Lögberg - 01.08.1957, Blaðsíða 9

Lögberg - 01.08.1957, Blaðsíða 9
\ Compliments of . . . Fred’s Barber Shop Corner SARGENT and VICTOR löstíerg SECOND SECTION 0 Compliments of . . . Fred’s Barber Shop Corner SARGENT and VICTOR LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1957 9 Próíessor dr. RICHARD BECK: Sumardagur á söguslóðum (Ferðaminning frá Noregi) MEÐAL þeirra daga, sem ber hátt og bjart er um í minningum okkar hjónanna úr ferðalagi okkar um fornar feðraslóðir í Noregi sumarið 1954, er fagur síðsumardagur í Stafangri og nágrenni þeirr- ar frægu borgar, en á þeim slóðum er margt, sem minnir á forna tíð og sameiginlegan uppruna og menningarerfðir Islendinga og Norðmanna. Stafangur er á stærð við Reykjavík, að borgarhverfun- um meðtöldum, og er höfuð- borg Rogalands; á hún sér að baki fulla þúsund ára sögu, og má líkt um hana segja og um Björgvin, að mjög er það á- berandi, hvernig hið nýja og gamla sameinast þar í húsa- gerð og setur það sinn sér- staka svip á borgina. Tilkomumesta hús hennar er Dómkirkían, sem byggð var á 12. öld og er einhver pllra fegursta steinkirkja í Noregi. Allmargt er höggmynda í kirkjunni, meðal annars af Magnúsi konungi lagabæti. En það, sem sérstaklega vekur athygli áhorfandans, er hinn afar skrautlegi, útskorni pré- dikunarstóll frá 1658, er óhætt má segja, að eigi sér fáa líka. í miðborginni stendur Val- berg turninn, gamall stein- turn, og er þaðan ágætt út- sýni yfir borgina og fagurt umhverfi hennar. Eftir að hafa skoðað merka sögustaði og fornminjar í borginni, og þá sérstaklega Dómkirkjuna, lögðum við leið okkar á ýmsa sögulega staði og fagra utan borgarinnar. Skoðuðum við fyrst hinn fræga Viste-helli, en hann er hjá bændabýli mílu vegar fyrir norðvestan Stafangurs- borg. Er hellir þessi víðfræg- ur fyrir það, að þar fundust fyrir aldarhelmingi síðan miklar minjar um líf og háttu steipaldarmanna, sem áttu þar bústað fyrir 5—6000 árum og er Viste-hellir talinn meðal allra elztu mannabústaða, sem fundizt hafa á Norður- löndum- Voru þessir steinald- armenn að vonum á mjög frumstæðu menningarstigi, lifðu af dýraveiðum og fiski- veiðum; hafa meðal annars fundizt í hellinum margir önglar, allir úr beini og agnúa- lausir. Yfirleitt voru veiði- Compliments of LAKELAND DAIRIES LTD. SELKIRK, MANITOBA Compliments of . . . CHUDDS GARAGE YOUR DODGE - DeSOTO John Deer Farm Implements DEALER AT GIMLI, MAN. Phone 3 tæki og verkfæri þessara frumstæðu manna úr horni, beini eða tré, og verður það ekki nánar rakið hér, né heldur lýst lífskjörum þeirra að öðru leyti. Það er stórum lengri saga en rúmast getur innan ramma greinar, sem ekki er ætlað annað hlutverk en það að vera stutt ferða- . .i minmng. Hinu er ekki að leyna, að einkennilega varð manni inn- an brjósts, er maður stóð í þessum fræga helli og hug- leiddi kjör þeirra, sem þar áttu sér dvalarstað og háðu sína lífsbaráttu fyrir þúsund- um ára. Og svo varð andstæða nútímans ofarlega í huga, því að örstuttan spöl frá þessari Framhald á bls. 10 HAMINGJUÓSKIR til íslendinga í tilefni af 68. þjóðminningardegi þeirra ó Gimli, Man., 5. ágúst 1957 BUILDING MECHANICS L I M I T E D 636 SARGENT AVENUE GENERAL CONTRACTORS PAINTING AND DECORATING CONTRACTORS SPruce 2-1453 K. W. JOHANNSON, Manager gllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII^ 1 Compliments of . . . 1 Randver Sigurdsson I ★ 3= = | ýsLn&JuaL I £E = | fonbiadmq 1 ★ i ■■■>,■ I 1 1 989 Banning St. Phone SPruce 4-7232 | Íiillllillilliillllllillllliilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll — NORWAY HOUSE CRUISES — Accommodotion still ovailable for cruises to Norway House during July and August Boat Leaves Saturdays at 5 p.fn. from Selkirk The SELKIRK NAVIGATION Co. Ltd. SELKIRK, MAN. P.O. Boxll9 PHONE4121 WINNIPEG PHONE 42-0731 HAMINGJUÓSKIR . . . Accurate Washing Machine Repair & Sales Co. SPruce 2-8989 788 ELLICE AVE. WINNIPEG, MAN. Compliments of . . . MUNDY'S BARBER SHOP 819 Portage Ave. With the Compliments of . . . SELKIRK METAL PRODUCTS LTD. Manufacturers 'öf the SELKIRK INSULATED CHIMNEY . (Sveinson Patent) Now Approved by CITY OF WINNIPEG AND WESTERN CANADA INSURANCE UNDERWRITERS 625 WALL ST. WINNIPEG Phones: Plant SUnset 3-3744 — Office SPruce 4-1634

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.