Lögberg - 30.07.1959, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30. JÚLÍ 1959
Látið saltið ganga
„Gjörið svo vel að láta saltið
ganga!“ er alþekkt bón við
matborðið. Á liðnum öldum
var salt allt annað en algengt.
Einn poki af salti gat gilt eða
jafngilt álitlegri fjárfúlgu.
Frá upphafi vega var salt
svo fágætt og verðmætt, að
það varð þrásinnis orsök til
uppreisna og jafnvel styrjalda.
Tútonarnir börðust og slógust
um saltið, saltvatnslækina, og
eiginkonur og börn voru seld
í þrældóm fyrir salt. Fyrir að
smygla salti út úr hinum
gömlu borgum var hegningin
oftsinnis dauðinn. Jafnvel svo
seint á öldum sem árið 1785,
skrifaði jarlinn af Dundonald:
„Á hverju ári er í Englandi
handtekið um tíu þúsund
manns fyrir að smygla og þrjú
hundruð karlmenn eru sendir
á galeiðurnar fyrir að smygla
salti og tóbaki inn í landið".
Saltskortur var ein af aðal-
ástæðunum til Frönsku stjórn
arbyltingarinnar. Tiltekinn
hópur manna fékk rétt til að
hreinsa salt og selja fyrir
verð, sem meiri hluti fólks gat
ekki keypt. Fjölda margir,
sem ekki gátu komizt yfir
salt, reyndu að vinna það úr
sjó, með því að láta sjóinn
gufa upp. En þetta var ólög-
legt, og hver sem tekinn var
fyrir að gera þetta, átti í
vændum harðan dóm og jafn-
vel pyndingar. Fyrir ítrekað
brot var refsingin: henging.
Fólkið vildi fá salt, ekki að-
eins vegna þess hve dýrt það
var, heldur vegna þess, að það
var svo gott sem krydd og til
HAMINGJUÓSKIR
til íslendinga í tilefni af 70
Þjóðminningardegi Þeirra
ó Gimli, Man., 3. ágúst 1959
GREETINGS!
TO OUR ICELANDIC FRIENDS
ON THEIR 70th ANNIVERSARY
The Ellice Inn Bar-B-Q
INVITES YOU TO THEIR NEW DINING ROOM
(Ehe Htnpjjarb
Happy Vineyard Specialities — Ellice Inn Bar B-Q Specialities
Hungarian Goulash Souihern Fried Chicken
Sauerbraten and Red Cabbage Bar-B-Q Spare Ribs
Beef Rouladen Charcoal Broiled Sleaks
LOCATED AT ELLICE AND TORONTO
Phone SPruce 2-0476 Closed Mondays
þess. að varðveita matvæli
fyrir skemmdum.
Áður en kæling matvæla
kom til sögunnar, sem
geymsluaðferð, var saltið
nauðsynlegt til þess að geyma
kjöt og fisk. Á Kristsdögum
var poki af salti næstum jafn-
gildur mannslífi (!) vegna
hæfni þess til þess að geyma
matvæli. Þannig var það að
þegar Kristur sagði við læri-
sveinana að þeir væru „salt
jarðar,“ þá notaði hann orða-
tiltæki, sem táknaði, að þeir
væru hvorki þýðingarlitlir né
auðvirðilegir, heldur fágætir
og ágætir.
Vegna verðmætis síns, var
saltið á vissum tímum sögunn-
ar notað sem gjaldmiðill eða
„gjaldeyrir.“ 1 Kína var verð
þess svo hátt, að það komst
næst því að jafngilda gulli. í
Tibet voru saltkökur eða
hleyfar, með íhnoðuðu salti,
sem nefndust „khan,“ notaðir
sem gjaldmiðill og í Róm
gömlu fengu hermennirnir
aukaskilding fyrir salti greidd
an í peningum og voru þessar
greiðslur nefndar „salarium,“
og er af því komið enska orð-
ið „salary,“ sem þýðir kaup
eða laun, starfslaun. Starfs-
maður sem segir: „Hann er
ekki verður saltsins," meinar
að sá starfsmaður sé ekki
þess verður, að fá sitt kaup.
1 biblíunni, í Ezrabók, 4. kap.
14. versi er gamla orðatiltæk-
ið: „etið saltið,“ sem þýðir, að
taka við launum fyrir unnin
verk. Enska orðtækið: „to sit
CONGRATULATIONS . . .
To The lcelandic People on the Occasion of the
70th Anniversary of Their Celebration Day at
Gimli, Manitoba, August 3rd
MIC MAC AUTO SALES
Corner Kelvin ond Poplor Ave., Winnipeg
TO OUR ICELANDIC FRIENDS
Congratulations on on Your 70th Anniversary of the
Icelandic Celebration.
THORGIE'S CASH STORE
PHONE 49
&
STYLE SHOP
PHONE 84
ASHERN MANITOBA
CONGRATULATIONS . . .
to the Icelandic People on the Occasion of the
70th Anniversary of their Annual Celebration
Day at Gimli, Manitoba, August 3rd, 1959.
EDWARD'S SHOE STORE
Shoes For Any Member of The Family
Quality Brands — Careful, Accurate Fittings
SATISFACTION GUARANTEED
COMPETITIVE PRICES
235 Manitoba Ave. — Phone 5815 — Selkirk, Man.
Compliments of . .
ASHERN CARAGE
SALES & SERVICE
Prop. E. G. JOHNSON
Phone 15
ASHERN MANITOBA
DEALERS IN NEW & USED CARS
Phone LE 3-1314
BEST REGARDS
Bill McAllister, Joe McAllister,Oscar Stevenson