Lögberg - 30.07.1959, Blaðsíða 14

Lögberg - 30.07.1959, Blaðsíða 14
14 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30. JÚLÍ 1959 Fréttir frá Gimli, 22. JÚLÍ, 1959 Kvenfélag sambandssafnað- arins í Winnipeg heimsótti Betel 17. júní ásamt presti safnaðarins, séra Philip M. Pétursson. Konurnar komu með miklar og góðar veiting- ar. — Séra Philip stjórnaði skemmtiskrá og flutti hress- andi ræðu. Mrs. Elma Gísla- son skemmti með söng. Mrs. B. E. Johnson flutti ávarp, þar sagði hún frá því, að fé- lagið hefði valið þjóðhátíðar- dag Islendinga heima á ætt- jörðinni fyrir þessa heimsókn, og var það þjóðræknislega hugsað. Mrs. Johnson gat einnig um að “Candy”-pakk- HAMINGJUÓSKIR . . . WILLIAM A. McKNIGHT D R U G G I S T Sherbrook at Westminster SUnset 3-0151 871 Westminster SUnset 3-5311 With the Compliments of . . . OFFICE SPECIALTY MFG. CO. LIMITED 358 Donald Street Phone WHitehall 2-7213 “We make everything we sell and guarantee what we make." Compliments of . . . Hardy's I.G.A. Market See Us! Your headquarters for ICELANDIC SKYR Bread and Mysuostur SPruce 4-3253 591 Sargent Ave. Cor. Sherbrook St. arnir, sem félagið kom með, væri gjöf frá starfsfólkinu hjá The T. Eaton Co. í Winnipeg. Hafði Mr. T. Miller, sem er yfirmaður í þeriri deild, geng- ist fyrir að þessi gjöf og beztu kveðjur væru sendar heimilis- fólkinu. Mr. Miller er tengda- sonur Mrs. Guðm. Árnason. -----0---- Mrs. Carl Malm með börn sín Karen, David og Brian frá Calgary, Alta., er í heimsókn hjá foreldrum sínum á Gimli, Mr. og Mrs. Helgi Jóhannes- son. Mr. Malm kemur að sækja fjölskylduna um næstu mánaðamót. -----0---- Mr. og Mrs. Wilfred Árna- son og dóttir Tracy Dee eru Compliments of . . . C H U D D S GA RAG E YOUR DODGE - DeSOTO John Deer Farm Implements DEALER komin til Gimli frá Terrace, B.C. Dvelja þau yfir sumarið að heimili foreldra Mrs. Árnason, Mr. og Mrs. Einar S. Einarsson. Mr. Árnason er framkvæmdastjóri (manager) á Willow Island í sumar, en er ráðinn kennari við skóla í Winnipegborg næsta skólaár. Dr. og Mrs. Jack McKenty frá Winnipeg og systir Mrs. McKenty, Miss Alma Terge- sen lögðu af stað til Evrópu 7. þ. m. með skipi. Dr. Mc- Kenty mætir á læknaþingi í Evrópu. ----0---- Þann 30. júní eignuðust Mr. — NORWAY HOUSE CRUISES — Accommodation still available for cruises to Norway House during July ond August, Leaving Selkirk each Mondoy 6 p.m. Special weekend excursions to GULL HARBOR Boot Leaves Saturdays at 10.30 a.m. from Selkirk The SELKIRK NAVIGATION Co. Ltd. SELKIRK, MAN. P.O. Box 119 PHONE 4121 WINNIPEG PHONE GLobe 2-0731 COMPLIMENTS OF . . . JSenson ’s iflower J$owl Flowers for all Occasions Potted Plants and Novelties LORNE (BOOM BOOM) BENSON Res. Ph. JUstice 2-2110 Bus. Ph. SPruce 2-9355 £ 00 00 00 Notre Dame Ave. WINNIPEG 3 MANITOBA Congrotulations to my many lcelandic Customers and Friends on the 70th Anniversary of their Annual Celebration DAVE VEITCH AT GIMLI, MAN. Phone 3 YOUR ESSO HEATING OIL DEALER Dave Veitch Phone 4221 Selkirk, Man. With the Compliments of . . . SWEDISH CANADIAN SALES TOOLS • Highest Quality • Largest Selection • Lowest Prices 215 Logan Ave. (Near Main) WINNIPEG WHitehall 3-0168 With the Compliments of . . . NORTH END TIRE CO. LTD. Complete line of Auto Accessories, Tires ond Tubes. Wholesale and Retail. Batteries and Second-Hand Tires. Complete Vulcanizing and Retreading. 859 MAIN ST. JUstice 9-6371 With the Compliments of . . . SELKIRK METAL PRODUCT LTD. Manufacturers of the SELKIRK INSULATED CHIMNEY (Sveinson Patent) Now Approved by CITY OF WINNIPEG WESTERN CANADA INSURANCE UNDERWRITERS 625 WALL ST. WINNIPEG Phones: Plant SUnset 3-3744 — Office SPruce 4-1634 Hamingjuóskir til ÍSLENDINGA Stjórnendur og starfsfólk Safeway búðanna samfagna íslendingum í tilefni af 70. Þjóð- minningardegi þeirra ó Gimli þann 3. ógúst 1959. Vér þökkum íslendingum vaxandi við- skipti og árnum þeim framtiðarheilla. Virðingarfylzt . . CANADA SAFEWAY LIMITED

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.