Lögberg - 29.07.1954, Blaðsíða 28

Lögberg - 29.07.1954, Blaðsíða 28
28 Úr borg og bygð Hinn 15. þ. m., lézt að heimili sínu að Tantallon, Sask., Sig- urður Jónsson 85 ára að aldri; hann var jarðsunginn í Hóla- grafreit tveim dögum síðar; um hann er getið í nýlega útkomnu O. S. Thorgeirssonar Alamaki. ☆ Þessa dagana dvelur hér um slóðir frú Ásta Agnarsdóttir, sem nú á heima í Chicago; kom hún hingað norður með þeim Eiríki og Kjartani Vigfússonum byggingameisturum í Chicago. Frú Ásta ætlar sér að heimsækja ættingja í Cavalier, N.D., en hér um slóðir mun hún dveljast fram yfir íslendingadaginn á Gimli, sem þar verður haldinn hátíðlegur hinn 2. ágúst næst- komandi. Grettir Eggertson rafurmagns verkfræðingur er nýkominn heim ásamt frú sinni úr þriggja vikna ferðalagi vestur um Al- bertafylki. Frú Vera Younger frá Camp Borden, Ont., er stödd í borginni um þessar mundir í heimsókn til foreldra sinna þeirra Mr. og Mrs. J. G. Jóhannson Arlington Street. ☆ Frú Dagmar Thorláksdóttir frá Reykjavík kom hingað flug- leiðis á laugardagsmorguninn í hejmsókn til bróður síns, Carls úrsmiðs og skrautmunakaup- manns hér í borginni; hún er ættuð af Isafirði, dóttir þeirra Thorláks Magnússonar og Júlí- önu Ingimundardóttur, en hún var systir þeirra Guðjóns og Despite the unceasing increase in the cost of the necessities of life during the past 15 years, NOW there is the notable exception that the Prices of Fur Coots are Down . . . way DOWN! HOLT RENFREW . . . Canada’s Leading Furriers for more than 117 years . . . ever watchful to take advan- tage for your benefit of the trends in the fur market present splendid investment opportunities in the H.R. SUMMER SALE of FINE FUR COATS At the Lowest Prices in Many a Year . . . Slyle. Quality, Value and Dependability al Unmatched Prices! HOLT RENFREW Porlage at Carlton EATON'S of CANADA Hvar, sem leið yðar liggur í Canada Býður EATON'S yður þjónustu sína Með hliðsjón af því, að við hendi eru 56 búðir að viðbættum 4 póstpantanamið- stöðvum og yfir 260 pantanaskrifstofum frá strönd til strandar, er EATON’S til taks varðandi leiðbeiningar um val fyrsta flokks vörutegunda, sem seljast við sann- gjörnu verði. Þér getið verzlað í fullu öryggi þar sem þér njótið trygginga vorra síðan 1869. "Vörur óaðfinnanlegar eða andvirði endurgreitt" ST. EATON Stærstu smásölusamtök í Canada LÖGBERG, FIMMTUDAGINN, 29. JÚLl, 1954 íslenzkir tónar að hefja útgófu Teits Thomas, sem lengi voru kunnir athafnamenn í þessari borg. Frú Dagmar ráðgerir að dvelj- ast hér um slóðir nálægt tveggja mánaðatíma; hún er gift Mekk- ino Björnssyni kaupmanni í Reykjavík. ☆ Frú Kristrún Sigmundsson frá Arlington, Virginia, kom til borgarinnar í lok fyrri viku í heimsókn til bróður síns Sveins Oddssonar prentara og annara ættingja og vina; mun hún dveljast hér fram yfir Islend- ingadaginn á Gimli. ☆ Mr. og Mrs. Stephen Jones eru stödd í borginni um þessar mundir í heimsókn til ættmenna og annara vina. Mrs. Jones var fyrir giftingu sína Ruby Frede- rickson. Hafin útgáfa íslenzkra handrita Fulltrúi frá rannsóknarlögreglu Khafnar viðstaddur útkomu íyrsta bindisins Ákveðin hefir verið útgáfa á nýjum flokki íslenzka fornrita og hefir fyrsta bindið komið út nú nýverið hjá Einar Munks- gaards Forlag í Kaupmanna- höfn. Alls er fyrirhugað að gefa út tuttugu bindi á tíu árum. Nokkur v i ð h ö f n var, þegar fyrsta bindið kom út og vakti það undrun fréttamanna, að þar voru boðnir og nokkurs konar heiðursgestir tveir fulltrúar frá 1 ö g r e g 1 u borgarinnar, annar þeirra yfirlögregluþjónn við læknadeild rannsóknarlögreglu Kaupmannahafnar. Útgáfa þessi nefnist einu nafni „Corpus Codium Islandi corum. Of það er ekki að ástæðulausu, að fulltrúar frá lögreglunni voru viðstaddir, því að í samvinnu við hana, hefir Jóni Helgasyni prófessor tekizt að lesa máð let- ur af síðum, sem eru orðnar svartar af elli og ólæsilegar með öllu, ef nútíma uppljóstrunar- tækni hefði ekki komið til. Úlíjólubláli ljós Lögreglan var strax fús til að aðstoða Jón Helgason við að gera máð letrið læsilegt. Voru reyndar ýmsar aðferðir, en erfið lega horfði í fyrstu. Ýmsir lamp- ar voru reyndir til að lýsa letrið, en ekkert dugði. Meðal annars var r e y n d u r kvartslampi. en hann bar ekki árangur. Taldi Jón að þetta væri þýðingarlaust, en lögreglan var ekki á því að gefast upp og prófaði sig áfram með kvartslampann. Kom þá í Ijós, að útfjólubláa ljósið frá honum gerði letrið læsilegt, þeg- ar lampinn var orðinn heitur að vissu marki. Það var vegna þess- arar samvinnu vísindamannsins og lögreglunnar, að hún átti tvo fulltrúa viðlátna, á þeim degi að „Corpus Codium Islandicor- um“ kom út. — TIMINN, 4. júní Nýtt fyrirtæki Athygli skal hér með leidd að nýju trygginga- og fésýslu- fyrirtæki, sem nú auglýsir hér í blaðinu, en það gengur undir nafninu McKague, Sigmar & Chimchak; að því standa traust- ir og ábyggilegir menn, og er einn þeirra íslenzkrar ættar, Mr. Stefán Murray Sigmar; hann er fæddur í grend við Glenboro, sonur þeirra Stefáns heitins Sigmar og eftirlifandi ekkju hans Emily Sigmar. Mr. Sigmar naut sinnar fyrstu mentunar í Argylebygð, en hefir um nokkur undanfarin ár verið búsettur hér í borg og gefið sig við góðum árangri við fésýslu- störfum; hann er maður hátt- prúður og hinn ábyggilegasti um alt. Þetta nýja fésýslufyrirtæki hefir skrifstofu að 306 Avenue Bldg., sími 925-177 — 8. Farnir að gefa út litlar plötur, sem taka helmingi meira en venjulegar íslenzkir tónar eru nú að hefja stórútgáfu á hljóm- plötum með klassískum lög- um, og er gert ráð fyrir að þær fari að koma á markið- inn í haust. Ætlunin er að selja þær bæði hérlendis og erlendis. Ráðið er, að ýmsir íslenzkir söngvarar syngi inn á plötur fyrir fyrirtækið, að því er Tagi Ammendu skýrði blaðinu frá í viðtali í gær. T. d. syngja Guð- rún Símonar, Þuríður Pálsdóttir og Magnús Jónsson fyrir það. Verða bæði sungin íslenzk lög og ítalskar óperuaríur. Þá mun Samkór Reykjavíkur syngja inn á plötur fyrir Islenzka tóna 26. júní í Osló. Eftir að gera 25 plötur á þessu ári íslenzkir tónar hafa gefið út um 50 plötur á tveimur árum, en það sem eftir er af þessu ári munu um 25 plötur verða gerðar, en þar af er mikill meiri hluti með íslenzkum lögum. Upptakan hjá ríkisútvarpinu líkar vel. Ný gerð af plötum Nú eru farnar að koma út hjá íslenzkum tónum plötur af nýrri gerð. Þær eru miklum mun minni en venjulegar plötur, en taka helmingi meira, þannig að á hverri plötu eru fjögur venju- leg lög, tvö hvorum megin. Er þessi gerð mjög að ryðja sér til rúms í Bandaríkjunum og Sví- þjóð, en ekki mun vera byrjað með hana í Noregi eða Dan- mörku. Fimm íslenzkar plötur erlendis Fimm plötur, sem íslenzkir tónar hafa hafa gefið út, eru nú til sölu erlendis, tvær sungnar af Guðrúnu Símonar, 1 af Alfreð Clausen, ein af Sigurði Ólafs- bergs. Það háir sölu íslenzkra platna, hve fáir skilja tungu- málið, en t. d. Norðmenn eru mjög hrifnir af íslenzkum dans- lögum, sem þykja svipa nokkuð til þeirra þýzku. Nokkur íslenzk lög hafa verið gefin út eríendis með erlendum texta. Beðið um íslenzkar plötur vestur um Áhugi er meðal íslendinga og manna af íslenzkum ættum vestan hafs að fá plötur með íslenzkum danslögum, en ekki hafa verið tök á að sinna þeim beiðnum að ráði enn. Er þó mjög líklegt að plötur af hinni nýju gerð vérði vinsælar vestra. Alþbl., 17. júní Það var í stríðinu, að Banda- ríkjamenn höfðu tekið nokkra Þjóðverja sem stríðsfanga og voru að spyrja þá um ýmislegt varðandi bardagana. — Sprengjuárásirnar v o r u voðalega miklar, sagði einn af föngunum. — Það var alveg hræðilegt. Við komumst hvergi í skjól. — Hvers vegna fóruð þið ekki á bak við tré? spurði Bandaríkja maður. — Á bak við tré? Ég er ekkf nema liðsforingi, og það lá við, að trén væru ekki nægilega mörg fyrir hershöfðingjana! Tveir litlir drengir voru að rökræða um sunnudagaskólalær dóm sinn. — Trúir þú því, að djöfullinn sé til? spurði annar. — Nei-hei, svaraði hinn. — Það er alveg sama með djöful- inn eins og jólasveininn; þeir eru báðir hann pabbi þinn! ☆ Faðirinn ætlaði að tala alvar- lega við son sinn, sem honum fannst vera of ábyrgðarlaus gagnvart lífinu. — Sonur minn, sagði hann. — Nú ert þú að verða fullorðinn maður, og mér finnst tími til kominn, að þú takir lífið dálítið alvarlega. — Hugsaðu þér bara, ef ég dæi nú einhvem daginn. Hvar myndir þú þá lenda? Ég yrði kyrr hér, svaraði drengurinn. — En spurningin er Hvar myndir þú lenda? "A Realislic Approach io ihe Hereafier" by Winnipeg auihor Edith Hansson Bjornsson's Book Store 702 Sargeni Ave. Winnipeg FOR SALE Oil Painting “Hekla” by Emil Walters 2x2Y2 gilt frame. Halldor Halldorson Estate, 353 Broadway Ave. Phone 923-055 or 924-758. Mornings only. syni og ein af Ingibjörgu Þor- KAUPENDUR LÖGBERGS Á ÍSLANDI Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang Lögbergs, kr. 75.00. Dragið ekki að greiða andvirðið. Það léttir innheimtuna. * Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. SINDRI SIGURJÓNSSON LANGHOLTSVEGI 206 — BEYKJAVIK ÍSLENDINCADACURINN í GIMLI PARK MÁNUDAGINN 2. ÁGÚST 1954 FORSETI NEFNDARINNAR: B. Egilson — FJALLKONAN: Mrs. Paul W. Goodman HIRÐMEY JAR: Doroihy Stone — Doroihy Johnson íþróttir fyrir börn og ungar stúlkur byrja kl. 12 (D. S. T.) íþróttasamkeppni um Oddson-skjöldinn og Hanson-bikarinn byrjar kl. 2 (D. S. T.) 50 radda söngflokkur undir stjórn Mrs. E. A. Isfeld — Miss Sigrid Bardal, Accompanist Skemmiiskrá byrjar klukkan 2 e. h. Daylight Saving Time 1. O Canada (Kórinn og allir syngja) 2. Ó, Guð vors lands 3. Vara-forseti, Snorri Jónasson, setur hátíðina 4. Ávarp Fjallkonunnar 5. Kórsöngur 6. Ávörp gesta 7. Kórsöngur Skrúðganga að landnema minnisvarðanum, ort af Dr. Sig. Júl. Jóhannessyni við þetta minnisvarðann. Kveldskemmtun byrjar í umsjón Art Reykdal sýna íslenzka glímu. Bardal, byrjar kl. 8. — Kvikmyndir af og í Reykjavík, teknar 17. júní 1944, verða Dans byrjar kl. 10. — Inngangur í garðinn innan 12 ára. — Aðgangur að dansinum 75 8. Minni tíu ára lýðveldis íslands, séra Robert Jack, Árborg 9. Minni íslands, kvæði, Dr. S. E. Björnsson, Miniota, Man. 10. Kórsöngur 11. Minni Canada, A. Thorarinson, L.L.B., Winnipeg 12. Kórsöngur 13. God Save The Queen þar sem sungið verður minni landnemanna, tækifæri. Fjallkonan leggur blómsveig á garðinum kl. 7.45 (D. S. T.).Fjórir drengir — Community singing undir stjórn Mr. Paul fyrstu lýðveldishátíð Islands á Þingvöllum sýndar þegar hæfilega dimmt er orðið. 50 cents fyrir fullorðna; ókeypis fyrir börn cents fyrir alla.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.