Alþýðublaðið - 09.07.1960, Side 1

Alþýðublaðið - 09.07.1960, Side 1
Það er laugardagur í dag og Jboð Jbýð/’r oð Haukur er með LAUGARDAGSSÍÐUNA Laugardagur 9. júlf 1960 — 152. tbl, BREZKA sendiráðið bað landhelgisgæzluna í gær að svipast um eftir her- skipinu Duncan, því her- skipi hennar hátignar, sem hvað mest hefur komið við sögu landhelgisdeilunnar að undanförnu. Þrálátur orðrómur um að skipið væri týnt olli þessu. . Fyrirspurnir byrjuðu að ber- ast um 5-leytið í gær til Al- þýðublaðsins, hvort Duncan hefði farizt. ; Blaðið fékk að minnsta kosti þrjár útgáfur af „fréttinni“: 1. Að það væri sokkið. -2. Að því hefði hvolft. ’3. Að það hefði siglt á blind- sker. heldur til að slá því föstu, að enginn fótur væri fyrir henni. Blaðið fylgdist með þessu fram eftir kvöldi með sama nei- kvæða árangrinum. Spumingin er því: HVAR ER DUNCAN? Sfúíkan er þýzkr xjór- Snn ísienzkur. Og það segir frá henni lífil- lega á 7. síðu blaðs- ins í dag. (Ljósm.: Oddur Ólafsson), Alþýðublaðið hafði samband við Landhelgisgæzluna, utan- ríkisráðuneytið og fjölmarga staði fyrir austan og vestan land. Enginn gat staðfest flugu- fregnin, en enginn treysti sér Blaðið hefur hlerað — Að maðurinn, sem „ræð- ur“ draumana í Vik- unni, sé Jónas Jónas- son fyrrv. útvarpsþul- ur. SIGLUFIRÐI, 8. júlí. — Gott veður er á véstursvæðinu og miðsvæðinu, en kaldi, þegar komið er austur fyrir Langa- nes. Nokkur skip fengu síld s. 1. sólarhring NA og A af Kol- beinsey og tvö skip 52 sjómílur norður af Rauðunúpum. Báðar síldarleitarflugvélarnar liafa verið á lofti í alla nótt, en ekk- ert séð. Sú síld, sem hefur veiðzt, veiddist eftir asdic-tækjum. Líkur eru fyrir því, að þessi síld verði söltuð. Síldarleitinni er kunnugt um afla eftirtalinna 23 skipa í nótt (samtals tæpar^ 8500 tunnur): Leó VE 500 tunnur. Vörður ÞH 800. Jón Guðmundsson KE 500. Svanur Re 500. Kristbjörg 'VE 400. Blíðfari SH 650. Ólafur Magnússon 350. Andri BA 250. Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.