Lögberg - 30.07.1959, Blaðsíða 16

Lögberg - 30.07.1959, Blaðsíða 16
16 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30. JÚLI 1959 son, Valdimar Hálfdánsson, G u ð r ú n H. Anderson, Margaret Pálsson, Laura Wil- son, Helgi Pálsson, Margaret Johnson, Guðjón Finnson, Guðbjörg Einarson, Steinunn Valgardson, Thorgerður Thordarson og Guðmundur Eyford. — Tvö elztu afmælis- börnin voru 92 ára, en yngsta var 74 ára. Síðari afmælisveizlan var 13. þ.m. Miss Margaret Sveins- son stjórnaði skemmtiskrá og óskaði afmælisfólkinu allra heilla. Mr. S. K. Hall stjórn- aði söng og spilaði á Píanó öllum til mikillar ánægju. — Nöfn afmælisbarnanna eru þessi: Jónasína Helgason, Hallgrímur J. Austman, Jón Jónsson, Jakobína Fjeldsted, Peter N. Johnson, Sigríður Sigmundson, Sigríður Good- man, Aldís Peterson, Nikólína Friðriksson og Gísli Einars- son. Aldurinn var, elzta 91 ár, yngsta 75 ára. Miss Sæunn Bjarnason las þulu. Ungmennafélag í s 1 e n z k a Kirkjufélagsins “The Viking Luther League” gáfu elli- heimilinu Betel altari. Séra Eric H. Sigmar vígði það 26. júní, þegar prestar og þing- fulltrúar komu til Betel. Mrs. Elma Gíslason frá Winnipeg kom með söngflokk sinn til Betel 7. júní. Mrs. Gíslason og Mrs. Shirley Johnson sungu einsöngva. Tvísöng sungu þær JoAnn Gíslason og Patsy Johnson. Svo söng flokkurinn saman. Þetta var yndisleg skemmtun. A. S. Bardal Ltd. FUNERAL HOME Established 1894 C°) Compliments of Arborg Farmer's Co-Op Ass'n. Ltd. ARBORG MANITOBA WITH COMPLIMENTS OF SKY CHIEF SERVICE Compliments of . . . CHIEF BAKERY Proprietor: HELGA OLAFSON 749 ELLICE AVE. Phone SUnset 3-6127 HAMINGJUÓSKIR til íslendinga í tilefni * af 70. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Manitoba, 3. ágúst 1959. ❖ LELAND HOTEL J. DANGERFIELD, Proprietor WINNIPEG MANITOBA Congratulations to the lcelandic People on the Occasion of the 70th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, Manitoba, August 3rd, 1959 ❖ A FRIEND SPruce 4-7474 843 Sherbrook Street WINNIPEG, MAN. CHARLIE WEIDEMAN FRITZ GIRMAN PHONE SU 3.1142 Sargent and Banning Winnipeg 3, Man. Happy Anniversary Wishes from the Bay On the occasion of the 70th annual Notionol lcelandic Celebration being held again this yeor at Gimli, Manitoba. When you are in Winnipeg enjoy your shopping, come to the Bay, there's no parking problem with 600 car parkade and your shopping will be a pleasure when you receive the friendly, courteous attention of our sales- people. T^ní>íon)íT5ag Cont|iang. INCOftPORATlD 29T MAY 1970.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.