Lögberg - 30.07.1959, Blaðsíða 13
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30. JÚLÍ 1959
13
hversu stór sá partur var, sem
hulinn er í sjó.
Þetta örðuga verkefni var
nýlega framkvæmt af rúss-
neska jarðeðlisfræðingnum
Kapitsa, sem unnið hefur að
jarðeðlisrannsóknum í Ishaf-
inu. Honum tókst að lenda á
stórum ísjaka og með berg-
málstækjum að mæla ná-
kvæmlega djúpristu hans.
Þetta verk er eitt af þeim,
sem gert hefur verið tiltölu-
lega auðvelt með aðstoð þyril-
vængjunnar, því að það var
með henni, sem þeir lentu á
ísjakanum, sem þeir höfðu
valið úr lofti vegna hins slétta
yfirborðs hans. Jakinn var
nærri þríhyrndur að lögun,
um 3/4 úr sjómílu á lengd og
200 metrar á breidd um miðj-
With the Compliments of
EINARSON REALTY
TOWN PROPERTIES - FARM LANDS - RENTALS
FIRE AND AUTOMOBILE INSURANCE
60 - lst St„ Gimli
Phone 72
With the Compliments of . .
G. H. THORKELSSON'S
J EWELRY STORE
CENTRE ST., GIMLI PHONE 86
COMPLIMENTS OF
(Greenberg)
Gimli Transfer & Storagc Ltd.
FAST FREIGHT AND EXPRESS
To Winnipeg Beoch, Gimli, ond intermediate Points
AGENT—NORTH AMERICAN VAN LINES
NATION-WIDE FURNITURE MOVING
GIMLI PHONE 20 WINNIPEG PHONE SPruce 4-2259
NORTH STAR C0-0P CREAMERY
ASS0CIATI0N LTD.
Makers of
Canada First Grade Butter
Telephone 76 561 — ARBORG, Man.
North Star Food Lockers
Economical Locker Rentals
Cutting, Wrapping and Quick Freezing
Finest Bacon and Ham Curing and Smoking
Telephone 76307 - Arborg, Man.
AGRICULTURAL PROMOTION and
EDUCATIONAL FUND
Promoted and Financed by the Oldest Co-Operative
Creamery in Manitoba
Congratulations
to
LÖGBERG!
Compliments
of
FROM THE LAKEHEAD TO THE ROCKIES
una. Þeir létu vélina svífa
bara 3 fet frá yfirborðinu,
stökk þá vélamaðurinn niður
og valdi lendingarstað og gaf
síðan flugstjóranum merki
um að setjast. Fleiri menn
stukku nú úr vélinni til að at-
huga yfirborðið, eflaust þær
fyrstu mannverur, sem stigið
höfðu á svona fljótandi ísfjall,
því að vanalega gera hinir lóð-
réttu og glerhálu ísveggir það
ókleift að komast upp á þau.
Maður var látinn síga í
kaðli niður ísvegginn með
mæliband, og reyndist hæð
jakans yfir sjó vera 86 fet og
3 % þumlungur.
Á meðan höfðu tveir aðrir
borað 7 holur í ísvegginn með
jöfnu millibili. í 6 þeirra voru
látin bergmálstæki, en í þá
sjöundu lítil dýnamitsprengja.
Síðan flýttu allir sér í þyril-
vængjuna, sem strax hóf sig
á loft og náði öruggri hæð,
áður en sprengjan reið af.
Inni í vélinni höfðu mót-
tökutæki skráð hljóðbylgj-
urnar, sem endurvörpuðust
frá hinum sokkna parti jak-
ans, og komu greinilega fram
á þar til gerðri filmu tak-
mörkin, sem mynduðust á
milli hljóðbylgjunnar frá
hafsbotninum, og þeirrar, sem
kom frá undirkanti jakans.
Útkoman á þessu sýndi, að
allur jakinn var 636% fet á
hæð og voru því nálega sex
sjöundu partar hans undir sjó.
Þá vitum við það!
—VIKINGUR
TRA VELLERS CHEQUES
when you travel
SflFE...
CONVENIENT...
ECONOMICAL...
ENQUIRE AT YOUR
NEIGH B0URH00D BRANCH
0F . .
Bank. of Montreal
&<uuut<tí 'p-in&t Sa*tá,
There are more than 775 B of M BRANCHES across CANADA to serve you
WORKING WITH CANADIANS IN EVERY WALK OF LIFE SINCE 1817