Lögberg - 01.08.1957, Blaðsíða 5

Lögberg - 01.08.1957, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1957 5 nýjum lokunarútbúnaði, — þannig að hurðin opnast sjálf- krafa, ef komið er við hana innanfrá. Það hefur nefnilega valdið slysum á börnum, er það hefur borið við, að þau hafi lokazt inni í ísskápum, og ekki komizt út. Þetta á nú að vera fyrirbyggt með hin- um nýja hurðarútbúnaði, þar sem ekki þarf annað en koma við hurðina innan frá, þá opn- ast hún sjálfkrafa. ----0--- Hljómlisl í bílum B r e z k u r verkfræðingur einn hefur komið fyrir orgeli í bíl sínum. Nótnaborðinu hefur hann komið fyrir í mælaborði bílsins, og stað- hæfir verkfræðingurinn það, að akstur og orgelspil fari mjög vel saman, en umferðar- yfirvöldin munu ekki vera á sama máli. ----0---- Mikil afköst Alexander Diunas eldri var óvenju mikilvirkur rit- höfundur. Sagt er, að einn af vinum Dumas hafi eitt sinn spurt hann um ákveðna bók, sem hann vissi að hann var að skrifa og spurt, hvort hann væri búinn að ljúka henni. — Já, svaraði Dumas. — Það er rétt, ég hef skrifað bókina, en ég hef ekki lesið hana! Compliments of . . . Medo Land Dairy Products MILK CREAM BUTTER CHEESE Phone CHapel 7-1114 ST. BONIFACE MANITOBA HAMINGJUÓSKIR TIL ÍSLENDINGA Vegna íslendingadagsins á Gimli, 5. ágúst 1957 Fort Garry Brewery L I M I T E D WINNIPEG, MAN. With the Compliments of . . . COWIN & CO. LIMITED REINFORCED CONCRETE ENGINEERS STRUCTURAL ENGINEERS SPruce 4-2581 Ekkert handa manninum Hver getur láð vesalings eiginmanninum í Detroit, þótt lann 'hafi sótt um skilnað frá konu sinni? 1 skilnaðarréttin- um skýrði hann frá því, að konan gæfi honum aldrei miðdegisverð „af því hún hefði ekki ráð- á því.“ Allir heimilis- peningar hennar fóru í fæði handa fjórum hundum og nokkrum kanarífuglum, sem hún lagði meiri alúð við en eiginmanninn. ----0---- „Selskapsdama" Menn hafa sitt hvern hátt- inn á til þess að yfirvinna ein- veru og einmanaleikakennd. Amerískur vörubílstjóri einn, hefur alltaf stóra brúðu í bíl sínum, þegar hann fer í lang- ferðir. Heilu næturnar ekur hann um þjóðvegina og er þá Með lukkuóskum til allra Islendinga í tilefni af íslendingadeginum á Gimli, 5. ágúst 1957. COGHILL'S FOOD MARKET Sími 7-9381 i RIVERTON MANITOBA 1137 Pacific Ave. WINNIPEG, Man. CONGRATULATIONS / to the lcelandic People on the occasion of the 68th Anniversary of t h e i r Annual Celebration Day at Gimli, Man., August 5th, 1957. IMPERIAL OIL LIMITED i hrókasamræðum við brúð- una, og hann staðhæfir, að þessi brúða sé hin skemmti- legasta „selskapsmey“ og hjálpi sér til að sigrast á svefninum- ----0---- Mikill gróður Árlega verða Ameríkumenn að fjarlægja um 25 milljónir vatna-plöntur úr Panama- skurðinum. Að öðrum kosti myndi gróðurinn verða svo þéttur að Skurðurinn yrði ó- greiðfær til siglinga. —Sunnudagsblaðið Kaupið Lögberg V ÍÐLESN AST A ÍSLENZKA BLAÐIÐ GREETINGS! TO OUR ICELANDIC FRIENDS ON THEIR 68th ANNIVERSARY ■youll :<ntJ ELLICE INN ELLICE AVE. ot TORONTO ST. BARBECUED SPARERIBS DELICIOUS SOUTHERN FRIED OR BARBECUED CHICKEN In Part or Whole for Home or Picnics ''Golden Brown" FISH AND CHIPS SUnset 3-5156 — WE DELIVER — Open from 10 o.m. to 1 o.m. — Saturdays 10 a.m. to 3 a.m.—-Closed Mondays except on Holidays UNITED COLLEGE AN INSTITUTION OF THE UNITED CHURCH OF CANADA AFFILIATED WITH THE UNIVERSITY OF MANITOBA CENTRALLY LOCATED IN DOWNTOWN WINNIPEG ☆ ☆ ☆ UNIVERSITY DEPARTMENT - - - - Complete Arts Course leoding to B.A. Degree. Ist ond 2nd Yeor Science. Pre-Profesálonal Courses for Medicine, Dentistry, Engineer- ing, Architecture, Pharmacy, Law, Commercfe. COLLEGIATE DEPARTMENT..........Grode XI ond XII. Summer School in Grodes XI and XII, (August 2nd to 24th, 1957.) THEOLOGY DEPARTMENT............Diplomo, B.D. ond S.T.M. Courses SCHOLARSHIPS AND BURSARIES ... Availoble—Manitoba, Isbister and others tenable at United College. RESIDENCES....................For Men and Women. Write to the Registrar, United College, Winnipeg CONGRATULATIONS . . . to the lcelandic People on the Occosion of their 68th Annuol Notional . Holiday held in Gimli, Manitoba, August 5th, 1957. READY-MADE CONCRETE — BUILDERS' SUPPLIES COAL AND COKE SUnset 3-7251 McCurdy Supply Co. ltd. BUILDERS' SUPPLIES ond COAL Erin ot Sargcnt WINNIPEG, MAN. Sand ond Grevel Pits — BIRD'S HILL, MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.