Lögberg - 01.08.1957, Blaðsíða 20

Lögberg - 01.08.1957, Blaðsíða 20
20 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1957 íslendingar sækja rekavið til Jan Mayen Fyrsti leiðangurinn væntanlegur til Akureyrar í fyrramálið Fyrir nökkrum dögum var gerður út leiðangur frá Akur- eyri norður til Jan Mayen til þess að athuga m. a. aðstæður og möguleika til rekaöflunar. Mun hafa verið lagt af stað á vélskipinu Oddi fyrir á að gizka 10 dögum og er skipið væntanlegt til Akureyrar aft- ur snemma í fyrramálið- BORGIN GRÆNÁ Framhald af bls. 19 sem þeir byggðu að miklu leyti með sjálfboðavinnu. — Tekur hún um 250 manns í sæti, en á páskadag í fyrra komu 349 manns í kirkjuna og hlýddu á páskaguðsþjónust- una. í kjallara þessarar ís- lenzku kirkju er samkomu- salur, sem rúmar 100 manns og auk þess rúmgott eldhús og fatageymslur. Islendingarnir eru mjög hreyknir af kirkju sinni, enda er hún óvenjulega fögur og vönduð- Á sunnudög- um er messað tvisvar sinnum, kl. 11 að morgninum á ensku, og kl. 7 að kvöldinu á íslenzku. Prestúr íslenzka safnaðarins er hinn ágæti maður síra Eiríkur Brynjólfsson, sem áður var prestur á Útskálum hér, og er hann mjög vel lát- inn af sóknarbörnum sínum. Einnig eiga Islendingar þarna elliheimili. Kanada virðist hafa verið gott börnum sínum, og margir Íslendingar virðast hafa kom- ið sér vel áfram, því þar er ekki sú hugsun til hjá stjórn- arvöldum að níðast á borgur- unum, heldur reyna að styðja þá og styrkja, með því að hafa athafnalífið sem minnst bund- ið. Þeir hafa auðsjáanlega auðsjáanlega lært það af nátt- úrinnj að upskeran verði mest ef eitthvað sé gert og áburður notaður, en ekki að mjólka kúna sí og æ án þess að gefa henni neitt að éta. -t—VISIR, 8. júní Congratulations to the lcelandic People on the Occasion of the 68th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August 5, 1957. ★ VICTOR BARBER SHOP 687 Sargent Ave. Winnipeg Manitoba Á skipinu eru 17 menn, bæði áhöfn og menn sem vinna að söfnun rekaviðar við strönd- ina. Leiðangursstjóri er Ágúst Jónsson smiður á Akureyri, en meðal farþega var Steindór Steindórsson menntaskóla- kennari á Akureyri, sem fór m. a. til að kynna sér jurta- gróður þar nyrðra og Björn Friðbjörnsson kvikmyndatöku maður. Samkvæmt fréttum af skip- inu, sem borizt höfðú í morg- un, var lokið við að lesta það á laugardagskvöldið og ætlaði það að leggja af stað nóttina eftir. Talin er vera 36 ‘klukku- stunda sigling milli Jan- Mayen og Akureyrar. Ferðin hafði gengið samkvæmt á- ætlun og veður hafði verið gott, en nokkrum erfiðleikum bundið að koma rekaviðnum út í skipið. Að þessari ferð stendur hlutafélag, sem stofnað er fyrir nokkru og eru í því bæði Norðmenn og ísleridingar. Til- gangur félagsins er að afla rekaviðar frá Jan Mayen og á þessi fyrsta ferð að vera eins konar könnunarferð til þess að athuga aðstæður, rekavið- armagn og gæði ,og til þess að fá úr því skorið hvort svari kostnaði að sækja rekaviðinn norður þangað. Var ráðgert að fara í þessu skyni í fyrravor og var þá einn eða fleiri Norðmenn komnir hingað til lands til þess að komast með norður til Jan Mayen. En skip mun þá ekki hafa fengizt til fararinn- ar svo henni var frestað þar til nú. —VISIR, 24. júní Húsmóðirin sagði betlaran- um, að ef hann hyggi fyrir sig dálítið af brenni, þá skyldi hann fá góða máltíð. — En þá vil ég fá að sjá matseðilinn áður en ég byrja, sagði hann. Compliments of . . . HILLMAN AND SUNBEAM RAPIER WALSH-GRAHAM MOTORS LTD. Cor. Sorgent and Home SPruce 4-2576 £xbmddu fojufJurijulnJtioji&, Jtoi JttuL dadjandixL (peofdiL o£ QanadcL May your 68th Annivers- ary Celebrations this Summer be attended by every success; and imay you continue to add to the lustre of Canadian His- tory in the years to come as in the glorious past. EATON'S OF CANADA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.