Kirkjublaðið - 01.09.1891, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 01.09.1891, Blaðsíða 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu. I. REYKJAVÍK, SEPT. 1891. Spnrningar við biskupsvisi- tazíu. Samkyæmt erindisbrjefl fyrir biskupana á íslandi 1. júlí 1746, 9. gr. ber biskupinum á yfirreiðum sínum að grennslast sem ítarlegast eptir hegðun prestanna og sjer- staklega kynna sjer með spurningum til safnaðarins, hvort þeir rækja kostgæfilega embættisskyldur sínar eða eigi; sömuleiðis ber biskupinum að spyrja prestana um kristi- lega háttsemi safnaða þeirra og ástand safnaðanna yfir höfuð, til þess að hann geti gjört sjer sem ljósasta og rjettasta hugmynd um, hvað á kynni að bresta á aðra hvora hlið og geti hagað áminningum sínum og aðgjörð- um eptir því. — Samkvæmt þessu boði hafa biskuparnir á vísitazíum sínum lagt ýmsar spurningar, sumir fleiri og sumir færri, bæði fyrir presta og söfnuði; en eigi hafa spurningarnar ávallt verið hinar sömu, heldur hafa bisk- uparnir hagað þeim eptir því, sem liverjum hefir þótt bezt við eiga eptir ástandi tímanna yfir höfuð. í Norðanfara 7. ári (1868) nr. 19—20 eru prentaðar þær spurningar, sem Pjetur biskup viðhafði á visitazíu sinni í Eyjafirði 1868; breytti hann þeim nokkuð á síðari visi- tazíum sínum. Eptir tilmælum útgefanda Kirkjublaðsins birtast hjer spurningar þær, sem eg viðhafði á visitazíuferð minni

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.