Kirkjublaðið - 01.10.1891, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 01.10.1891, Blaðsíða 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu. I. REYKJAVÍK, OKT. 1891. Til himna’ er g*ott að hefja sýn. (Eptir M. B. LancLstad. Lausleg þýðing). Til liimna’ er gott að hefja sýn þá hvít er snævguð jörð, sem lín, og blómin bíða dauða og eyðilegt er út að sjá, sem allt sje dauðans snortið 1 já, en inni nægtir nauða. Hver bjargar þá? Ei breytist sá, er blessun jafnan öll kom frá, öll huggun, hjálp og friður. Hann heyrir smáfugls kvein og klið, hann kannast og það barnið við, hann bregzt ei þeim, sem biður. Til himna’ er gott að hefja sýn er himinljósa mergðin skín á hrímgað liauður niður. Þau minna’ á föður húsin há; þcim helgur bjarmi streymir frá og sálu fró og friður. Æ, minnst vor allra, mildin skær, sem mæðir skortur, fjær og nær, með köldu vetrar-veldi. Lát hjörtun verma von og trú

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.