Lögberg - 30.07.1959, Blaðsíða 18

Lögberg - 30.07.1959, Blaðsíða 18
18 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30. JÚLÍ 1959 son þar á staðnum. — Jack Oliver lifa þessi börn hans: Mrs. Dóra Goodman, Lundar, Mrs. Margrét Lyons, Grace Vestdal ,Þorgils, Norman, Jón og Björn. Jack Oliver var myndarlegur maður, fríður og föngulegur. Á yngri árum var hann góður íþróttamaður og söngmaður. Hann var stillt- ur og höfðinglegur í fram- komu. Eins og áður segir, þá lézt hann 30. apríl á General Hospital í Winnipeg. Hann var jarðsunginn frá Lútersku kirkjunni á Lundar 4. maí 1959. —J. B. NÝJASTI SKÓLINN Fyrir skömmu athuguðum við, hve óheppilega og óhóf- lega orðið „fyrir“ er oft notað í daglegu nútímamáli. Að þessu sinni skulum við athuga ofurlítið annað orð, sem einn- ig er notað mjög óheppilega, það er orðið þýðing. Tökum til dæmis eftirfarandi setningar: „Þýðing verzlunarstéttar- innar.“ Hér er auðvitað átt við gildi, gagnsemi eða mikilvægi þessarar stéttar í þjóðfélag- inu. Compliments of . . . (Htlhart Jímtrral iittmrs 3Gtá. First St., Gimli ond 309 Eveline St., Selkirk BEST WISHES ON YOUR ANNIVERSARY Congratulations to the lcelandic People on the Occasion of the 70th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August 3rd, 1959. Með lukkuóskum til allra íslendinga í tilefni af íslendingadeginum á Gimli, 3. ágúst 1959. ❖ Riverton Co-operative Creamery Ass’n RIVERTON Sími 7-8251 MANITOBA ★ VICTOR BARBER SHOP 687 Sargent Ave. Winnipeg Manitoba CONGRATULATIONS . . . to the lcelandic People on the 70th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, Man., August 3rd, 1959. MANITOBA ROLLING MILL COMPANV LIMITED SELKIRK, MANITOBA UNITED COLLEGE AN INSTITUTION OF THE UNITED CHURCH OF CANADA AFFILIATED WITH THE UNIVERSITY OF MANITOBA CENTRALLY LOCATED IN DOWNTOWN WINNIPEG ☆ ☆ ☆ UNIVERSITY DEPARTMENT ----- Complete Arts Course leading to B.A. Degree. Ist ond 2nd Yeor Science. Pre-Professional Courses for Medicine, Dentistry, Engineer- ing, Architecture, Pharmocy, Low, Commerce. COLLEGIATE DEPARTMENT..........Grode XI ond XII. Summer School in Grodes XI and XII, (August 1 st to 24th, 1959). THEOLOGY DEPARTMENT............Diplomo, B.D. ond S.T.M. Courses. SCHOLARSHIPS AND BURSARIES - - - Avoiloble—Manitobo, Isbister ond others tenable ot United College. RESIDENCES - -- -- -- -- For Men ond Women. Write to the Registror, United College, Winnipeg STJÓRN OG STARFSFÓLK Winnipeg Supply félagsins óskar íslendingum til heilla og hamingju á 70. þjóðminningardegi þeirra á Gimli 3. ágúst 1959. Viðskipti vor við íslendinga frá byrjun hafa verið vingjarnleg og ánægjuleg og oss er ljúft að halda þeim þannig áfram. Call us for your COAL or FUEL OIL Use our //Year-Round,/ E.P. Budget Plan THE WINNIPEG SUPPLY & FUEL CO. LTD. 8th Floor, Boyd Bldg. WIHNIPEG, MAN. WHitehall 3-0341 „Vandamálin ekki eins þýð- ingarmikil og áður.“ Auðvitað er með þessum orðum átt við að vandamálinu séu ekki eins alvarleg eða umfangsmikil eða tilfinnanleg, allt eftir því í hvaða sambandi orðin eru. 1 blaðagrein var vikið að „þýðingu sendiherra-embætt- isins í Moskvu. Hér á auð- vitaðað tala um mikilvægi eða gildi embættisins, en ekki þýðingu. „Þetta er mjög þýðingar- mikið." Þar átti auðljóslega að vera áríðandi, samband setningarinnar í blaðinu var þannig. Þannig mætti margt tína til. Það úir og grúir í daglegu tali og í blaða- og bókamáli af þessu orði þýðing og þýðing- armikið, þar sem nota ætti allt önnur orð. Er ekki réttara að segja, að eitthvað sé til- gangslaust, heldur en þýðing- arlaust? Þá er það orðavalið, að byrja með. „Hann byrjaði ræðuna með því,“ spurninga- þáttur útvarpsins „byrjaði með því,“ fundurinn byrjaði með því. Menn byrja eða hefja ræður sínar á einhverju og mannfundir hefjast á ein- hverju en ekki með, á Islandi. 1 Danmörku getur það allt byrjað með einhverju. —EINING Kaupið Lögberg VÍÐLESNASTA ISLENZKA BLAÐIÐ \ MAY WE CONGRATULATE OUR MANY ICELANDIC FRIENDS ON THIS YOUR NATIONAL HOLIDAY Visit Our Drive-ln Plant SARGENT & TORONTO ★ 1 Hour Cleaning ★ 3 Hour Shirf- Service ★ 'Come Clean With Quinton's!/

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.