Lögberg - 01.08.1957, Blaðsíða 12

Lögberg - 01.08.1957, Blaðsíða 12
12 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1957 Sumardagur Framhald af bls. 11 við til Oslóar á fögru sumar- kvöldi, en þegar ekið er út á flugvöllinn, er farið fyrir botn Hafursfjarðar, og nutum við vel útsýnisins yfir fjörðinn í kvöldkyrrðinni; sóttu hinar sögulegu minningar, sem eru tengdar við hann, fast á hug- ann kvöldstundina þá. En á bænum Sóla, sem flugvöllur- ó söguslóðum inn er nefndur eftir, rétt sunnan við Hafursfjörð, bjó höfðinginn Erlingur Skjálgs- son, sem er frægur í sögum. Nokkru sunnar er Jaðarinn, en þaðan kom, ásamt mörgum öðrum landnámsmönnum Is- lands, Þorvaldur að Dröngum vestur, faðir Eiríks rauða, föður Leifs Eiríkssonar ins heppna. Síðar á sumrinu, á leiðinni með Loftleiðum frá Kaup- mannahöfn til Reykjavíkur, áttum við aftur stundardvöl á Sólaflugvelli; gafst okkur þannig á ný tækifæri til að sjá söguríkan Hafursfjörð, og rifjaði sú sýn upp fyrir okkur hin nánu tengsl Noregs og Islands. En öll hafði heimsókn okk- ar á fornar feðraslóðir í Nor- egi glöggvað okkur skilning- inn bæði á okkar þjóðernis- lega uppruna og á norrænum og íslenzkum menningarerfð- um og gert okkur enn ljósara en áður gildi þeirra dýrkeyptu erfða. Við fundum það enn betur en áður, að Davíð skáld Stefánsson hafði rétt að mæla, er hann koms’t svo að orði um íslenzku þjóðina í Alþingis- hátíðarljóðum sínum: For The Best In GLC Bedding . . . } B E • BEDS • SPRINGS • MATTRESSES • DAVENPORTS AND CHAIRS • CONTINENTAL BEDS • COMFORTERS • BEDSPREADS • PILLOWS AND CUSHIONS . % Því lifir þjóðin, að þraut ei ljóðin, átti fjöll fögur og fornar sögur, mælti á máli, sem er máttugra stáli, geymdi goðhreysti og guði treysti. GLOBE E IEDDING Sjómannadagsblaðið 1957 C O M P A N Y WINNIPEG L 1 M 1 T E D CALGARY KAUPIÐ og LESIÐ —LÖGBERGl A. S. Bai dal Ltd. Hamingjuóskir til Islendinga í tilefni af 68. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Manitoba, '5. ágúst 1957. FUNERAL HOME Established 1894 RICH BROS. AUTO PAINTING and BODY REPAIRS POLISHING SIMONIZING UPHOLSTERING OXY-ACETYLENE WELDING SPruce 4-7474 SUnset 3-0770 843 Sherbrook Street WINNIPEG, MAN. 828 Sargent Ave. Cor. Burnell WINNIPEG Islenzkir byggingameistarar velja TEN-TEST í allar sínar byggingar Þessi Insulating Board skara fram úr að Fyrir nýjar byggingar, svo og til aðgerSa eSa endurnýjunar, fullnægir TEN-TEST svo mörgum kröfum, aS til stórra hagsmuna verSur. Notagildi þess og verS er ávalt eins og vera ber. Og vegna þess aS'þaS kemur f staS annara efna, er ávalt um aukasparnafi að ræSa. * TEN-TEST hefir margfa'ldan tilgang sem insulat- íng bcrard. Það veitir vörn fyrir of miklum hita eSa kulda, og tryggir jöfn þægindi hvernig sem viSrar. Þeesar auSmeSförnu plötur tryggja skjótan gæðum . . . Seld og notuð um allan heim — árangur og lækka innsetningarverS. t sumar- heimilum eSa borgarbýlum, skrifstofuin, fjöl- mennisíbúSum, útvarpsstöSvum, samkomusölum og hótelum, tryggir TEN-TEST lifsþægindi, úti- lokun hávaSa, og fylgir yfirleitt fyrirmælum ströngustu byggingarlistar. OtbreiSsla og notkun um allan heim gegnum viS- urkenda viSskiptamiSla, er trygging ySar fyrir skjótri persónulegri afgreiðslu. RáSgist viS næsta TEN-TEST umboSsmann, eSa skrifiS oss eftir upplýslngum. HLÝJAR SKREYTIR E.NDORNÝJAR TEN-TEST LÆKKAR KOSTNAÐ VIJD HITUN INSULATING WALL BOARD INTERNATIONAL PANEL BOARDS LIMITED, GATINEAU, QUE. WESTERN DISTRIBUTORS: ARMSTRONG DISTRIBUTORS LTD. Av’ Eftirfarandi saga er sögð af John D. Rockefeller, hinum bandaríska auðkýfing, en ó- trúlegt er að hún eigi sér stað í raunveruleikanum. — Rockefeller kom inn í Willard Hótel í Washington og bað um ódýrasta herbergið, sem þeir hefðu, án báðher- bergis. — En, hr. Rockefeller, hrópaði afgreiðslumaðurinn. — Þegar sonur yðar kemur hingað, býr hann alltaf í dýr- ustu íbúð hótelsins. — Sonur minn er svo lán- samur að eiga ríkan föður, en það er ég ekki, svaraði Rocke- feller hæversklega . HAMINGJUÓSKIR . WILLIAM A. McKNIGHT D R U G G I S T Sherbrook at Westminster 871 Westminster SUnset 3-0151 SUnset 3-5311 EKKERT SVÆÐI er án sinna eigin vanda- mála. 1 síðastliðin fimmtíu ár hdrfðust bændur í Vestur-Canada í augu við nálega óyfirstíganlega örðugleika varðandi mark- aðsskilyrði, kreppu, óþurka og hagl. Næstu fimtíu ár skapa vafalaust ný vandamál; á þeim verður sigrast með hug- prýði og trausti á framtíðina- United Grain Growers finna til metnaðar yfir samböndum'sínum við bændur vestanlands í síðastliðin fimtíu ár. Hinir 50,000 bænda- hluthafar líta björtum augum til fram- tíðarinnar. Elzta bænda samvinnufélag í Canada 1906 1957 UNITED GRAIN JfJ'lrGROWERS LTD. CALGARY - REGINA WINNIPEG — SASKATOON — EDMONTON öll veröldin er nágranni yðar! Er þér nú í þessum mánuði íhugið þróun hinna íslenzku bygðarlaga, minnist þess að vegna firðsímans er öll veröldin nágranni yðar! / Síminn yðar er ávalt til taks við undirbúnjng hátíðahalda — einnig þegar mikið liggur við, greiðir götu yðar til velmegunar og stuðlar að þroska yðar frá ári til árs. THE MANITOBA TELEPHONE SYSTEM

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.