Alþýðublaðið - 04.08.1960, Side 4

Alþýðublaðið - 04.08.1960, Side 4
f :.ÉG HYGG, að það muni ekki hafa verið fyrr en eftir , að fyrstu verkakvennafélögin voru stofnuð hér á landi fyrir 3(|—40 árum síðan, að nokkur fól: í alvöru að tsepa á því, hve ránglátur væri hinn mikh mismunur á tímakaupi karla og kvenna, en þá mun kvenna kaupið ekki hafa verið hærra , eri það að vera um 55% af káupi karla. j Ekki var það þó vegna þess að konur ynnu neitt léttari átprf, því í þá daga var um líljið að ræða annað en mjög eilfiða vinnu miðað við það séjm við eigum að venjast nú mfeð öllum þeim vélakosti og •bétri aðbúnaði, sem nú er á .viþnustöðum. Á hinum fyrstu | ,árpm verkalýðshreyfingar- inhar munu konur í verka- kvennafélögum og konur, sem gerðust félagar í verkamanna- og verkalýðsfélögum vegna 5 jþess að ekki voru verka- vinnu og karlar, og var það sumt af konunum sjálfum og kannski ekkert síður þær, sem héldu því fram að konur væru nú einu sinni hið veikara kyn og alla tið mundu þær mega sætta sig við að vinna þeirra yrði me'tin samkvæmt því. En konurnar sem sjálfar voru búnar að vinna árum saman með körlum niðri í fisklestum skipanna, í fiskhúsum og á. fisk reitum, voru foúnar að verða mörgum sinnum óvéfengjan- lega vitni að því að um engan, alls engan mun var að ræða á vinnuafköstum þess fólks sem þarna var að verki. En það var annað atriði sem var mikill styrkur þeirri trú að ekki væri vonlaust um að einhverju sinni mundu opnast augu manna fyrir þeirri stað- reynd að ekki væri eins mik- ill munur á vinnuafköstum karla og kvenna eins og al- menningur vildi vera láta. störfin, gefið þessa yfirlýs- ingu. Það mun þó ekki hafa verið fyrr en um 1942 esm fyrst var samið um sama kaup karla og kvenna í einni eða tveimur vinnugreinum. En nú í dag samkvæmt kaupgjaldssamn- ingum verkakvenna eru nokk- uð margar tegundir vinnu greiddar með karlmanns- kaupi og hefur þeim smáfjölg- að á undanförnum árum. Einnig hefur kvennakaupið hækkað nokkuð eða upp í það að nú er það orðið 78,08% af karlmannskaupinu. Og er það mikil hækkun frá því í árdög- um verkalýðshreyfingarinnar, að það var aðeins 55% af kaupi karla. Nú vaknar sú spurning, hve mikill hluti af vinnu kvenna er greiddur með karlmanns- kaupi. Um þetta er ekki auð- velt að fá fullnægjandi vitneskju. Þetta er mjög mis- gegnumlýsingu, snyrtingu, vigtun og innpökkun á flök- um og þess háttar vinnu í hraðfrystihúsunum. Þess vegna hníga engin rök að því að slík störf séu greidd með 4 kr. 53 aurum lægra kaupi á hverja einustu vinnustund til þeirra sem þau störf vinna. Tvímælalaust er öll þessi vinna jafnverðmæt. Nú að undanförnu hef ég gluggað dálítið í vinnuskýrslur á nokkrum vinnustöðum í söfn- un gagna fyrir jafnlauna- nefnd. Rak ég mig þá á eitt atriði, sem mér var raunar kunnugt um áður, þó ég hefði ekki neinar tölur í því sam- bandi fyrr en ég rakst á það í fyrrnefndum skýrslum. Þótti mér það fróðlegt að sjá það í tölum og langar mig til að segja frá því hér. Strax þegar hvalveiðistöðin í Hvalfirði tók til starfa hófst frysting á hvalkjöti í frysti- ✓ Herdís Ólafsdóttir: LAUNAJAFNR Erindi flutt á landsfundi Kvenréttindafélags Islands kvennafélög til á staðnum, hafa tekið að ræða þessa hluti á málfundum sínum. Var þá helzt rætt um þurr- fiskvinnuna og blautfiskvinn'- una, en þessi störf unnu kon- ur og karlar ævinlega jöfnum höndum. T.d. var það algengt að konur unnu með körlum við uppskipun á saltfiski úr línuveiðurum og togurum. Man ég eftir því að á Akra- nesi fyrir um 30 árum síðan, áður en nokkur höfn var bar til, og skipin urðu að liggja úti á legunni meðan þau voru affermd, að algengt var að kónur ynnu þar um borð við uppskipun á saltfiski. Og fyr- ir' kom það að maður sá konu vinna um borð í uppskipun- arskipinu sem flutti fiskinn milli skips og bryggju. Einnig var á þeim tíma mjög afgengt að konur ynnu við það að rífa upp saltfisk til umstöflunar, sem er mjög erf- itt verk, og við þá vinnu unnu ævinlega saman bæði konur og karlar. •Hinar bjartsýnu baráttu- glöðu konur, sem voru braut- ryðjendur í verkalýðshreyf- ingunni, voru það næmar fyr- irt misrétti, að þær hófu máls á þessu á fundum sínum og mættu misjöfnum skilningi. Margur var haldinn þeirri gfemlu firru að konur gætu ekki skilað sömu afköstum við f tveimur greinum fram- leiðslustarfanna í þá daga áttu konur þess kost að vinna sér fyrir sama kaupi eða jafn- vel enn hærra kaupi heldur en karlar, en það var í fiskvaski og síldarsöltun. Þessi vinna var þá, og er enn ákvæðis- vinna. Því myndi nú kannski vera haldið fram að hún sé ef til vill svo vel borguð að slíkt sé enginn mælikvarði á það þótt konur hafi þar getað unn- ið sér fyrir háu kaupi. En því er þá líka til að svara að verka mönnum stóð þessi vinna til boða eigi síður en konum, en þeir sóttust ekki eftir henni vegna þess að þeir gátu ekki borið meira úr býtum en þær. Það áttu þeir bágt með að þola voru vanir því að hafa briðj- ungi hærra kaup. Eitt sinn sem oftar átti ég tal við merkan útgerðarmann, sem vantaði konur við fyrr- greind störf. Ég benti honurn á hvort ekki Væri hægt að fá karla —til vinnunnar. Hann hristi • höfuðið og sagði: „Það eru vandræði að þurfa að ráða karlmenn, því mikið liggur við að vinnan gangi fljótt og vel, en það verður að segja að þeir eru ekki eins hraðvirkir og konurnar. Þarna hafði glöggur maður, sem um margra ára bil hafði fylgzt af athygli með vinnu karla og kvenna við erfiðustu munandi á ýmsum stöðum og á ýmsum tímum árs. Á þessu hefur þó farið íram nokkur athugun í frystihús- unum. Niðurstöðutölur úr skýrslu, sem tekin hefur ver- ið úr eiílu frystihúsi yfir árið 1958 eru þannig: 'Vinna samtals á kvenna- kaupi; 90.737 stundir. Vinna kvenna samtals á karlakaupi: 37.463 stundir. Kaup greitt á kvennakaupi: Kr. 1.714.650,91. Kaup greitt á karlakaupi: Kr. 927.939,21. 'Vinnustundir kvenna unn- ar á karlakaupi reyndust vera 29,2% af vinnunni. — Sú mun vera reynslan að konur skili mjög svipuðum af- köstum Við flökun og karl- menn, að minnsta kosti sagði verkstjóri frystihússins, sem þessi skýrsla var tekin úr, við mig þegar ég kom í vinnusal- inn og sá að. nær eingöngu konur Unnu við að flaka, og ég spurði hann hvort- hann vildi nú ekki heldur hafa karl menn í flökuninm. Nei, eigi ég um það að velja, svaraði hann, að fá vanar fulltíða kon ur, þá vil ég þær heldur. Mín reynsla er að konur haldi sig betur að vinnu og skili betri afköstum heldur en karlar. Engum mundi detta í hug að karlmenn mundu afkasta meira verki en konur við húsunum á Akranesi. Var þá, og er enn mikil vinna á sumr- in við þá frystingu. ’Við þessa vinnu vinna bæði konur og karlar jöfnum höndum og er þétta að allra dómi sem til þekkja ein hin allra versta vinna sem konur taka þátt í. Lengi hafði verið barizt fyrir því að konurnar fengju sama kaup og vinnufélagar þeirra verkamennirnir. En um ára- bil hafði þessi réttláta krafa þeirra mætt harðsnúinni and- stöðu atvinnurekanda. Loks sigraði þó réttlætis- kennd forstjóra frystihússins, sem hefur unnið hvalinn nú á seinni árum, og við samninga- gerð haustið 1958 bættist vinna við hval við þá vinnu- flokka, sem greiddir eru á sama kaupi og almenn verka- mannavinna'. En ekki alls fyr- ir löngu þegar ég var að rýna x vinnuskýrslur þessa frysti- húss yfir sumarið 1958 og sum arið 1959 sá ég þessar tölur, sem munu verða ævarandi vitni þess, hve gífurlegar fjár- hæðir er búið að hafa af verka konum og er í dag í hverju frystihúsi og hverjum vinnu- stað á landinu ranglega af þeim teknar í krafti þeirrar gömlu venju að þeim beri ekki sömu laun. Tölur þær, sem ég tók upp úr þessu plaggi eru vinnustundir verkamanns og verkakonu yfir eina viku sum 4 {4’ ágúst 1960 — Alþýðub'ia'ðið arið 1958 eða það hinzta sum< ar, sem vinna við hval vaí ekki greidd á sama kaupi til karla og kvenna á Akranesi. Vinnan var mikil. Þau unnu langa vinnuviku. Þau unnta bæði 48 stundir í dagvinnu, 10 stundir í eftirvinnu og 20 stundir í næturvinnu. Kaupupphæð verkamanns- ins var eftir vikuna 2040 kr. og 40 aurar en konunnar 1587, 28, eða á einni einustu viku fyrir jafnmargar vinnustund- ir 453 kr. og 14 aurum minna í hlut konunnar. Nú skulum við reikná dæmið áfram. Þessi vinna stendur 1 3—4 mánuði og við skulum reikna aðeins með fjórtán vikum og mismunur- inn verður á þeim tíma 6343 kr. 96 aurar, sem konan fær minna kaup en vinnufélagi hennar. Loks tókust um það samningar haustið 1958 að fyr ir þessa vinnu yrði greitt sama kaup. Lengur var ekki hægt að standa gegn hinurn skýlausa rétti kvenmanna og jafnréttið sigraði þar. í vinnuskýrslum 1959 rak ég mig aftur á nafn sömu verkakonu og ég tók dæmi af áðan, og nú gerði kaup henn- ar fyrir sama vinnustunda- fjölda á einni viku 2.129 kr. eða nákvæmlega sömu upp- hæð og verkamanns sem með henni vann. Nú mundu víst margir spyrja: „Var hægt að halda þessari vinnu áfram eftir að kaupið til kvenmanna hafði haekkað svo mjög og vinnslu- kostnaðurinn aukizt náttúr- lega að sama skapi. Jú, jú, ekki bar á öðru. Allt sumarið 1959 var unnið og enn í dag er unnið dag hvern og stund- um nóttina líka með við hvaí- frystingu og enginn talar um annað en hún sé hinn arðbær- asti atvinnuvegur. Nú haldið þið góðir áheyr- endur að þetta dæmi sem ég nefndi sé eitthvað einsdæmi. En svo er ekki, þetta dæmi er einungis nefnt af því að þarna hefur loks tekizt að brjóta ranglætið niður. Og það hefur áður tekizt á svip- aðan hátt í nokkrum vinnu- greinum verkakvenna. Enda er það ljóst að atvinnuvegirn- ir bera það vel og munu í ná- inni framtíð hljóta að miðast við vaxandi réttlæti í þessum efnum. Það er nú svo að á hinum ýmsu stöðum á land- inu hafa konur ekki alls stað- ar sama kaup við sömu vinnu. T. d. er vinna við saltfisk ekki greidd með karlakaupi nema sums staðar á landinu, en þó hefur aldrei borið á því að á þeim stöðum sem greitt er rærra kaup til verkakvenna fyrir þá vinnu, hafi ekki rétt eins og annars staðar verið hægt að framleiða .saltfisk til útflutnings. Og á einum stað í landinu er mér kunnugt um að er ekk- ert kvennakaup til, aðeins eitt kaup til fyrir verkafólk, kon- ur jafnt sem karla og það er hið almenna kaup verka- manna. Það er á Sveinseyri í Tálknafirði. Það mundi nú Framhald á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.