Lögberg - 01.08.1957, Side 7

Lögberg - 01.08.1957, Side 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1957 7 MÓÐURBÆN Framhald af bls. 3 um: „Þú, heyrðir, Guð minn, trúaðar bænir móður minnar, hennar, sem grét árum saman yfir því, að ég skyldi vera í viðjum hégómlegra hluta. Drottinn, þú frelsaðir mig frá heimsku minni. Þú beindir sjónum mínum til þín. Þú los- aðir fætur mína úr netinu. Ó, þú, sem leiddir mig úr villu, frelsaðu alla, alla, sem villir fara. Leitaðu þeirra, Drottinn, þar til þeir leita þín.“ Séra Friðrik Friðriksson hefur ort fagran sálm á dönsku um fyrirbæn mæðr- anna.. Sá sálmur er mikið sunginn í Danmörku, en lítt kunnur hér á landi. Hann er á þessa leið: Sé blessuð hver móðir, sem biður, og barnið sitt felur Guðs náð. Því eilífa ávöxtu gefur það allt, sem í trúnni er sáð. Hvert andvarp frá einlægu hjarta fær áheyrn við himnanna stól, og bænin, sem móðirin biður, er blossi frá kærleikans sól. Og mæðurnar trúföstu mætast í musteri himins um síð, og safnast um sæla Guðs móður á sigrandi fagnaðartíð. Því Jesús, sem beztur var bama og bjargaði fallinna hjörð, mun blessa öll „táranna börnin,“ sem beðið var fyrir á jörð. —VÍSIR, 22. júní Ekkert nema framhaldssög- ur, sagði fanginn ergilegur, þegar hann fékk lánað tímarit hjá fangaverðinum, og það á að hengja mig á miðviku- daginn. 1. þjófur: — Komdu, komdu fljótt á einhvern afvikinn stað svo að við getum skoðað í ró og næði ‘hve mikið við höfum haft upp úr þessari ferð? 2. þjófur: — Æi, því nenni ég ekki, við getum alveg eins lesið það í blöðunum á morgun. Þetta eru einkennileg hljóð, sagði gesturinn. Það er eins og einhver sé að drukkna í baðkerinu? — Nei, nei, sagði húsbónd- inn. Það er bara hann nábúi okkar, sem hefur fengið súpu í miðdagsmatinn. Compliments of . . . BALDWINSON BAKERY SUnset 3-6127 749 Ellice Ave. JOHNSTONE MOTORS LIMITED verzlar með Chevrolet og Oldsmobile bifreiðar og Chevrolet og G.M.C. vörubifreiðar. Allar tegundir af akuryrkjuverkfærum ALLIS-CHALMERS Fljót afgreiðsla, vingjamlegt viðmót JOHNSTONE MOTORS LIMITED Centre Street Sími 23 Gimli. Man. CONGRATULATIONS . . . to the lcelandic People on the Occasion of the 68th Anniversary of their Annual Celebrotion Day at Gimli, Manitoba, August 5th, 1957. McCOLL FRONTENAC OIL COMPANY LIMITED HAMINGJUÓSKIR . . . r All Your Drug Store Needs ot CLARKE'S PHARMACY GLENBORO MANITOBA HAMINGJUÓSKIR . . . til íslendinga í tilefni af 68. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Manitoba, 5. ágúst 1957. LELAND HOTEL J. DANGERFIELD, Proprietor WINNIPEG MANITOBA Með beztu órnaðaróskum til okkar mörgu íslenzku viðskiptavina. IMPERIAL BANK OF CANADA L. C. NEVILE, Manager Sími 79271 RIVERTON MANITOBA THE COLOR CENTRE Authorized Agents for LOWE BROTHERS PAINTS ond WALLPAPER Phone 4745 Selkirk Qhsud&h^hdjd diauM Specialists in Upholstered Furniture Since 1927 • Recovering and Reupholstering • Mode-to-Order Furniture • Repoirs • Dropes * Rugs SUnset 3-3362 639 PORTAGE AVE. • Refinishing • Slip Covers • Cleaning • Nooks WINNIPEG, MAN. HAMINGJUÓSKIR Halldor Sigurdson & Son LIMITED CONTRACTORS AND BUILDERS 1410 Erin St. WINNIPEG SPruce 2-6860 Growing with. Winnipeg . . . At right is the architect's drawing of City Hydro's new operoting building now being constructed at Natre Dame and Wall. This expansion of facili- ties has been necessitated by the ever increasing volume of business done by the utility in recent years and is an expres- sion of its faith in the future. This steody prog- ress is best exemplified by these highlights from lost year's operotions. • The profit of $1,622,568.00 was the largest in the utilitý's history. • $450,000 of this surplus was contributed to the City's General budget, bringing to over $10,000,000 the amount that has been turned over to the city since 1938 to help relieve the citizen's tax burden. • Total amount of Kilowatt hours sold increased by 182 million to 1,204,- 733,000. • Average number of kilowatt hours used per home per annum increased from 7.394 to 7.637—more thon in any city of comparable size on this continent and over twice the national average. City Hydro extends best wishes to the lcelondic Community of Winnipeg on the occasion of its Annual Celebration. Ctíé

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.