Alþýðublaðið - 09.07.1960, Side 16
llllll
ÍÍilÍ
41. árg. — Laugardagur 9. júlí 1960 — 152. tbl,
y''>
fékk hann íbúðin'a fyrir
siff og konuna. Frá þeim
degi hefur hann sífellt
verið að breyta til. Hann
stráði möl á gólfið, fyllti
upp í þakgluggana og setti
þai- hljómplötugeymslur,
náði sér í sundursagaðar
tunnur og fyllti þær með
möl eins og sést á mynd-
inni
bergisíbuð varð til þess að
ungur arkitekt fékk marg-
ar nýjar hugmyndir um
innanhússskreytingu.
Fyrsta verk hans var að
flytja heilmikið af möl
upp í íbúðina og strá á
gólfið, Síðan kom hann
fyrir óbeinni lýsingu og
ýmsu öðru.
Þetta var fyrir þremur
árum, er Dan Fox tók í-
búðina á leigu ásamt
tveimur skólafélögum sín-
um. Hann hófst strax
handa um endurbætur og
er hann gekk í hjónaband
séu feimnir og lítt gefnir fvrir
að láta tilfinningar sínar í
ljósi, verða að endurskóða þá
hugmynd.
Á laugardögum og sunnu-
Framhald á 14. síðu. -
LONDON, júní (UPI). — Ame
ríski prédikarinn Billy Gra-
ham olli áhuga í Bandaríkj-
unum og mótmælum í Eng-
landi, er hann nýlega skýrði
frá því, sem hann sá í Hyde
Park í London. Þegar þetta
var, stundaði ég blaða-
mennsku í New York og taldi
að hann hefði málað ástandið
of dökkum litum. En nú veit
ég að svo var ekki.
Hyde Park er sá staður í
London, sem litlir piltar og
smástúlkur fara til að hald-
ast í hendur. Þangað flýja
hinir ungu elskendur undan
þrengslum og leiðindum
heima fyrir, og þangað fara
líka f jölskvldur á frídögum og
borða nesti úti í guðs grænni
náttúrunni. Og sumir róa bát
um á Serpentine eða baða sig.
En fyrst og fremst er þetta
staður ástarinnar á sumrin.
Kelerí er eiginlega kurteis-
islegasta orðið, sem hægt er
að nota yfir það, sem þarna
fer fram á sólheitum sumar-
dögum.
Þeir, sem aldir eru upp við
þá hugmynd, að Englendingar
Lágir stólar og þægileg
ir legubekkir, teiknaðir af
Fox eru fyrir gestina. —-
Myndin sýnir Dan Fox í
hinni frumlegu íbúð sinni.
MINNEAPOLIS, Minnes
ta. — Lítil og ljót þakher
SOUTHAMPTON. Þessi
risastóra undirskál er nýj-
asta flutningatækið og er
ætlað til þéss jað flytja
banana. Það rennur áfram
á loftpúða, npkkrum senti
metrum yfir jörðu, Þetta
nýstárlega flutningatæki
kostar um 10 000 sterlings
pund.
nú er að fara leiðangur til
Loch Ness að athuga skrýmsl-
ið þar.
í síðustu viku skoraði neðri
deild brezka þingsins á ríkis-
stjórnina, að hætta öllúm til-
raunum til þess að komast að
því, hvaða skrýmsli þetta
væri. En jarðfræðingar og
dýrafræðingar í Oxford og í
Cambridge eru forvitnir menn
og þeir eru lagðir af stað til
þejss iað líta nánar á þetta
frægasta skrýmsli heims. Með
ai þeirra, sem fara eru tólf
jarðfræðingar og nokkrir líf-
fræðingar, sem undanfarið
hafa verið í læri hjá dr. Ric-
hard Tucker við British Mu-
seum.
Leiðangur þessi er farinn af
því, að undanfarinn mánuð
hefúr Lock Ness-jskrýmslið
sést óvenju oft.
Oliver Impey, 24 ára dýra-
fræðingur frá Oxford segir um
förina:
„iSktemmtilegasta og kann-
ski senníiíegasta skýringin á
skrýmslinu er sú, að kér ' sé
um að ræða plesiosaurus, —
skriðdýr, s’em talið er útdautt
-fyrir 30 milljónum ára, Það er
Framhald á 14. síðu.
AUSTUR-ÞÝZKUR bóndi
og fjölskylda hans flúðu
fyrir skömmu til Vestur-
Þýzkalands með því að
fara yfir hin stranglega
gséttu landamæri í vagni,
seriT dreginn var af þrem
KÚM.