Lögberg - 15.12.1927, Side 8

Lögberg - 15.12.1927, Side 8
Bls. 16. LöGBERG, FIMTUDAGINN 15. DESEMBER, 1927 Lœknir fjölskyldunnar mælir með Robin Hood Flour vegna þess að mjölið er hreint og heil- nœmt, Þér fáið fleiri brauð úr pokanum. RobínHood FIjOUR J ABYGGILEG PENINGA TRYGGING I HVERJUM POKA Séra Rúnólfur Marteinsson fór •vestur til Argyle fyrir helgina sem leið, og prédikaði ])ar á tveim stöðum á sunnudaginn. Mr. Gísli J. Bíldfell, bóndi við Foam Lake, Sask., var staddur í borginni nokkra daga í síðustu viku. Mr. Th. J. Gíslason, Brown, Man., var í borginni á miðviku- daginn í vikunni sem leið. Mrs. Guðbjðrg Suðfjörð lagði á stað heimleiðis á föstudags- kveldið var, fór fyrst til Breden- bury, Sask., að heimsækja ættingja áður en hún færi heim til Calder, Sask. Á mánudaginn í sí&ustu viku, 5 desember andaðist í Selkirk, Man. Þorsteinn Brown, trésmiður, 55 ára aS aldri. Mr. Eggert Oliver frá Big River hefir verið staddur í borg- inni undanfarna daga. Helgi Zoega, kaupmaður, and- aðist að heimili sínu, Tjarnargötu 14, hinn 16. nóvember. Banamein hans var heilablóðfall.—Mbl. Herbergi, stórt og rúmgott, með húsgögnum, fæst til leigu nú þeg- ar, að 6iq Victor Street. Einnig ferðamönnum veitt viðtaka, um lengri eða skemri tíma. Mrs. E. Eyjólfsson. Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar hefir “Silver Tea” í sam- komusal kirkjunjiar <k fötttudags- kveldið i þessari viku. ÁgóSinn gengur til að gleSja gamalmennin á Betel um jólin. Mr. Jóhannes Einarsson frá Lögberg, Sask. var staddur i borg- inni á mánudaginn í þessari viku. Mr. Nikulás Snædal frá Reykja- vik, Man. hefir veriS í borginni undanfarna daga. Scandinavian-American línan er aS bæta nýju og stóru fólksflutn- ingaskipi viS skipaflota þann, sem félagiS nú hefir i förum milli NorSurlanda og Bandaríkjanna og Canada. Mr. A. O. Anderson, ráSsmaSur Hins SameinaSa Gufu- skipafélags, en þaS félag er eig- andi Scandinavian American lin- unnar, hefir tilkynt, aS þaS sé nú þegar afráSiS aS byggja nýtt skip til þessara ferSa, til viSbótar viS þau fjögur, sem félagiS hefir þegar i förum milli NorSurlanda og NorSur-Ameríku, en þau eru: Frederik VIII., United States, Hellig Olav og Oscar II. Annars á félagiS 115 gufuskip og io stór mótorskip. i. des. næstliSinn voru þau Thorfinnur Laurence Josephson og Márgrét Lilja Sölvason gefin saman i hjónaband af séra Carl J. Olson á heimili hans fprestsins) aS Wynyard, Sask. ASeins nán- ustu ættingjar þeirra voru viS*- staddir. Mrs. John Thorsteins- son söng tvo inndæla söngva og Mrs. Th. Gorick spilaSi undir á þianóiS. FramtíSarheimili þess- ara myndarlegu og ungu brúShjóna verSur í grend viS Wynyard. Állir vinir þeirra og vandamenn árna þeim allrar hamingju og blessunar guSs alla ókomna tiS. Jóla-cjuðsþj ónustur. Hólar, 18. des. kl. 2 e. h. Sam- skotin ganga til heimatrúboSs Elfros, 18. des. kl. 7.30, (a ensku). Kandahar, 24. des. kl. 5 e. h. Wynyard, 25. des. kl. 3 e. h. Elfros, 25. des. kl. 7.30 e. h. Mozart, 26. des. kl. 2.30 e. h. Leslie 26. des. kl. 7.30 e. h. Allir eru boSnir og velkomnir! Lát enga vanta viS þessa guSs- þjónustu, þegar vér minnumst dýrSIegasta atburSarins í mann- kynssögunni þegar frelsarinn fædd ist á jörSu. BróSurlegast, Carl J. Olson. FISKUR! Eg hefi nú ágætan, nýveiddan fisk til sölu, er selst með alveg sérstaklega lágu verði. Birtingur eða Tulebee,.... 4c. pd. Pike eða Jackfish....... 4c. pd. Pickerel............. 9c pd. Peningar fylgi pöntun hverri. Eg legg til poka, en kassar kosta 75c fyrir 190 pndin. John Thordarson, Sími 3-4-31 Langruth, Man. Miðaldra kvenmaður óskast nú þegar á gott heimili vestur í Sas- katchewan. Á heimilinu eru eng- ín börn, en matreiða þarf fyrir 4 til 5 menn. Konan mætti gjarn- an hafa með sér eitt barn. Gott kaup í boði. Upplýsingar veitir rittsjóri Lögbergs. Hentugar Jólagjafir. Saga Dakota íslendinga, eftir Þór- stínu Jackson..... ......... $3.50 Átta sönglög, eftir S. K. Hall $1.50 Lðg þessi verða ekki endurprent- uð. — Til sölu hjá Sw K. Hall, Ste. 15, Asquith Apts, Winnipeg. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Jónas Helgason, Baldur .. $20.00 Björn S. Johnson, Glenboro 5.00 Theódór Jóhannsson,......... 5.00 Mrs. E. Ólafsson, Baldur .. 3.00 H. J. Helgason, Sexsmith, AJta........... 10.00 C. J. Helgason, Sexsmith, Alta........... 10.00 Mrs. Árni Sveinson, Glenboro,'................. 5.00 J. Sigvaldason, GjlenbOro. 10.00 J. G. Oleson, Glenboro, .. 10.00 Rev. K. K. Ólafsson, Glenboro, 5.00 P. G. Magnus, Glenboro,.. 10.00 Ó. Arason, Glenboro .... 5.00 A. E. Johnson,, Glenboro, 5.00 Sig. Antoniusson, Baldur, 10.00 MeS þakklæti og beztu jóla- óskum, S. W. Melsted. gjaldkeri skólans. TIL JÓLAGJAFA: í skóla trúarinnar, Minning- arit um ólafíu Jóhannsd. $1.25 Æfisaga Sundar Singh .... 1.50 Páll Kanaori, postuli Japans- manna.......................50 “Sonur hins blessaða”.........15 Næsti árgangur “Bjarma” og tvær síðastöldu bækur .... 1.50 Passísálmar með nótum .... 1.00 S. Sigurjónsson, 724 Beverley St., Winnipeg. Gjafir til Betel SafnaS af kvenfélagi Frelsis- safnaSar, sent af Mrs. S. A. An- derson, eftirfylgjandi: Mr. og Mrs. J. Goodman,.. $15.00 Miss GuSbjörg Goodman, 2.00 Thorarin Goodman ............ 2.00 Mr. og Mrs. K. ísfeld..... 2.00 Mr. og Mrs. Jón Sveinson, 5.00 Sveinn Sveinsson, ----------- 3.00 Helga Bardarson ............ 10.00 Mr. og Mrs. B. S. Johnson, 5.00 Mr. og Mrs. S. S. Johnson 5.00 Mr. og Mrs. O. S. Arason 5.00 Mr. og Mrs. A. Anderson 5.00 Mr. og Mrs. S. S. Stephen- son _______________,.... 5.00 Mr. og Mrs. E. A. Ander- son........................ 5.00 Mr. og Mrs. S. A. Ander- son, ..................... 5.00 Mr .og Mrs. M. Skardal.. 5.00 J. K. Sigurdson, .............5.00 Mr. og Mrs. J. Helgason.. 5.00 Mr. og Mrs. W. C. Christo- ferson.................... 5.00 Mr. og Mrs. H. Christofer- son........................ 5.00 Mr. og Mrs. B. Anderson, 7.00 ib' S!tefán Björnson ........... 2.00 Júlíus ^öerson, ............ 2.00 Ben Anderson .............. 1.00 Mr. og Mrs. H. B. Skafta son, ................... 2.00 Mr. og Mrs. P. Goodman, 2.00 Mr. og Mrs. Alex Sigmar 1.00 Mr. og Mrs. E. Vogen, .. 1.00 Mr. og Mrs. J. Vogen .... 1.00 Eyjólfur Jónsson, ----.... 2.00 Mr. og Mrs. A. A. Sveinson 5.00 Mr. og Mrs. J. Sigtryggs- son ................. 2.00 Mrs. J. Björnson, .......... 1.00 Rurik Björnson, ............ 1.00 Mr. og Mrs. E. Sigvaldason 1.00 Mr. SigurSur Antoníusson 1.00 Úr blómsveigasjóSi kvenfél. 19.00 Samtals .......... $150.00 íslenzka kvenfél. í Elfros $25.00 Kvenfél. sólskin, Foam Lake ................... 25-00 Mr. og Mrs. Karl Goodman, Winnipeg, f........... .25.00 LeiSrétting viS gjafalista kven- fél. Fríkirkju safn. 24. síSasta mánaSar, hefir eitt nafniS falliS úr: Mr. óg Mrs. GuSnason $1.00. Og aSal upphæSin átti aS vera $130.00, en ekki $105.00. Á þess- um mistökum eru hlutaSeigendur beSnir afsökunar. MeS innilegasta þakklæti til kvenfélaganna og allra annara vina Betels. /. Jóhannesson, féh. 675 McDermot, Wpg. Hátíðamessur við Manitoba- vatn: Á jóladaginn í Ralph Con- ror skóla, og í Oak oint á nýárs- dag. Á báðum stöðum kl, 2 e. h. S. S. C. wmwMf Athygli skal hér með dregin að auglýsingunni, sem nú birtist í þessu blaði, um hina nýju ljóða- bók hr. Guðmundar K. Jónatans- sonar, Fjallablóm. Því ekki að velja ljóðabók til jólagjafa? Ný Ljóðabók Guðmundur K. Jónatansson, Winnipeg, hefir gefið út ljóðmæli eftir sjálfan sig, sem verða kom- in á bókamarkaðinn innan fárra daga. Þessi ljóð eru margvislegs efn- is, sum ort heima á fslandi, nokk- ur á stríðsárunum og mörg síðan. ------- 3 Fullkomnaála Matsöluhúsið í Vesturbænum, WEVEL CAFE óskar öllum viðskiftavinum sínum gleðilegra JÓLA og farsæls NÝÁRS Gleymið hvorki “Þjóðræknispó'nnukökunum” né heldur Jólamáltíðunum. ROONEY STEVENS, Eigandi A T f T ± ? T x f f f ♦;♦ ♦2mí TILKYNNING Vér leyfum oss að tilJcynna almenningi, að vér höfum ákveðið að flytja útibú vort frá mót- um Sargent og Beverley stræta, í nýtt, stærra og fullJcomnara pláss, Cor. Sargent og Arling- ton, og tóJcum vér þar til sta/rfa, mánudaginn þann 19. desember, 1927. The Royal Bank of Canada W. (Bill) Halderson. íslendingar eru hér með vin- samlega beðnir, að veita athygli auglýsingunni, sem nú birtist í þessu blaði, frá Halderson Hay Company, 134 Grain Exchange. Framkvæmdarstjóri þess félags, er íslendingur, Mr. W. Halderson, er getið hefir sér almennings álit, sem trúr og áreiðanlegur við- skiftamaður. Það eru margir ís- lendingar, sem hafa hey til sölu, og vilja þeir allir, að sjálfsögðu, komast að sem beztum viðskift- um. Með því að skifta við Hal- derson Hay Co., geta þeir reitt sig á, að fá hæsta markaðsverð fyrir vöru sína, ásamt lipurri af- greiðslu. Guðm. telst til leikmanna, hef- ir að eins fengið almenna al- þýðumentun. Skoðanir hans eru allar mildar 0g mannúðlegar. Hugarsviðið er sérlega blítt og aðlaðandi. Hann er framfaramaður og nútímamað- ur í öllum þjóðfélagsmálum. Hann er einlægur og þýður trúmaður, cg reynir eftir fremsta megni að samrýma trúna við skynsemina. Ljóð hans eru sannur spegill hans innra lífs. Hann er ekkert nema einlægnin og trúmenskan. í orðum og athöfum gagnvart sjálfum sér og öðrum. Slík Ijóðabók sem þessi getur ekki annað en náð hylli allra góðra manna og kvenna. Sem skáld, er hann laus við alla fordild og eftirstælur. Hann kemur til dyranna eins og hann er klæddur, með hugsanir sínar í þeim búningi, sem hann á bezt tök á. Hann þykist engum meiri, og ræðir hugsanir sínar við þjóð sína, sem, hann elskar svo mjög, laust og vinsamlega. Eg álít, að það væri naumast unt, að gefa vini sínum hugðnæm- ari jólagjöf en þessi ljóðmæli. iBókin er prentuð á "The Maple Leaf Press, Winnipeg, og verður til sölu hjá O. S. Thorgeirssyni, bóksala, og hofundinum. S. B. Vegina þess að hverju tonni er mokað ÉL sleðan með hvisl svo mylsnan fellur ör áOur en vigta/S er. pér fá- ið 2,000 pd. af kolum, ef þér kaupið hjá. ADCTie Fiskimenn! Umboðssala á þíðum og frosnum fiski verður bezt af- greidd af 'B. METHUSALEMSON, 709Great Weat PermanentBIdg. Phones: 24 963 eða 22 959 Notice to Creditors. IN THE MATTER OF the Estate of Pjetur Oddson, late of the Village of Gimli in the Province of Manitoba, Fisherman, Deceased: — All claims against the above estate must be sent to the undersigned at 811 McArthur Building, in the City of Winnipeg, in Manitoba, on or before the 17th day of January, A.D 1928. DATED at Winnipeg, in Manitoba, this lOth day of Decem- ber, A. D. 1927. JOHNSON & BERGMAN, Solicitors for Valdimar Stefansson and Baldur Norman Jonasson, Executors. MSHSHSHSHSHXHXHSH&HSM3HSHZH£HK»SSH£H3HgH3H3HaHSHSHSH£H KOL KOL! KOL! R0SEDALE KOPPERS AMERICAN SOURIS DRUMHELLER COKE HARD LUMP llllllllllllllll Thos. Jackson & Sons COAL—COKE—WOOD 370 Colony Street Eigið Talsímakerfi: 37 021 POCA STEAM SAUNDERS ALLSKONAR LUMP COAL CREEK VIDUR Til sölu fást á skrifstofu Lög- bergs, 2 Scholarships við einn hinn allra fullkomnasta verzlun- arskóla borgarinnar. Spyrjist fyr- ir nú þegar. Það mun borga sig. Jóla-óska Bréfspjöld Mjög mikið úrval af jóla- , kortum, er nú til sýnis á skrifstofu vorri. Það fer að verða tími til að minnast fraenda og vina í fjarlægðinni, ef þú hugsar þér að senda þeim gleði- óska-skeyti um jólin. 'QA)t Columtiía ^reðð, Jltb. 695 Sarfent Are., Winnipeg Minningarrit íslenzkra hermanna. Jóns Sigurðssonar félagið hefir enn all-mörg ein- tök óseld af þessu merka riti, og til þess að gefa sem flestum tækifæri að eignast það, verður eintakið selt á aðeins $5.00. Verðmæt og góð jólagjöf. Pantanir afgreiðir MRS. P. S. PAULSON, 715 Banning St. Winnipeg. H S H S H X H HXHXHSHXHXHXHXHXHX HXHXHXMXIWXHXHXMXKIXiaXHSHXHXHSHæHæH XH HSHXHXHXHSHXHSHSHXHXHXHXHXHXHXH3HXHXHXHXHXHXHXMXMXH3H H X H X H s H TILKYNNING. ALLAR BÚÐIR VÍNSÖLUNEFNDARINNAR t SASKATCHEWAN, VERÐA LOKAÐAR LAUGAR- DAGINN 24. DESEMBER, og MÁNUDAGINN 26. DESEMBER, 1927. W. W. AMOS, Formaður Vínsölunefndarinnar í Saskatchewan. ■" 1 Viljum fá 50 Islendinga—— Kaup $25. til $50. á viku. purfum 100 Islenzka merrn, sem læra vilja oð gera vi8 blla, dr&ttar- vélar og aðrar vélar og rafmagns&höld. Vér kennum einnig rakaraiðn, og annað, sem þar að lýtur. Einnlg að leggja múrstein og plastra. Hátt kaup og stöðug vinna fyrlr þá, sem læra hjá oss. Til þess þarf aðeins fáar vikur. Skrá, sem gefur alLar upplýsingar fæst ókeypis. Ekk- ert tekið fyrir að ráða raenn 1 vinnu. Skrföð á enaku. HEMPHILLS TRAOE SCHOOL LTD., 580 MAIN STREET, WINNIPE6 Útibú—Regina Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto og Montreal. Einnig í bæjum í Bandaríkjunum. Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909. It will pay you again and again to train in Wln- nipeg where employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school—Its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole provinee of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. Tht BUSINESS COLLEGE, Limited 385Portage Ave. — Winnipeg, Man. “Það er til ljósmynda smiður í Winnipeg’’ Phone A7921 Eatons oppotite W. W. R0BS0N 317 Portage Ave. Kenoedy Bldg ÞJOÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið sem þossl borg heflr nokkurn rim. baXt innon vébanda slnna. Fyrirtaka máltfðir, ekyrk pönnu- kökur, rullupyilaa og þjóðrraknla- kaffL — Utanbæjarmenn fá (é. ávalt fyrat hreaslngu á WEVEIi CAFE, 093 Sargent At» Slmi: B-31Í7. Roonejr Stevens, elgandi. BUCKHEY'S HÓSTAMEÐAL Bezta og sterkaata meðalið við hsta, Itvefl, hryglu 1 lungnaptpun- um, ldghósta eða LaGrippe.—-Lækn- ar strax og vtnur á kveflau eftir fá- einar inntökur. — Flaskan 75c. THE SARGENT PHARMACY, LTD. Sargent & Toronbo - Wlnnipeg Slmi 23 455 LINGERIE VERZLUNIN 625 Sargent Ave. Látið ekki hjálíða að líta inn í búð vora, þegar þér þarfnist Lingerie eða þurfið að láta hemistitcha. Hemstitching gerð fljótt og vel. lOc Silki. 8c.Cotton Hár krnllað og sett npp hér. MltS. S. UCNNTiAUGSSON, iOlgtuatt Talsími: 26 126 Winnipeg Garl Thorlaksson, Úrsmiður Við seljum úr, klukkur og ýmsa gull- og •ílfur-muni, ódýrar en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Allar pant- anir með pósti afgreiddar tafarlaust og ná kvæmlega. Sendið úrin yðar til aðgerða. Thomas Jewelry Go. 666 Sargent Ave. Tals. 34 152 A. SŒDAL PAINTER and DECORATOR Contractor Painting, Paperhanging and Calsomining. 407 Victor St. Phone 34 505 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone A-6545 Winnipeg 1 Meyers Studios 224 Notre Dame Ave. Allar tegundir Ijós- mynda og Films út- fyltar. Stœrsta Ljósmyndastofa í Canada W#### ♦##########################• Exchange Taxi Sími 30 500 $1.00 fyrir keyrslu til allra staða innan bæjar. Gert við allar tegundir bif- reiða, bilaðar bifreiðar dregnar hvert sem vera vill. Bifreiðar geymdar. Wankling, Millican Motors, Ltd. C. J0HNS0N licfir nýopnað tinsmiðaverkstofu að 675 Sargent Ave. Hann ann- ast um alt, er að tinsmíði^ lýtur leggur sérstaka áherzlu á aðgerði^ á Furnaoes og setur inn ný. Sann- gjarnt verð, vönduð vinna og lip- ur afgreiðsla. Sími: N-0623. Heimasími — N-8026. Rose Hemstitching & Millinary Gleymið ekkl að á 804 Sargent Ave. fást keyptir nýtlzku kvenhattax. Hnappar yfirklæddir. Hematitching og kvenfatasaumur gerður. Sératök athygli veltt Mail Orders. H. GOODMAN. V. SIGURDSON. Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða tækifæri sem er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á aunnudög- um B 6151. Robinton’s Dept. Store,Winnieeg

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.