Kirkjublaðið - 01.10.1891, Blaðsíða 13

Kirkjublaðið - 01.10.1891, Blaðsíða 13
61 œtti þó efnið í ræðum — eða öllu heldur ræðubrotum — ætlubum Kirkjublaðinu að vera eitthvab sjerlegt, bugvekja í ákvebna átt, ádrepa í einbverju áhugamáli böfundarins, eba J)á tækifærib eitt- bvað sjerlegt. Má jeg annars hjer um leib geta þess, ab ekkert er mjer kærkomnara en andleg ljóð, frá leikum sem lærðum, og jeg vil mest líta á efnið, að það sje innilegt bjartans mál. Jeg vona, að aldrei fari frá mjer blað kvæðislaust. Þjer líkar ekki »telegramstýllinn«. Yinur minn, sem ekki er sjera, skrifar mjer lika, að sjer baíi orðið leit úr sögnunum á 1. bls., og bann sje ekki enn þá búinn að íinna þær. Og jeg sern vildi geta verið enn þá gagnorðari, jeg bygg það sje kostur engu síður í kirkjublaði en í sendibrjeíi. Vitanlega þarf það að vera skiljanlegt, og þú segir að þjer hafi veitt eriitt að skilja auglýsing- una um útbreiðslu blaðsins í 1. tölubl. Mjer þykir vænt aö geta talað dálítið um það atriði, af því líka að fleiri bafa munnlega og skriflega gjört atbugasemdir við þá auglýsing. »Inn á bvert ein- asta heimili á landinu«, þykja ef til vill s'tór orð, en það lætur sig gera með dálítilli hjálp. Hjer er í fyrstu eigi um annað að tala, en að blaðið komi inn á heimilin til sýnis, og það ætti að vera bezta auglýsingin. TJm nýjár vona jeg að framt að 3,000 heimili haíi haft blaðið handa á milli og með því lagi á landið fljótt að geta unnizt upp. En svo eraðterðin: »Et eigi keypt, þá geiins«. Við þetta bafa menn einkum athugað. En vilji maður á annað borð sýna blaðið sjálft, erþað beinasti vegurinn að gefa sýnisbornið. Vitanlega fær þessi aöferö fyrst fullan krapt, þegar velviljaður maður á staðnum — og má jeg elcki orða það svo: þegar blutað- eigandi sóknarprestur — lætur sín góðu og uppörfandi orð fylgja gjafablöðunum. Jeg er alls ekki bræddur um það, að geíins útbýt- ingin spilli fyrir sölunni. Flestum ef ekki öllum blýtur fljótt aö skiljast í bvaða tilgangi þetta er gjört og að blaðið kemnr eigi til þeirra ókeypis næst eptir að það einu sinni helir sýnt sig. Eink- um langar mig til að geta beint gjafanúmerum þangaö, sem blað- inu er minnst sinnt, og kært væri mjer þá að mega njóta aðstoðar hlutaðeigandi prests. Sjálfur mun jeg vart gefa til annara staða. Já, þú minnist á málið. Ekki vil jeg vísvitandi spilla því. Jeg mætti það ekki föður míns vegna, sem með vaxandi árum varð æ vandlátari málsins vegna, »blessað málið, sem jeg elska æ þvi meir, er jeg kem nær því, að geta eigi á það mælt framar«. Svo minnist hann þess i brjeíi til mín síðasta árið, sem bann lifði. Mjer þykir þú annars dæma hart um guðfræðismálið núna. Jeg skal að eins neína þá biskup Pjetur og lektor Helga; við bljótum að vera samdóma um það, að málið er lipurt bjá Pjetri biskupi og vandað bjá sjera Helga. I einu síðasta brjefinu sem faðir minn beitinn skrifaði mjer, rjeð bann mjer að lesa »Heilagra manna sög- ur«, þegar jeg eignaðist þær eptir sinn dag, því að málið væri svo gott, og »þaðan mætti margs afla til að auka eg bœta guðfræðis- málið og prjedikunarstýlinn, bver sem vel með færi og natinn

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.