Kirkjublaðið - 01.09.1891, Blaðsíða 7

Kirkjublaðið - 01.09.1891, Blaðsíða 7
89 Verði árangurinn góður og fljótur, sem jeg vona, ætti kver þetta að geta komið út á þessum vetri. Beykjavik 30. ágúst 1891. JÓIUNN ÞORKELSSON. Jónas organisti Helgason lætur því lýst yflr, að hann sje fús til að annast útgáfu slíks söngkvers með dóm- kirkjuprestinum. Organistinn bendir á sálmalög þau, sem hjer fara á eptir; lagboðarnir við 4 hin síðustu eru í söngkennslubók hans íyrir byrj. 2. og 3. h., hinir í kirkjusöngbók hans. 1. Ó, hvað opt hef jeg aumur gjört. 2. Nú legg jeg augun aptur. 3. Gleð þig guðssonar hrúð. 4. Einn herra eg hezt ætti. 5. Guðs vors nú gæzlm prísum. 6. Kalliö er komið. 7. Guhs son mælti: grát þú eigi. 8. Ó, syng þínum Drottni, Guþs safnaðar hjörb. 9. Ó, hve dýrðleg er að sjá. 10. Ó, hversu sæll er hópur sá. 11. Ar og síð jeg er í voöa. 12. Nú látum oss líkamann grafa. 13. Borinn er sveinn í Betlehem. 14. Enn í trausti elsku þinnar. 15. Ó Guð, þjer hrós og heiður ber. 16. Mín huggun og von. 17. Ofan af himnum hjer kom jeg. 18. Hjarta, þankar, hugur sinni. 19. Af djúpri hryggð ákall’ eg þig. 20. Kom skapari heilagi andi. 21. Konung Davíb sem kenndi. 22. Hver veit, hvað íjærri er æíiendi. 23. Þín miskunn, ó Guð, er sem himininn há. 24. Hm dauðann gef þú Drottinn mjer. 25. I Jesú nafni upp stá. 26. Hver sem ljúfan Guð lætur rába. 27. Sjáðu, sjáðu, faðirinn fríbi. 28. Hin fegursta rósin er fundin. 29. Fabir vor, sem á himnum ert. 30. Allt eins og blómstrið eina. 31. Vertu hjá mjer halla tekur degi. 32. Heims um ból helg eru jól. 33. I fornöld á jörðu var frækorni sáð.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.