Lögberg - 01.08.1957, Blaðsíða 14

Lögberg - 01.08.1957, Blaðsíða 14
14 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1957 Spjallað við tvær vestur-íslenzkar Framhald aí bls. 13 er nú látinn fyrir nokkrum árum. Þessar vestur-íslenzku kon- ur, sem eru hinar beztu vin- konur að vestan, búa eins og fyrr var sagt hjá systursyni Maríu, Guðmundi Guðjóns- syni, Ásgarði 2. — Húsið er eitt af happdrættisíbúðum Dvalarheimilis aldraðra sjó- manna, allt hið vandaðasta og í alla staði mjög skemmtilegt- Báðar þessar vestur-íslenzku konur tala íslenzku reiprenn- andi, en Kristín betur, þó hún sé fædd vestan hafs. Þær eru báðar myndarlegir fulltrúar ættlands síns, og sögðu að Is- lendingar í Winnipeg héldu vel saman í gegnum Þjóð- ræknisfélagið og kirkjuna. — Haldið er upp á alla íslenzka hátíðisdaga eins og Sumar- daginn fyrsta, 1. desember og 17. júní. — Þær hlakka báðar til þess að ferðast til Norður- og Austurlandsins, en enn sem komið er hafa þær einungis skoðað höfuðborgina, farið austur í Skíðaskála og upp að Reykjalundi. Þá voru þær með ferðafélögum sínum hjá forsetanum að Bessastöðum í fyrradag. — Mig langar til að skjóta hér inn í, sagði Guðmundur — að óhætt er að fullyrða að .flestir ef ekki allir Islending- ar, sem koma til Winnipeg hafa komið á hin vistlegu og skemmtilegu heimili þessara ,kvenna og notið þar alls góðs. , —Mbl. 22. júní Brúarfoss seldur til Vesfur-Afríku Undanfarna 2—3 mánuði hefir Eimskipafélag íslands átt í samningum um sölu á e.s. Brúarfossi og hefir þeim samningum nú lyktað þannig, að skipið hefir verið selt hr. José A. Naveira, aðaleiganda skipafélagsins Freezer Shipp- ing Line, í Monrovia, Liberíu, V.-Afríku, og var skipið af- hent hinum nýja eiganda í Álaborg á föstudaginn- Mun hann hafa í hyggju að nota skipið til ávaxtaflutninga við strendur Suður-Ameríku, með því að það er allt útbúið til kæliflutninga, þótt ekki henti það Islendingum lengur, með því að frystivélar þess nægja ekki til þess að halda nægum kulda til flutnings á hrað- frystum fiski, nema helzt að vetri til. E.s. Brúarfoss sem nú hlýtur nafnið “Freezer Compliments 'of WERNER MEGER ----m--- : : : i i : t 425 Main Street SELKIRK MAN. Compiiments of Hardy's I.G.A. Market See Us! Your heodquorters for ICELANDIC SKYR. Mode by Lokeheod Doiries, Selkirk, Monitobo. SPruce 4-3253 591 Sargent Ave. Cor. Sherbrook St. With the Compliments of . . . Dr. T. GREENBERG x 814 SARGENT AVENUE Winnipeg, Manitoba SUnset 3-6196 With the Compliment^ of . . . SWEDISH CANADIAN SALES TOOLS Highest Quality Largest Selection , Lowest Prices 215 Logan Ave. (Near Main) WINNIPEG WHitehall 3-0166 I The foith and perseverance of the Selkirk settlers odvanced grain production against every hardship. That same spirit gave world leadership to modern Proirie grain farmers. In this little colony . . . on the banks of the Red River . . . prairie agricul- tune was born . . . from the Notionol Grain motion picture production "Prairie Conquest" SERVING AGRICULTURE National Grain \/ COMPANY LIMITED Winnipeg - Regino - Soskatoon - Colgary - Edmonton Queen,” var byggður árið 1926—27 og hefir þannig verið í eigu Eimskipafélagsins um 30 ára skeið, og ávallt verið hið mesta happaskip. Söluverð skipsins er um 80,000.00 sterl- ingspund, eða um 3,6 millj. króna, að frádregnum kostn- aði við söluna, og gengur allt söluverð upp í greiðslu á hin- um nýju skipum félagsins, sem nú eru í smíðum, en eins og áður hefir verið skýrt frá, á félagið nú tvö skip í smíð- um, með samtals 200,000 ten- ingsfeta frystirúmi, en Brúar- foss var með 80,000 tenings- feta frystirúmi. —Mbl., 2. júní With the Compliments of . . . I JAc SaJiqsunl fihaAmacq 0° • # "Reliable Drug Store Service" » Sargent at Toronto SPruce 4-9165 Compliments of . . . WHITEY'S SERVICE STATION PORTAGE and ARLINGTON SUnset 3-6091 Res. SPruce 4-7026 MAY WE CONGRATU LATE OUR \ % MANY ICELANDIC FRIENDS ON THIS YOUR NATIONAL HOLIDAY Visit Our Drive-ln Plont SARGENT & TORONTO ★ 1 Hour Cleaning ★ 3 Hour Shirt Service ★ 'Come Clean With Quinton's!' ★

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.