyrklandi síðan 1. maí, kann að hafa villzt i»n yfir sovézkt land vegna mistaka, þar eð flug maðurinn hafi misst meðvitund vegna bilunar á súrefnistækj- um“, sagði talsmaður banda- ríska utanríkisráðuneytisins í kvöld. „Engin mótmæli hafa borizt af rússneskri hálfu og hefur Bandaríkjastjórn beðið um nánari upplýsingar frá Moskva“, sagði hann. „Lolt- og geimferðaráðið (N ASA) hefu tilkynnt utanríkis- ráðuneytinu, að óvopnaðrar flugvélar af gerðinni U-2, sem var að veðurathugunum, hafi verið saknað frá herstöðinni Ad an í Tyrklandi síðan 1. maí. — Flugmaður á véli'nni var ó- breyttur borgari. Á meðan á flugi stóð tilkynnti flugmaður- inn, að hann ætti í erfiðleikum með súrefnisbirgðirnar. Það er hugsanlegt ,að þetta sé flugvél- in, sem Krústjov, forsætisráð- herra, minntist á í ræðu sinni“, sagði talsmaðurinn. Er hann var spurður, hvort Bandaríkjastjórn hefði' mót- mælt skotinu við rússnesku stjórnina, sagði talsmaðurinn, að Bandaríkjamenn væru að reyna að affla nánari upplýsinga frá Moskvu. „Við höfum efnk- um áhuga á að vita, hvað varð um flugmanninn“, sagði hann. U-2 er eins hreyfils þota, — sem gjarna flýgur í mikilli' hæð og er köUuð „fljúgandi rann- sóknastofan“. Meðal verkefnrj hennar er að taka loftprufur til að kanna hugsanleg óhrein- indi í loftinu vegna atómtil- rauna. Þá hefur svartsýni Krústjovo um árangur a-1 fundi æðstri manna valdið nokkurri undrurv í Ameríku, þar eð menn hafa til þessa verið þeirrar skoðunar, aö sovétstjórnin gengi til fundar * ins með rósemi hugans og hrein iskilinni von um mjnnkand:) spennu. í London tóku menn rseðunn.) með ró og töldu hana lið í til- raunum Krústjovs til að bæta samningaaðstöðu Rússa í Parí:1, Óe/rð/r I STANLEYVILLE, 5. maí (NTB -Reuter). — Hundruð ÍM" fæddra gerðu í nótt árás á leg-* reglustöð í útborg nokkurri íí Belgíska Kongó. Segir belgíska fréttastofan BEUGA, að 20 lög™ reglumenn hafi særzt í árás- inni, en hyggingin verið næst- um gereyðilögð. Lögreglan í Stanleyville upp lýsti í dag, að hinir innfæddu hefðu setið um lögreglustöðina nokkurn tíma, áður en þeir hófu árásina. Hermönnum vaie beitt gegn árásarmönnunum, sem dreift var með táragasi. París, 5. maí. (NTB-Reuter). FRANSKA þingið felldi í dae vantrautsstillögu á stjórn Dehrés, sem jafnaðarmenn og radíkalir höfðu lagt fram, Lýsti tillagan yfir vantrausti á stjórn ina, þar eð hún hefði á sínum tíma neitað að kalla þingið sam an til aukafundar til að ræða víðtæka óánægju meðal hænda með stefnu stjórnarinnar í verð lagsmálum. Hlaut tillag'an að- eins 122 atkvæði, en 277 at- kvæði þurfti til samþykkis. Talsmaður jafnaðarmanna, — André Chanderngor, sakaði stjórnina um að vera meðsek í ! því, að de Gaulle, forseti, hafn - j aði kröfunni um, að þi'ngið yrði | kallað saman. Var kröfunni, vís að á bug, þótt rúmur helming** ,ur þingmanna styddi hana. Stuðningsmenn vantraustsins héldu því ílram, að de GauHe hafi' brotið stjórnarskrána og ákvörðun hans hafi skapað al~ varlega hættu fyrir framtíð lýð veldisins. Síðan óánægja bændanna brauzt út í marz s. 1. heíar stjórninni þó tekizt að lægja gagnrýnina, einkum meðal þeirra, sem höfða til hinna í- haldssömu bænda. j Alþýðublaðið — 6. maí 1960 ^ . .. . . , ' ■ "p

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.