Lögberg - 30.07.1959, Blaðsíða 12
12
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30. JÚLÍ 1959
þessarar þjónustu, og eitt sjó-
mælingaskip var búið öllum
nýjustu tækjum, og sent á
norðlægustu slóðir, til þess að
safna öllum fáanlegum ísfróð-
leik. Fleiri flugvélar voru svo
sendar skipunum til aðstoðar
við gæzluna.
Skýrslur um ísjaka og stað-
bundin veðurskilyrði eru send
til höfuðstöðva ísgæzlunnar í
Argentia á Nýfundnalandi.
Þetta er svo samræmt og út-
varpað tvisvar á sólarhring
frá Argentia til allra skipa.
Að meðaltali reka 400 ís-
jakar suður yfir 48. gráðu
norðlægrar breiddar á hverju
ári.
Auðvitað hafa gæzluskipin
hjálpað mörgum nauðstödd-
um skipum, og eru ávallt
reiðubúin til aðstoðar, ef með
þarf. Einnig senda skipin veð-
Compliments of . . .
H. R. TERGESEN
DRUGGIST
PHONE 52 GIMLI, MAN.
MEÐ INNILEGUM KVEÐJUM
í tilefni af íslendingadeginum 3. ágúst 1959
GIMLI MEDICAL CENTRE
Phone 117-118
A, B. INGIMUNDSON, D.D.S. C. R. SCRIBNER, M.D.
J. S. G. JOHNSON, M.D. F. E. SCRIBNER, M.D.
GIMLI MANITOBA
ChsudsihQisdd (Hsmasi <&d-
Specialists in Upholstered Furniture Since 1927
• Recovering and Reupholstering • Refinishing
• Made-to-Order Furniture • Cleaning
• Drapes Made to Order • Nooks
0 Slip Covers • Rugs • Repairs
SUnset 3-3362
639 PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN.
urfréttir af þessum slóðum.
Fjórum sinnum á dag eru
sendir upp loftbelgir með rat-
sjárskermum til athugunar á
vindstefnu og hraða í háloft-
Unum.
Starf ísgæzluskipanna er
einmanalegt og þreytandi, þó
að þa ðsé nauðsynlegt. Menn-
irnir, sem þarna vinna, eiga
því þakkir skilið.
Eins og öll skólabörn vita,
er sá partur af drífandi ísjaka,
sem sýnilegur er, aðeins lítill
partur af stærð hans. Okkur
hefur hingað til verið sagt,
að 8—9/10 partar hans væru
í kafi.
En þetta hefur fram að
þessu verið byggt á áætlun,
vegna þess að ís er léttari en
vatn og getur því flotið, þótt
þunglamalegur sé. Hæð á ís-
COMPLIMENTS OF
KEN'S LUNCH
ARBORG MAN.
Ef maðurinn aflar sér ekki
The Westem Savlng & Ix>an
Association væntir að þér
munið endurnýja niiirs foin
vinabönd og eignast nýja vini
á þessari hátíð.
nýrra vina um leið og
á ævina líður mun
hann brátt
verða einstæð-
ingur.
DR. SAMUEL JOHNSON
1709-1784.
II SAVINGS AND LOAN
wm-urxn-rm
H#ao Offic* »0 SMITH STREET, WINNIPEO I, MANITOBA
. . . ipWL OW/L
dspsmdablíL
appUanoL
ÁÍDhSL
Enjoy the full benefits of electrical living with applionces from
CITY HYDRO — your own dependable appliance store. There
you will find a complete line of ranges, refrigerators, washers,
dryers, water heaters, vacuum cleaners, floor polishers, and
small appliances — all backed by City Hydro's Appliance
Service Organizations to assure satisfactory, trouble-free use
of your appliance.
City Hydro extends best wishes to the lcelandic Community of
Winnipeg on the occasion of its Annual Celebration.
SHOWROOMS: 405 Portage Avenue WHitehall 6-8201