Lögberg - 30.07.1959, Blaðsíða 15
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30. JÚLÍ 1959
15
og Mrs. Dan MacLean, <sem
nú dvelja í Birmingham, Eng-
landi dóttur; hún heitir
Kathleen Guðrún. Mrs. Mac-
Lean er dóttir Mr. og Mrs.
Norman K. Stevens að Gimli.
---0----
Gimli Women’s Institute
félagið stofnaði til skemmti-
ferðar með heimilisfólk frá
Betel 9. þ.m. Fyrst var farið í
bílum suður til Willow Island.
Mr. Joe Árnason var farar-
.stjóri; hann lét alla bílana
fara niður á syðsta enda á
tanganum og svo snúa þar við
og fara sömu leið til baka upp
á aðalbrautina. Þaðan var
farið suður til Winnipeg
Beach. Bílarnir óku þar um
aðal götur bæjarins. Næst var
snúið á norðurleið og ekið
A HOUSE INSULATED WITH
rOOD
OOL
m
☆ SAVES FUELS
☆ DEADENS SOUND
☆ RESISTS FIRE
•fr SAVES LABOR
■ÍT IS WARM IN WINTER
☆ IS COOL IN SUMMER
THORKELSSON LIMITED
1365 SPRUCE ST.
SPruce 2-9488 — Three Lines
WINNIPEG, MAN.
THORCRAFT RADIO 1957 LTD.
Monufacturers of Electronic Equipment
& Thorcraft Radios
87 King Street
H. THORKELSON, President
Phone WHitehall 3-2871 Winnipeg 2, Mon.
Compliments of
SELKIRK GARAGE LTD.
New Location
MAIN ST. SOUTH — SELKIRK, MAN.
PHONE 3111
MERCURY — LINCOLN — METEOR
Geo. Sigurdsson, Prop.
CONGRATULATIONS . . .
to the lcelandic People on the Occasion of the
70th Anniversary of their Annual Celebration
Day at Gimli, Manitoba, August 3rd, 1959
HOOKER'S LUMBER YARD
Phone 3631 "The Lumber Number"
SELKIRK, MANITOBA
With the Compliments of . . .
RIFKIN'S DEPT. STORE LTD.
"SELKIRK'S COMPLETE SHOPPING CENTRE"
DIAL 4081
SELKIRK, MAN.
COMPLIMENTS OF
F.W.Woolworth Co.Ltd,
Cor. Sargent & Sherbrook
heim að Sunrise Lutheran
Camp. Þar voru komnar fé-
lagskonur, sem búnar voru að
búa til kaffi og setja á borðin
í hinum rúmgóða borðsal
þessara skemmtilegu sumar-
búða. Nú var farið að drekka
kaffi og svo borða ísrjóma.
Miss S. Hjartarson þakkaði
fyrir hönd Betel öllum, sem
hjálpað höfðu til að gera
ferðina skemmtilega. Systir
Laufey Olson ávarpaði gest-
ina á íslenzku. Mrs. Lára
Tergesen, vara-forseti félags-
ins ávarpaði fólkið frá Betel
og sagði frá að þetta væri ann-
að árlega ferðalagið, sem
Women’s Institute félagið
færi. Mrs. Tergesen talaði á
íslenzku. Séra Donald Olsen
Hamingjuóskir
til Islendinga í tilefni
af 70. þjóðminningardegi
þeirra á Gimli, Manitoba,
3. ágúst 1959.
GIMLI
THEATRE
HARRY GREENBERG
eigandi
IMPERIAL
BANK
L. C. NEVILE, Mgr.
GIMLI MANITOBA
NEW
tfituUcuf
GAS FIRED WINTER
AIR CONDITIONER
with
...Iho ce-
ELECTRA SHIELD
ramic coating on all Findlay Gas
Fired Winter Air Conditioner
heat exchangers, prevents
rust— speeds radiation —
increases efficiency — prolongs
life of the heat exchanger.
Compliments of . . .
Sargent Heating &
Equipment Co. Ltd.
623 Sargent Ave.
Winnipeg Manitobo
SUnset 3-1008
bauð gestina velkomna og
flutti hlýlegt ávarp, svo bauð
hann öllum að koma út í
Kapellu að hlusta á leikskrá
og söngva sem 30 stúlkur, er
höfðu verið þar viku, voru að
kveðja með þar um kvöldið.
Systir Laufey Olson stjórn-
aði skemmtuninni og mælti
til gestanna á íslenzku.
---0----
Dorcas félagið kom með
veitingar fyrir afmælisveizlu
á Betel 2. júní. Eftirfarandi
áttu afmæli í þeim mánuði:
Anna Björnson, Jónas Björn-
Compliments of . . .
LAKE INN
Restaurant & Pool Room
GIMLI, MAN.
Try our Steaks, Pork Chops, Nips, Chips, Hot Dogs
Sondwiches and Coffee
Drive-ln Service
PHONE 402 FOR TAKE-OUT SERVICE
Compliments of
Howard Robinson Photography
• Portroits • Weddings • Commerciol • Cameras
• Films • Amateur • Supplies • Frames
Telephone 4332
205 Manitoba Ave.
Selkirk, Monitobo
When in Selkirk Stop at
OSCAR'S
For the Best In
Nips - Chips - Hot Dogs - Corned Beef Sondwiches
Bar-B-Q Ribs
373 MAIN ST.
SELKIRK, MAN.
Compliments of . . .
Hamingjuóskir THOR7S GIFT SHOP LTD.
til íslendinga í tilefni JEWELLERS
af 70. þjóðminningardegi P.O. Box No. 490
þeirra á Gimli, Manitoba, SELKIRK MANITOBA
3. ágúst 1959. Phone 4161
6ET0RE V00 BW
ANOItfURNOEE
SEE THE
For particulan
Ofl oII modfl/s call
^ýVndlcuf
OIL FIRED
Winter Air Conditioner
From its streamlined casing, through
every interior detail embodying the
latest advancements in furnace
engineering, the new Findlay Oil
Burning Warm Aír Furnace is an
excellent investment in heating
comfortl
Compare these Features:
• COPPER BEARING STEEL heat exchanger
retists corrotion
• Overtize Fan for quiet, adequate air
tupply
• Beautiful two-tone baked Enamel flnith
• Solid floor, tealt out batemenl dutt
from oir circulation
• Foil faced Fiberglat intulation — tavet
heat
• Catt alloy combuttion chamber obtorbt
flame noite, and eliminatet warm up
period.
• Ten Year guarontee — CSA Approved.
CALL YOUR LOCAL DEALER or
LUKE’S HEATING EQUIPMENT LIMITED
Western Canadian Distributors
360 Princess St. Winnipeg 2, Man.
WHitehall 3-5848