Lögberg - 01.08.1957, Blaðsíða 19

Lögberg - 01.08.1957, Blaðsíða 19
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1957 19 til kl. 2 að nóttu, en á laugar- dögum er lokað kl. 11,30; á sunnudögum er lokað. Hinar 6 eru opnar frá kl. 10—6 alla daga nema á miðvikudögum, þá er lokað kl. 1 á hádegi, og lokað alveg á sunnudögum. Allir sem komnir eru yfir 21 árs aldur, geta verzlað í búð- um þessum, og verðlag er þar With the Compliments of . . . » ARMSTRONG GIMLI FISHERIES LIMITED J. M. DAVIS, Manoger 592 Sargent Ave. WINNIPEG SPruce 4-2534 mjög líkt og í Bandaríkjunum- Bjórstofur eru víða um borg- ina, og eru þær opnar alla daga (nema sunnudaga) þá til 'kl. 11,30 að kvöldi, en öllum stofunum er lokað frá kl. 6.30 til 7.30 dag hvern, og er þá mönnum ætlað að fá sér eitt- hvað að borða, eða fara heim til sín og hætta allri bjór- drykkju. Allar þessar bjór- stofur eru þannig útbúnar að sérsalur er fyrir karlmenn og annar fyrir konur einar eða konur í fylgd með körlum. — Engan undir 21 árs aldri má afgreiða á bjórstofum þessum og fylgjast sérstakir eftirlits- menn ríkisins með að þessu sé hlýtt. Ef þessir eftirlits- menn standa veitingaþjón að því að afgreiða einhvern inn- an 21 árs aldurs, fær þjónninn 300 dollara sekt (ekki veit- ingahúsið) og unglingurinn fær 50 dollara sekt. Fimm vinnudagar í viku Vinnuvika allra launþega er 40 tímar og er kaup iðnaðar- manna almennt 2.25 dollarar á tímann. Verzlanir eru allar opnar á laugardögum til kl. 4.30, en hins vegar er þeim lokað einn dag í viku til skipt- is í hinum ýmsu hverfum, þannig að afgreiðslufólk vinn- ur aðeins 5 daga eins og iðn- aðarmenn og verkamenn, en iðnaðarmenn og verkamenn vinna ekki á laugardögum. — Sama gildir einnig um rakara- stofur, skósmíðastofur og því líkt; þar er aðeins opið 5 daga vikunnar. Á sunnudögum er allt lokað nema matsölustaðir og kirkjur, en Kanadamenn eru mjög kirkjuræknir menn, og allar kirkjur eru reknar og byggðar af söfnuðunum, sem greiða einnig með frjálsum samskotum prestum sínum kaup. 1 flestum kirkjum eru félagsheimili og samkomusalir þar sem safnaðarmenn og konur koma saman oft einu sinni í viku, og gera þá eitt og annað til gagns og gamans. Sunnudagaskólar eru og í flestum kirkjiun, sem börn sækja mikið. Islendingarnir í Vancouver eiga mjög fallega nýja kirkju, Framhald á bls. 20 Manitoba Pool Elevators reaches new heights each year, bringing new satisfactions to the • 35,000 farmer-members it serves. These thousands of farmers have, with eourage, faced new and sometimes difficult situations and conditions in handling and marketing the grain they produce. In this outstanding co-operative venture risks and responsibilities are shared — the accomplishments bring pride—the benefits are shared. MANIT0BA P00L ELEVATORS /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.